Þjálfun starfsfólks Flashcards

1
Q

Hvert er markmið þjálfunar?

A
  • Nái að tileinka sér þekkingu, færni og hæfni í tilteknum hlutverkum
  • Að þeir geti nýtt þjálfunina í daglegum störfum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru algengar tegundir þjálfunar á vinnustöðum?

A
  • Nýliðaþjálfun
  • Endurþjálfun og símenntun
  • Undirbúningur fyrir starfslok
  • Þjálfun til að takast á við verkefni erlendis
  • Þjálfun í teymisvinnu
  • Markþjálfun (e. coaching)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er ferli þjálfunar?

A

Þarfagreining
framkvæmd

Tryggt að starfsmenn séu tilbúnir til þjálfunar

Aðstaða til náms og þjálfunar er undirbúin

Þjálfunaraðferð valin

Markmið með þjálfun

Þjálfun
framkvæmd

Fylgst með og
þjálfun metin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly