Skynjun Flashcards

1
Q

Breyting á innra eða ytra umhverfi sem numin er af skynnema

A

Áreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver tegund skynnema nemur __ tegund áreitis

A

Eina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig nemar eru ýmsir nemar í húð en líka tognemar í vöðva, nemar sem nema hreyfingu hára í innra eyra sem eru mikilvægir fyrir heyrn og jafnvægi og svo blóðþrýstingsnemar

A

Mekanískir skynnemar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig nemar eru nemar eru í heila og nema breytingar í styrk efna í utanfrumuvökva

A

Osmónemar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig nemar eru nemar fyrir bragð og lykt auk nema fyrir koltvísýring eða súrefni í blóði

A

Efnanemar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig nemar eru nemar sem eru næmir fyrir skemmdum á vef

A

Sársaukanemar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Flokka má flokka má skynnema í tvo
hópa eftir aðlögunarferli þeirra

A

Tóníska og fasíska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

____ skynnemar aðlagast lítið

A

Tónískir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skynboð berast frá ___ til ____

A

ÚTK til MTK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Boð um innra ástand eru móttekin ómeðvitað nema ein tegund af boðum sem er

A

Sársauki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Talið vera skýringin á draugaverkjum

A

Boð frá taugafrumum sem gengu í útliminn en eru núna styttri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

MTK metur saman boð frá margs konar skynjurum

A

Samsett skynjun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly