sveppir Flashcards
(260 cards)
hvernig er frumuveggur sveppa?
frumuveggurinn er stífur veggur utan um sveppin. frumuveggurinn er úr peptíðum og fjölsykrunum glúkan, kítín og mannan
hvernig er frumuhimna sveppa?
innan við frumuveggin er frumuhimnan og hún inniheldur ergosteról í stað kólesteról eins og í mönnum
hvað gera Echinocandin sveppalyf?
það hindar myndun glucans í frumuvegg
dæmi um Echinocandin sveppalyf?
Caspofungin
anidulafungin
micafungin
(gefin í æð)
hvaða sveppalyf hafa áhrif á ergósteról og hvernig áhrif
Polyene lyf (áhrif á himnu)
Azole lyf (hindrar myndun)
Allylamine lyf (hindrar myndun)
hvað er stærsti sýklalyfjaflokkurinn við sveppum
Azole lyf - hindrar myndun ergósteról
hver er algengasta Candida tegundin sem sýkir
C. albicans algengust
C. glabrata, C. tropicalis og C. parapsilosis fylgja
hvað eru til margar tegundir af candidad gersveppum og hversu margir sýkja menn
yfir 300
en aðeins 30 sýkja menn
hvaða tegundir hafa lyfjaónæmi gegn Fluconazole og fleirum lyfjum
annars er lyfjanæmi oftast gott hjá hinum tegunudunm
- C. auris: oft fjölónæm; “spítalasveppur” sem breiðist út um heiminn
– C. glabrata: oft í þvag- og kynfærum
– C. krusei : aðallega djúpar sýkingar
gersveppir einkennast af
kremkenndar þyrpingar
- Gersveppafrumum sem fjölga sér með knappskotum sem losna frá móðurfrumunni
- gersveppaþræðir, raun bara keðjur af aflöngum gersveppafrumum og knappskot myndast á mótum frumnar
hvaða sveppagerð er algengust til að valda mann sýkingum í Evrópu
Gersveppur
hvað einkennir þráðsveppi
Loðnar/púðurkenndar þyrpingar
í hvað skiptast þráðsveppir
myglu og húðsveppi
á hverju nærast húðsveppir
keratíni manna og dýra
á hverju nærast myglusveppir
á lífrænum leifum úti í náttúrunni
dæmi um mikilvæga myglusveppi sem valda djúpum sýkingum
Aspergillus og Mucor
dæmi um mikilvæga húðsveppi
Trichophyton, Microsporum, Epidermophyton
dæmi um mikilvæga gersveppi sem valda djúpum sýkingum
Candida, Malassezia, Cryptococcus
hver eru vaxtarskilyrði sveppa
Næring
Öndun
Gerjun
Hitastig
Vaxtarhraði
Næring - Úr lífrænum efnum (geta vaxið á agar)
Öndun - loftháðar eða val-loftfælnar
Gerjun - geta gerjað sykur og framleiða etanól
Hitastig - flestir vaxa við 5-37° (ræktað við 27-37°)
Vaxtarhraði - hægari en hjá bakteríum (tvöföldunart. 1,5 klst - ræktun getur veirp nokkrar vikur)
hvernig er ræktað sveppa sýni
með sérstökum sveppaætum sem innihalda sýklalyf sem bæla bakteríur
Sabouraud + chloramphenicol: öll sýni
Mycobiotic agar: valæti fyrir hornvef
hvernig er greint gersveppi
MALDI-TOF
hvernig er greint þráðsveppi
Útlit þyrpinga og smásjárskoðun
hver er uppspretta sveppa sýkinga
eigin líkamsflór
náttúran
menn og dýr
candida getur sýkt alla vefi líkamanns nema einn, hver er þá?
hárið