Sár og sáraumbúðir + húðsjúkdómar Flashcards

1
Q

Hvað stendur hver stafur fyrir í TIMES - sáragræðslu módelinu?

A
T	tissue (vefur í sárbotni)
I	infection / inflammation (sýking / bólga)  
M	moisture (raki)
E	Edge of wound (sárbarmar)
S	surrounding skin (húð umhverfis sár)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Á hverskonnar sár má ekki setja hydrokalloida / kökur?

A

Á sykursýkissár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er eðliegt ABI?

og hvað þarf ABI að vera til þess að það megi leggja þrýsitngsumbúðir?

A

Normal ABI = 0,9 - 1,2.

Þrýstingsumbúðir ok ef ABI er >0,8.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig reiknar maður ABI?

A

Systola í ökla / systolu í handlegg = ABI

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverskonnar krem er gott á exem og hefur ekki eins miklar aukaverkanir og sterar?

A

Divonex.

er D vítamín afleiða. má nota lengi án hléa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er kalíumpermanganat ?

A

Kalíumpermanganat = notað til að þrífa sýkt sár og exem. Kalíumið dregur úr kláða eyðir vondri lykt. Þetta dregur úr sýkingum. Fjólublá lausn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly