Tegundir afbrota Flashcards

1
Q

Hvaða brot eru langmest framin hér á landi?

A

Umferðalagabrot, auðgunarbrot og efnahagsglæpir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru að meðaltali framin mörg morð á ári á Íslandi?

A

1 morð á hverja 100.000 íbúa eða um 3 á ári.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað telst til auðgunarbrota?

A

Til dæmis þjófnaðir, innbrot og gripdeildir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru gripdeildir?

A

Með gripdeildum er átt við stuld þar sem ekki er reynt að leyna verknaðinum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er punktakerfi?

A

Það er ein þeirra leiða sem gripið hefur verið til í þeim tilgangi að fækka umferðarlagabrotum. Þetta er kerfi þar sem ákveðinn fjöldi punkta er gefinn fyrir hvert brot og gilda punktarnir í þrjú ár. Þegar ökumaður hefur fengið 12 punkta fyrir a.m.k. þrjú brot missir hann ökuskírteinið í þrjá mánuði, auk þeirra viðurlaga sem eru við síðasta broti hans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru dulin afbrot?

A

Afbrot sem eru falin, þ.e. lenda ekki í tölfræðinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru altækar stofnanir?

A

Fanglesi, sjúkrahús, klaustur, herbúðir, orlofsheimili og heimavistarskólar til dæmis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly