Taugaskoðun Flashcards

(50 cards)

1
Q

Innihald höfuðkúpunnar

A
  • Heilinn u.þ.b 1400g eða ca. 2% af líkamsþyngd.
  • Fær 1/6 af útslagi hjartand í hvíld.
  • 20% af heildar súrefnisnotkun líkamans undir venjulegum kringumstæðum.
  • Höfuðkúpan inniheldur blóð, heilavef og heila -og mænuvökva.
  • Höfuðkúpurinn er “stífur óeftirgefanlegur kassi” með frekar samþjappað innihald.
  • Hefur lítið svigrúm fyrir aðlögun ef eitthvað skyldi koma uppá.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Mænuvökvi

A

Viðheldur efnajafnvægi við utanfrymisvökva - stöðugt umhverfi fyrir glia og taugafrumur. Stuðpúði heilans. Gegna hlutverki sogæðakerfis m.á. hormónaáhrif. Samtenging mænuvökva hefur áhrif á öndunartíðni og blóðflæði til heila.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þrýstingur í höfuðkúpu

A

Þrýstingur getur hækkað tímabundið við áreynslu- jafnar sig skjótt. Lengri tíma hækkun á þrýstingi getur skaðað heilann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða leiðir eru til aðlögunar kerfisins?

A

Aukning á frásogi mænuvökvans. Minnkaðri framleiðslu á mænuvökva.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hækkun á innankúpuþrýstingi er vegna?

A
  • Aukin fyrirferð vefja, t.d. við heilaæxli, heilabjúg og blæðingu.
  • Aukið magn blóðs, t.d. vasodialation heilaslagæða eða teppt fráflæði bláæða.
  • Aukið CSF: of mikil framleiðsla, minnkað frásog eða truflun á flæði. Skert meðvitund er eitt fyrsta og áreiðanlegasta teiknin um aukinn ICP.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Monroe - Kellie kenningin

A
  • Þar sem rúmmál höfuðkúpunnar stöðug verður að leiðrétta aukningu á rúmmáli með því að minnka rúmmáli annars efnisþáttar til þess að viðhalda jafnvægi á innankúpuþrýstinginn
  • Hægt er að fyrir heilann að móts viðhalda ásættanleg innankúpuþrýstingi með því að gera litlar breytingar
  • Stærri/skyndilegar breytingar í rúmmáli geta leitt til þess að aðlögunarleiðir klárist. Þegar það gerast verður verulegrar aukning á innankúpuþrýsting sem, ef ómeðhandlað, geta leitt til herniation (haulun)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Herniation - aukinn innankúpu þrýstingur. Hvað getur gerst?

A

Sjáöldur hætta að svara ljósi og víkka út þegar starfsemi heila versnar.
Vöntun ljóssvara beggja vegna bendir til skemmdar í heilastofni
Þegar ljósvar vantar öðru megin getur það verið vegna truflana í sjóntaug eða CN III
Sunset eye sign (hjá börnum – u.þ.b. 40% born með hydrocephalus og ca. 13% sem shunt stiflast)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Stóri heili skiptist í… Hvað einkennir?

A

Hægra heilahvel- Sköpunargáfa
Vinstra heilahvel- Röklegri helmingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Gaumstol

A

Gaumstol vísar til erfiðleika eða vanmáttar heilaskaðaðra sjúklinga til þess að bregðast við, átta sig á eða gera sér grein fyrir áreitum frá gagnstæðri hlið við heilaskemmd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skemmd í hægra heilahveli. Hver eru einkenni?

A
  • Mismikil lömun í vinstri líkamshelmingi
  • Skyntruflanir í vinstri líkamshelmingi
  • Sjónsviðsskerðing (hemianopsia)
  • Gaumstol (neglect) til vinstri
  • Mál yfirleitt í lagi
  • Þvoglumæli (dysarthria)
  • Erfiðleikar með rýmdarskynjun
  • Óraunsæi varðandi eigin líkamlega getu
  • Minnkuð athyglisgáfa – fljótfærni
  • Verkstol (apraxia)
  • Aukið tilfinninganæmi
  • Erfiðleikar með einbeitingu
  • Minnistruflanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skemmd í vinstra heilahveli, Hver eru einkenni?

A
  • Mismikil lömun í hægri líkamshelmingi
  • Skyntruflanir í hægri líkamshelmingi
  • Sjónsviðsskerðing (hemianopsia)
  • Málstol (afasia)
  • Þvoglumæli (dysarthria)
  • Eðlileg skynjun á líkama og rúmi
  • Hæg viðbrögð
  • Áhyggjur af líkamlegri vanhæfni: *Þunglyndi, kvíði
  • Athyglisgáfa eðlileg
  • Verkstol (apraxia)
  • Aukið tilfinninganæmi
  • Erfiðleikar með einbeitingu
  • Minnistruflanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Heilataug 1 - olfactorios

A
  • Lyktataug
  • Ekki alltaf hluti af kerfisbundinni taugaskoðun.
  • Láta sj loka augum; nota efni eins og kaffi, piparmyntu, tannkrem, vanillu
  • Framkvæma ef frontal höfuðverkur er til staðir eða krampar (gæti verið vegna olfactory meningioma)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Heilataug 2 - opticus

A

Sjónsvið; hvenær sem sést hreyfing innan sjónsvið
Snellen kort 20/20
Ophtalmoskopia
Dá – „blink-to-threat“
Swinging flashlight test

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Heilataugar 3, 4 og 6 -oculomotorius (III), trochlearis (IV), abducens (VI)

A

Ljóssvörun; PERRLA; Pupils Equal Round Reacting to Light and Accomondation
Mydriasis – Antokólinerg lyf, antihístamin, scopalamin, atrópin
Miosis – C8-T2 skaða, neostigmín, opíoder
Ef ljósóp ekki jafnt stór – anisocoria – mun á >1 mm
Ákveða hvaða ljósop er með óeðlileg svörun
Ptosis – Horfa upp í 1-2 mín – MG, Horners
Samvinnu augu við hreyfingu (conjugate gaze)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Heilataug 5 - Trigeminus

A

Bíta saman og þreifa temporal /massester vöðva.
Reyna að ýta höku niður (á ekki að vera hægt)
Corneal reflex hjá sjúklingum með skert meðvitund CN 5+CN7

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Heilataug 7 - Facialis

A

Motor: Klemma augnlok saman, nasavængirm flauta, sýna tennur, hrukka enni.
Parasympatic innervation: Minnkun á táramyndun, aukið tárarennsli, erfiðleikar við að blikka, breytt bragðskyn.
-Ef þessi heilataug skaðast þá lafir munnvikið og andlit assymetrical.
- Corneal reflex hjá sjkl með skerta meðvitund.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Heilataug 8 - Acusticus

A

Heyrn: wisper voice test, weber, rinne.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Weber vs. Rinne

A

Weber: Heyrir jafnt báðu megin
Rinne: air - bone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Heilataug 9 og 10 - glossopharyngeus og vagus

A

Skoðun mjúkagóms, gómboga og uvula.
Skoða upp í munnhol sjkl og láta segja aaah.
Vagus: kúgast + rödd metin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Heilataug 11 - accessorius

A

Skoða má hvort veikleiki er við að lyfta öxlum
Skoða vöðva m.t.t. mismunandi stærð og lögun
Veikleiki þegar sj. hreyfir höfuðið á móti mótstöðu (kinnin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Heilataug 12 - Hyppoglossus

A

Tunguhreyfingar, láta sjkl ulla: sjá samhverfu, hægt að þreyfa tungu

22
Q

Minnisregla heilatauga

A

Oh Oh Oh To Touch And Feel Á Girls Vagina and Hymn (Olfactory, Optic, Occulomotor, Trochlearis, Trigeminus, Abducens, Facialis, Acusticus, Glossopharengal, Vagus, Accessory, Hyppoglossal

23
Q

Mikilvægasti hluti í klínískri skoðun?

24
Q

GCS - Glaskow coma svale

A

Opnar augun: Sjálfkrafa(4), Við ávarp(3), Við sársauka(2), Engin svörun(1)

Svörun: Áttaður(5), Ruglaður(4), Stök orð(3), Óskiljanleg hljóð(2), Engin svörun(1)

Hreyfingar: Fylgir fyrirmælum(6), Staðsetur sársauka(5), Dregur úr sársauka(4), Óeðlileg beygja(3), Óeðlileg rétta(2), engin svörun(1)

25
Niðurstaða GCS
Væg (14-15): fylgjast með merkjum um heilahristing. Miðlungs (9-13): vera á varðbergi -talk and die, Af þeim sem versna hafa uþb 75% heilablæðingu. Mikið (<8)<. Amk 60% hefur skaða á annað líffæri. Uþb 5% skaða á mænu hæð C1-C3.
26
Mat á tungumáli
Nota spjald. -Láta sjúkl. Nefna hluta (expressiv) -Biðja sjúkl. Um að benda á hlutina um leið hann er nefndur (impressiv) -Biðja sjúkl. Skrifa nafn hlutins niður þegar beint er á hann (visual. -Biðja sjúkl. Um að skrifa nafn hlutans niður eftir þér. (audotory) -Láta sjúkl. Lesa nafn hlutans á spjaldi og benda a hann.visual.
27
Apraxia
Vanhæfni til að framkvæma áður lærðar athafnir
28
Agnosia
Vanhæfni til að þekkja hluti sem sjúklingi eru kunnir.
29
Gaumstol/ neglect
skynja ekki eigin líkamshelming
30
Kyngingarerfiðleikar
Mjög algengt vandamál hjá taugasjúklingum.
31
Hypoestisia
minnkuð skyntilfinning
32
Hyperestisia
Aukin skyntilfinning
33
Anestisia
finnur ekki fyrir snertingu
34
Parastesia
erting taugar
35
Taugaskaði C2-C5
efri líkama. Stroke from behind the ear to the collarbone and then out to the shoulder on both sides of the body
36
Taugaskaði C6-C8
hendur. Touch both thumbs (C6), the first two fingers (C7) and the inner two fingers on each hand (C8)
37
Taugaskaði T1-T12
Bringa. Stroke from the collar bone, lateral to the breast, then down to the inguinal line on both sides
38
Taugaskaði L1-L5
Stroke from the belt line, down the middle of the thigh to the patella, then laterally to the side of the calf
39
Taugaskaði S1-S2
Stroke across the back of the hamstrings or the back of the calves – bara það sem er aðgengilegast
40
Reflexar stigun (bank í hné ofl.)
4+ Hyperactive með clonus (hraðir vöðva samdrættir) – sjúklegt einkenni 3+ Meira en á að vera, gæti verið um sjúkdóm að ræða 2+ Normal 1+ Minnkað, gæti verið eðlilegt en þarf að bera samman hæ vs. ví Ekkert viðbragð 
41
Taugaskaði og öndun
Taugaskaði getur haft áhrif á öndun
42
Einkenni heilaskemmdar - Milliheili
Skert meðvitund, lítill og viðbragðsgóð sjáaldur, eðlileg occulocephalic viðbragð, óeðlileg beygja Cheyne- Stokes öndun
43
Einkenni heilaskemmdar - Miðheili
Coma, ljósstíf sjáaldur í miðstöðu, truflað occulocephalic viðbragð, neurogen oföndun, óeðlileg rétta.
44
Decorticate staða
óeðlileg beygja
45
Decerebrade staða
óeðlileg rétta
46
Einkenni heilaskemmdar - Brú/pons
Coma, ljósstíf óregluleg sjáaldur, óðsamhæfð augnstaða, truflað ísvatnspróf, ekkert hornhimnuviðbragð, helftarhömlun, útlimalömun, óeðlileg rétta, apneustic öndun.
47
Einkenni heilaskemmdar - Mænukylfa
Coma, ljósstíf sjáaldur, kraftleysi, kok og hóstaviðbrögð horfin, óregluleg öndun og öndunarstopp
48
Fyrstu teikn minnkaðra meðvitundar
Eftirtektarleysi, vægt rugl, óáttun, skert viðbrögð við áreyti
49
Hvað á að gera áður en gert er mat á taugakerfi?
Mæla lífsmörk
50
Cerebral einkenni
Svimi, ógleði, slingur