Taugakerfið-Mannslíkaminn Flashcards
(62 cards)
Úr hverju er taugakerfið?
Það er gert úr taugafrumum
Hvað gerir taugakerfið?
Það tekur við og sendir boð um líkamann.
Hvað gera taugafrumurnar?
Þær flytja veik rafboð sem kallast taugaboð
Lýstu leið tugaboðanna:
Taugaboðin berst til frumubolsins með griplum, svo berast þau áfram til annarra taugafrumu með síma, símar geta verið fáir mm upp í rúmlega metra á lengd. Boðin geta farið á 100m/sek
Hvað eru taugamót?
Þar sem símaendi tengist himnu annarra frumu.
Úr hverju er taugakerfið gert?
Heila, mænu og taugum
Úr hverju er miðtaugakerfið?
Heila og mænu
Úr hverju er úttaugakerfið?
Taugum sem flytja boð til líkamans frá heila og mænu
Hvað gera taugar sem liggja út frá heilanum?
Þær flytja boð til líffæra, t.d. hreyfiboð til vöðva
Hvað gera taugar sem liggja inn í heilann?
Þær flytja boð til heilans, t.d. frá augunum.
Hvað umlykur heilan?
Þrjár heilahimnur og vökvi
Hvað þarf heilinn?
Mikið súrefni og glúkósa
Hvað gerist ef blóðflæði til heilans er ekki nægilegt?
Okkur svimar
Í hvað skiptist heilinn?
Stóra heila, litla heila og heilstofn
Hvað gerir stóri heilinn?
Skráir og stjórnar
Hvað er ysti hlutur heilans?
Heilabörkur, þar eru allir frumubolir taugafrumna
Hvað heitir innri hlutur heilans?
Heilahvíta
Í hvað skiptist stóri heilinn?
Hægra og vinstra heilahvel
Hverju stjórnar litli heili?
Jafnvægi og samhæfir vöðvahreyfingar.
Hverju stjórnar heilastofnin?
Ósjálfráðri starfsemi
Hvað eru skyntaugar?
Taugar sem flytja boð til heilans
Hvað eru hreyfitaugar?
Taugar sem flytja boð frá heilanum
U.þ.b 45cm
Hvað er mænan löng?
Nefndu meðfædd taugaviðbrögð:
Sársaukaviðbragð og sogviðbragð