Sjónskynjun Flashcards

1
Q

Hvert er helsta hlutverk ljósnema í sjónhimnu?

A

Að breyta ljósbylgjum í taugaboð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða lobe er sjónbörkurinn staðsettur?

A

Í hnakkablaði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er skilgreiningin á sjáanlegu ljósi (visible light)?

A

Rafsegulbylgjur sem geta verkað á ljósnema sem áreiti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sjáanlegt ljós myndar litróf, hver er bylgjulengd litrófsins?

A

400nm - 750nm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru neðri mörk litrófs og hvaða geisla má sjá þar?

A

Neðri mörk eru 400 nm - útfjólublátt ljós

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru efri mörk litrófs og hvaða geisla má sjá þar?

A

Efri mörk eru 750 nm - inn-rautt ljós

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað ræður því hvaða lit við sjáum?

A

Bylgjulengd ljóssins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er skilgreiningin á photon?

A

Skammtur ljósagna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

__________ eru safn ljósagna sem við getum séð?

A

Ljósbylgjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er skilgreiningin á mettun (saturation) ljósbylgju?

A

Hversu “hrein” hún er.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skilgreindu hvítt ljós.

A

Blanda margra bylgjulengda. Algjörlega hvítt er jöfn blanda þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Skilgreindu myrkur.

A

Fáar eða engar photonur í umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Fleiri photonur = ___________ =____________

A

Fleiri photonur = Hærri sveifluvídd = Meiri birta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Augað skiptist í tvö hólf. Hvað kallast þau og hverju eru þau fyllt?

A

Fremra hólf: aqueous humour

Aftara hólf: augnhlaupi - vitreous humour

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er það sem aðskilur fremra og aftara hólf í auganu?

A

Linsa sem er augasteinninn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er sá hluti augans sem snýr að umheiminum og ljós fer fyrst um?

A

Hornhimnan (cornea)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig kemst aqueous humour inn í fremra hólfið?

A

Flæðir stöðugt inn í gegnum ciliary þekju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvers konar vefur er lithimnan (iris), hvar er hún staðsett og hvert er hlutverk hennar?

A

Sléttur vöðvavefur, staðsett fyrir framan augastein. Stjórnar þvermáli sjáaldurs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Skilgreindu sjáaldur (pupil)

A

Sjáaldrið er ljósop á lithimnunni (iris)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig er besta að skoða augnbotna?

A

Með augnbotnsjá (ophthalmoscope), tvær gerðir: bein/óbein.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Skilgreindu sjóntaugadoppu (optic disc).

A

Hvítur blettur í augnbotninum, þar eru engir ljósnemar, en þar ganga æðar og taugaþræðir út úr auganu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað kallast dældin í miðjum augnbotninum?

A

Miðgróf (macula)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Í miðgróf er önnur dæld hvað kallast hún og hver er sérstaða hennar?

A

Litgróf (fovea) er dæld í miðgróf. Í henni er sjón skörpust, þ.e. mest hæfni til að greina smáatriði.

24
Q

Þegar starað er á hluti (fixation), er ________ beint að þeim, t.d. við lestur.

A

Litgróf (fovea)

25
Hvar er blindi blettur augans?
Sjóntaugadoppa (optic disc) er blindi blettur augans
26
________ og _______ beina ljósgeisla á sjónhimnu í aftari hólfi auga.
Hornhimna og augasteinn
27
Aðfallshorn ræðst að hluta af lögun _______ og ________.
augasteins og hornhimnu
28
Hvers konar linsa er augasteinninn?
Kúpt (convex) linsa
29
Hlutir sem við horfum á eiga að lenda í fókus á _________.
Sjónhimnu (retina)
30
Skilgreindu accommodation. Hvernig er það mælt?
Hæfileiki augasteins til að aðlagast og stilla fókus. Mælt í diopters (D), D = 1/fókuslengd
31
Skilgreindu ciliary vöðva:
Sléttir vöðvar sem gera breytingar á lögun augasteins.
32
Samdráttur ciliary vöðva = ____________ = __________ = _____________
Samdráttur ciliary vöðva = slökun í zonulas þráðum = kúptari augasteinn = fókuspunktur framan.
33
Slökun ciliary vöðva = ___________ = _________ = ____________
Slökun ciliary vöðva = Strekkir á zonulas þráðum = augasteinn verður flatari = fókuspunktur aftar
34
Skilgreindu zonulas þræði.
Stífir þræðir sem tengja augastein við ciliary vöðva.
35
Hvernig er verkan ciliary vöðva stjórnað?
Af reflexum.
36
Hver er forsenda accommodation?
Sveigjanleiki augasteins.
37
Skilgreindu presbyopia. Hvað er hægt að gera við því?
Augasteinn stífnar með aldri. Augasteinum skipt út fyrir gervi augasteina sem leiðrétta presbyopiu.
38
Skilgreindu myopia. Hvað veldur því?
Nærsýni. Augað er of stórt, brennipunktur augasteins lendir fyrir framan sjónhimnu.
39
Skilgreindu hyperopia. Hvað veldur því?
Fjærsýni. Augað er of lítið, brennipunktur augasteins lendir fyrir aftan sjónhimnu.
40
Hvers konar vefur er sjónhimnan (retina)?
Taugavefur
41
Hvar fer umleiðsla (phototransduction) ljóss í taugaboð fram?
Í ljósnemum í sjónhimnu.
42
Hvaða fyrirbæri mynda aftasta lag sjónhimnunnar í auganu?
Ljósnemar og litþekja (retinal pigment epithelium)
43
Ljós fer í gegnum alla sjónhimnuna, skellur á _________ og endurkastast þaðan á ljósnemana.
litþekju
44
Litþekja gleypir hluta af ljósgeislunum, frumur þar innihalda _________.
Melanin
45
Hvaða fyrirbæri er það sem sér um endurnýjun ytri liða ljósnema ásamt endurnýjun ljóspurpura (photopigment) þar.
Litþekjan (retinal pigment epithelium)
46
________ sér um flutning (transepithelial transport) jóna, vatns, og næringarefni milli ljósnema og æða (choriocapillaries)
Litþekjan (retinal pigment epithelium)
47
Nefndu tvær megin gerðir ljósnema.
Keilur (cones) | Stafir (rods)
48
Hvaða ljósnemar koma frekar fyrir í nætursjón?
Stafir
49
Hvaða ljósnemar koma frekar fyrir í litasjón, skerpu og hröðum breytingum í birtumagni?
Keilur
50
Hvert er hlutfall á milli stafa og keila í sjónhimnu manna?
Mun fleiri stafir en keilur 20:1
51
Í hvaða þrjá hluta skiptast ljósnemar?
Ytri lið, innri lið og presynaptic hluta.
52
Lýstu byggingu ytri liða ljósnema.
Snertir litþekjuna, inniheldur disk-laga lamellur, þar er ljóspurpurað (photopigment) geymt.
53
Lýstu byggingu innri liða ljósnema.
Inniheldur frumulíffæri og kjarna.
54
________ miðlar endurnýjun lamella og ljóspurpura.
Litþekjan
55
Hvert er hlutverk ljóspurpura (photopigment)?
Gleypir ljós - veldur breytingum í himnuspennu ljósnema.
56
Hvað er emmetropia?
Eðlileg sjón, augasteininn nær að fókusera beint á sjónhimnu