Skyndipróf Flashcards

(97 cards)

1
Q

Hvert er aðalhlutverk ónæmiskerfisins?

A

verja okkur gegn sýkingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ósértæka ónæmiskerfið bregst hratt við og greinir mjög sértækt vaka (antigen) ?

A

Rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvar myndast B og T frumur?

A

Bæði B og T frumur myndast í beinmerg.

T frumur Þroskast í týmus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
  1. Annars stigs eitilvefir eru starfsstöðvar eitilfrumna
A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

þekjufrumur mynda örverudrepandi peptíð

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Makrófagar og neutrophilar eru mikilvægar átfrumur sem geta eytt mörgum sýklum án hjálpar sértæka ónæmiskerfisins

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Mónócýtar þroskast í beinmerg og eru forverar mast fruma

A

Rangt, Mónócytar þroskast í beinmerg en verða að makrófögum (macrophagar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

NK frumur hafa eitilfrumuviðtaka líkt og T frumur?

A

Rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Vakar berast eitlum um blóðið þar sem eitla síar blóðið

A

Rangt, miltað síar blóðið eitlarnir sía blóðvökvann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Vakinn berst inn eitilvef og T frumur geta binst vakanum beint með T frumuviðtaka

A

Rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Angafrumur taka upp sameindir úr umhverfinu með agnaát (phagocytosis) og frumudrykkja (pinocytosis)

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig boðefni er TNF alfa

A

bólguhvetjandi boðefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Plasmacytoid angafrumur framleiða mikið af TNF alfa boðefni

A

Rangt, þær seyta IFN alfa og IFN beta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

B frumuviðtakinn greinir fjölbreytta þrívíddarstrúktúra á yfirborði sýkla

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað hefur T frumuviðtakinn mörg bindiset?
En B frumuviðtakinn

A

T= 1
B= 2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

MHC sameindir af flokki I eru tjáðar á öllum frumum með kjarna

A

rétt

Class 2 tjá sýnisfrumur (angafrumur, b-frumur og makrófaga)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvaða MHC class sameindum bindist CD4+

A

MHC class 2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvaða MHC class sameindum bindist CD8?

A

MHC class 1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Lýstu hvað gerist í signal 1

A

T fruman binst í gegnum TcR og CD4 við MHC: peptíð komplex

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Lýstu hvað gerist í signal 2

A

T fruman binst í gegnum CD28 við CD80/CD86 hjálparviðtaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

lýstu hvað gerist í signal 3

A

T fruman bindur ýmis boðefni sem sýnifruman og nálægar frumur seyta og ræður það mestu um sérhæfingu frumunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

CD4+ T frumur verða að T hjálparfrumum af týpu 2 (Th2) ef boðefnið IFN-gamma er í umhverfinu við ræsingu. True or false?

A

rangt

i. Th1 seytir IFN-γ
ii. Th2 seytir IL-4 og IL-5

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Frumubundið ónæmi er aðalvörn okkar gegn sníkjudýrum. True or false?

A

True

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

NK frumur (e. natural killer cells) eru fyrsta vörn gegn veirusýkingum. True or false?

A

True

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Plasmacytoid angafrumur framleiða mikið af IL-4 og IL-5 og eru mikilvæg vörn gegn sníkjudýrum. True or false?
False i. Plasmacytoid angafrumur framleiða mikið af IFN-γ og eru mikilvæg vörn gegn veirusýkingum
26
Virkjun CD8+ T frumna er háð CD4+ T frumna því þær gefa m.a. frá sér hjálparboð sem efla ræsingu CD8+ T frumna. True or false?
True
27
B fruma ber viðtaka af flokki IgG þegar hún er nýkomin út úr beinmerg sem þroskuð en óreynd B fruma. True or false?
False, það er IgM
28
B frumuviðtakinn binst vaka sínum beint og greinir því þrívíddarbyggingu. True or false?
Rétt
29
Hvar finnst IgM fjölliðan aðalega
Aðallega í blóði og í litlu magni í sogæðavökva
30
10. Fjölsykrur eru T frumuháðir ónæmisvakar og eru ekki ónæmisvekjandi í börnum yngri en 2 ára. True or false?
False
31
undirflokkar mótefna ákvarðast af óbreytilega hluta keðjanna. True or false?
True- undirflokkar ákvarðast af þungu keðjunni
32
Ef bólusetnigartíðni lækkar í samfélagi geta sýklar farið að smitast milli manna og eru óbólusett ungbörn, ónæmisbældir einstaklingar og eldri borgarar í mestri hættu. True or false?
true
33
Ræstar angafrumur flytjast frá sýkingarstað yfir í nærliggjandi eitilvef og tjá MHC með peptíðbútum úr sýklinum?
true
34
Aðalmótefnið sem stuðlar að hlutleysingu baktería/veira/eiturefna (toxin) er IgD
False, IgG eða IgA
35
CD8+ T frumur eru drápsfrumur og CD4+ T frumur sérhæfast?
True
36
T frumuháðsvörun B fruma leiðir til sérhæfingu þeirra í annað hvort B minnisfrumur eða mótefnaseytandi B frumur eða plasma frumur. True or false?
True
37
Th2 fer á sýkingarstað og eflir svör mastfrumna, eosinophila og basophila?
true
38
Th17 leiða til ræsingar á neutrophilum
Rétt
39
NK frumur drepa frumur sem tjá óeðlilega lítið eða ekkert MHC class I sameindum á yfirborði sínu
Rétt
40
ónæmissvar gegn sveppum og bakteríum er af hvaða gerð?
Th17
41
Innanfrumusýklar geta verið annað hvort inn í bólum eða umfrymi frumna
rétt
42
Sækniþroskun (affinity maturation) viðtakans/mótefna leiðir til að hann verður með hærri sækni í vakan (antigen)
Rétt
43
Fc viðtakar binda halahluta mótefnasameinda (Fc hala mótefna)
Rétt
44
IFN- α og IFN-β gegna mikilvægu hlutverki við að ráða niðurlögum hvers konar sýkingar?
veirusýkingar
45
CD8+ T frumur eru drápsfrumur. Tjá mikið af CD80/CD86
rétt
46
Stýrifrumur tjá hvað FoxP3 og CD4
Rétt
47
Náttúrulegar T stýrisfrumur (e. natural T regulatory cells) þroskast í týmus og greina sjálfsvaka.?
rétt
48
Sjálfsofnæmi er alls ekki tengt erfðum einungis umhverfi og er mismunandi eftir heimsálfum, löndum og kynþáttum. Rétt eða rangt?
Rangt- sjálfsofnæmi er tengt erfðum og umhverfi
49
Aðalferilinn við eyðingu æxlis er dráp æxlisfrumna af völdum T-drápsfrumna (e. CTL = cytotoxic T lymphocytes) sem eru sértækar fyrir æxlisvaka. Rétt eða rangt?
Rétt
50
Hvaða frumur drepa NK frumur
Þær frumur sem tjá of lítið af MHC class 1
51
Mótefni gegn ígræddu líffæri (e. transplant) geta valdið mjög bráðri höfnun (e. hyperacute rejection) líffærisins. Rétt eða rangt?
Rétt
52
T-frumu miðlaðir sjúkdómar (e. Type IV hypersensitivity) leiða til myndunar á mótefnafléttum sem geta fallið út í liðum og valdið liðbólgum, eða í nýrum og valdið nýrnabólgu. Rétt eða rangt?
Rangt – Type III veldur fléttum
53
Tenging ofnæmisvaka við IgG í FcgR-viðtökum á yfirborði mastfrumna leiðir til virkjunar og seytun mastfrumna á virkum sameindum sem valda ofnæmiseinkennum. Rétt eða rangt?
Rétt
54
Astmi er oftast eitt form ofnæmis í öndunarvegi. Rétt eða rangt?
Rétt
55
hvaða frumur sýkir HIV veiran?
hún sýkir CD4+
56
Aids þróast á mörgum árum þar sem HIV veiran er í dvala virkjast og eyðir frumum ónæmiskerfisins. Rétt eða rangt?
rétt
57
Sértækir T frumugallar eru algengustu og vægustu meðfæddu ónæmisgallarnir. Rétt eða rangt?
Rangt ( er nokkuð viss, stendur í glærum að TCR signaling defects séu sjaldgæfir og alvarlegir)
58
Alltaf kemur bólga í kjölfar apoptosis (stýrður frumudauði) Rétt eða rangt?
Rangt
59
Dysplacia er forstig ífarandi æxlisvaxtar
Rétt
60
Hvað er metaplasia
Metaplasia er eðlilegar frumur á röngum stað. Td flöguþekja í lungum í stað öndunarfæraþekju
61
Dystrophic kölkun er kalkútfellingar í skemmda vefi og æxlisvef. Rétt eða rangt?
Rétt
62
hvað einkennir Caseous necrosis
granulomatous bólgu
63
hvað einkennir Coagulatvive necrosis
Coagulatvive necrosis er einkennandi fyrir drep í nýrum eða hjartavöðva þar sem útlínur dauðra fruma varðveitist í nokkra daga.
64
Bráð bólga einkennist af íferð neurtrophila í vefi. Rétt eða rangt?
Rétt
65
Bólgumiðlar geta valdið auknu gegndræpi æða við bólgusvar. Rétt eða rangt?
rétt
66
Bólguhnúðar eru samsettir úr stórum átfrumum auk eitilfrumna, plasmafrumna og stakra margkjarna risafrumna og stundum drepasvæði í miðjum hnútum?
True
67
Neutrophilar sjást aldrei í langvinnu bólgusvari. Rétt eða rangt?
Rangt, það er mun minna af þeim í langvinnu bólgusvari en neutrophilar sjást þar líka
68
vaxtarþættir draga úr stýrðum frumudauða
Rétt
69
Skorpulifur er dæmi um óeðlilega örvefsmyndun í lifur. Rétt eða rangt?
rétt.
70
Varanlegar frumur (permanent cells) geta skipt sér ef þörf er á. Rétt eða rangt?
Rangt Varanlegar frumur skipta sér ekki eftir að fósturskeiði líkur Stöðugar frumur (stable cells) skipta sér ef þörf er á.
71
Sár þar sem sýking er til staðar gróa fyrr vegna aukins bólgusvars. Rétt eða rangt?
rangt, sýking hægir á græðslu
72
Apoptosis (stýrður frumudauði) er orkuháð ferli
rétt
73
Liquefactive necrosis er dæmigert útlit fyrir drep þar sem bakteríusýking er til staðar.
Rétt
74
Necrosis (frumudrep) er alltaf með óendurkræfum frumuskemmdum
Rangt
75
Íferð plasmafruma er áberandi í bráðu bólgusvari
Rangt
76
Blóðsegamyndun í bláæðum byrjar oft í kringum æðalokur. Rétt eða rangt?
rétt
77
Blóðsegamyndun í slagæðum er algengust í djúpu bláæðum fótleggja. Rétt eða rangt?
rangt
78
Atheroma (fituskella) myndast í intima slagæðar. Rétt eða rangt?
rétt
79
Reykingar eru sterkur áhættuþáttur fyrir myndun atheroma (fituskellu) í æðum. Rétt eða rangt?
rétt
80
lungnablóðrek myndast yfirleitt vegna segamyndunar í bláæðum og getur komist inn í slagæðakerfið ef gat er á milli hólfa?
Rétt
81
segamyndun í slagæðum veldur oft vefjadrep í mörgum líffærum
rétt
82
Bóðsegar geta myndast í aneurysm (æðagúl) og valdið blóðreki (embolism).
rétt
83
Microaneurysms í heilaæðum getur komið í kjölfar háþrýstings. Rétt eða rangt?
rétt
84
berry aneurysm er meðfæddur galli í media, er algengast í circulus of willis í heila
rétt
85
Cystic medial necrosis og Aortic dissection getur orsakast af Marfan´s syndrome?
Rétt
86
aneurysm (æðagúll) í ósæð vegna atherosclerosis er algengastur í abdominal aorta?
Rétt
87
Stöðug fituskella (atheroma) er með þunna bandvefshettur og því minni likur á að hún rofni. Rétt eða rangt?
Rangt i. Stöðug fituskella er með þykka fibrous cap og minni fitu og er minni líkur á að rofni. ii. Óstöðug fituskella er með þunna fibrous cap og meiri fitu og því líklegri til að rofna.
88
Hlutfallsleg hækkun á HDL kólestróli eykur áhættu á myndun atheroma (fituskellu) í slagæðum. Rétt eða rangt?
rangt. i. Hækkun á LDL eykur áhættu. ii. HDL er talið flytja burt fitu úr æðum og er almennt hærra hjá konum og getur skýrt minni líkur á æðasjúkdómum. Betra að hafa hærra HDL en LDL.
89
innanfrumusýklar geta verið annaðhvort í bólum eða í umfrymi frumna?
Rétt
90
Ræstar angafrumur flytjast frá sýkingarstað yfir í nærliggjandi eitilvef og sýna peptíðbúta frá utanfrumusýkla í MHC class 1 sameindum?
Rangt (MHC class 2)
91
CD8 T frumur sérhæfast í nokkrar gerðir af T hjálparfrumum?
Rangt, sérhæfast yfir í drápsfrumur. CD4 sérhæfast í hjálparfrumur
92
Ónæmissvar gegn sveppum og bakteríum er af gerð Th2 gerð?
Rangt, Th17
93
IFN-a og IFN-b gegna mikilvægu hlutverki við að ráða niðurlögnum veirusýkingar?
Rétt
94
NK frumur drepa frumur sem tjá óeðlilega lítið eða ekker MHC 1 á yfirborði sínu
Rétt
95
CD8 T verkfrumur seyta boðefnið IL-4
Rangt
96
T frumuháðsvörun B fruma leiðir til sérhæfingu þeirra í annaðhvort B minnisfrumur eða mótefnaseytandi B frumur eða plasma frumur
Rétt
97
Sækniþroskun viðtakans/mótefna leiðir til að hann verður með hærri sækni í vakan
Rétt