Thorax Flashcards

1
Q

Í hvaða hluta skiptist pleura parietalis?

A

Pleura costalis, pleura mediastinalis, pleura diaphragmatica og cupula pleurae.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað klæðir cupula pleurae?

A

Hún er yfir lungnatoppi, myndar bandvefsstyrkingu vegna álags við öndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað heita fleiðruskotin sem getur safnast saman vökvi í sem tappa þarf af?

A

Recessus costomediastinalis, recessus costo-diaphragmaticus og recessus phrenomediastinalis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er fascia endothoracica?

A

Bandvefur sem liggur innan á brjóstkassa milli fascia thoracica interna og veggfleiðru (pleura parietalis).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Af hverju takmarkast miðmætið?

A

Brjóstbeini að framan.
Hryggjarsúlu að aftan.
Þind að neðan.
Pleura mediastinalis til hliða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað inniheldur miðmætið?

A

Hóstarkirtil, hjarta, barka, vélinda, æðar og taugar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað inniheldur superior miðmætið?

A

Hóstarkirtil, barka, vélinda að hluta, æðar (ósæðarboga, efri holæð, lungnastofn og lungnabláæðar og tengdar æðar), nn. vagus að hluta og ductus thoracicus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig þroskast brjóst?

A

Við kynþroska kvíslast mjólkurrásirnar vegna estrogens úr eggjastokkum, mynda mjólkurkirtla og structura tengda þeim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru léttibönd brjóstkirtils (ligamenta suspensoria mammaria)?

A

Bandvefur í kringum brjóstkirtla og mjólkurrásir, mynda sumstaðar bönd sem tengjast beint við húð og styðja brjóstið. Getur gefið vísbendingu um krabbamein ef brjóst eru ójöfn vegna togs í léttiböndin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er æðum um brjóst háttað?

A

Hliðar eru nærðar af a. axillaris, miðlægt nært af greinum frá a. thoracica interna um millirifja bil 2-4. Bláæðar fylgja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er sogæðum brjósts háttað?

A

Ca. 75% vessa fer um eitla í axillu, sem tæmast í truncus subclavius, restin fer aðallega um eitla hjá sternum, sem tæmast í truncus bronchomediastinalis. Eitthvað um millirifjaeitla, sem tæmast í bronchomediastinalis og ductus thoracicus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Taugakerfi brjósta?

A

Millirifjataugar 4-6, greinast til brjósthúðar. Millirifjataug 4 myndar flækju innan geirvörtu, sér um að koma sogboðum til MTK.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig skiptist pericardium hjartans?

A

Það skiptist í tvennt: Fibrous pericardium sem er sterkur bandvefur sem ytra lag og svo serous pericardium sem er þynnra innra lag. Serous skiptist í tvennt í perietal lag sem þekur fibrous lagið að innan og visceral lag sem er utan um hjartað sjálft.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Tvær sveigjur á serous pericardium?

A

Efri í kringum slagæðarnar, ósæðina og pulmunar trunk og aftari í kringum bláæðarnar, sup og inf vena cava og lungnabláæðarnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða taugar ítauga pericardium?

A

Greinar frá vagus, symphathetic trunks og phrenic tauginni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað eru margir papillary vöðvar í hægri slegli og hvað heita þeir?

A

Þrír, anterior, posterior og septal.

17
Q

Hvað eru margir papillary vöðvar í vinstri slegli og hvað heita þeir?

A

Tveir , heita anterior og posterior.

18
Q

Hvað heita blöðkurnar í lungnalokunni?

A

Left, right og anterior.

19
Q

Hvað heita blöðkurnar í ósæðarlokunni?

A

Left, right og posterior.

20
Q

Hvernig fer blóð í kransæðarnar?

A

Súrefnisríkt blóð fer inn í kransæðarnar í gegnum vinstri og hægri sínusa sem myndast af vinstri og hægri blöðku í ósæðarlokunni. Súrefnissnautt blóð fer svo inn í hægri gátt með opi við hliðina á opinu fyrir inferior vena cava.