Tölfræði hugtök Flashcards

(88 cards)

1
Q

Lýsandi tölfræði

A

Aðferðir til að kerfisbinda, draga saman og lýsa gögnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ályktunartölfræði

A

Aðferðir til að álykta um stærri hóp (þýði) á grundvelli gagna úr úrtaki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Breyta

A

Fyrirbæri sem er breytilegt og táknað með X í formúlum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

N

A

Heildarfjöldi mælinga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Frumbreyta

A

Breyta sem hefur áhrif á aðra breytu, oft táknuð með X.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fylgibreyta

A

Breyta sem verður fyrir áhrifum, oft táknuð með Y.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Fasti

A

Gildi sem breytist ekki og er eins hjá öllum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Flokkabreyta

A

Strjál breyta með flokka án tölulegs magns, t.d. kyn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Samfelld breyta

A

Breyta sem getur tekið hvaða tölulegu gildi sem er innan bils.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þýði

A

Hópur allra einstaklinga sem rannsókn beinist að.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Úrtak

A

Smærri hópur valinn úr þýðinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Þýðistölur (stikar)

A

Mælitölur sem lýsa eiginleikum þýðis, oft með grískum stöfum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Úrtakstölur (metlar)

A

Mælitölur reiknaðar úr úrtaki til að lýsa þýði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hrágildi

A

Tölurnar beint úr gagnasafni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

f

A

Tíðni ákveðins gilda í gagnasafni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Bil (flokkur)

A

Ákveðið bil til að raða gildum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Yfirlýst mörk bila

A

T.d. 45-50 sem lesa má í töflu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Raunmörk bila

A

Raunveruleg mörk áður en námunduð er (t.d. 44,5-50,49).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

m

A

Miðpunktur bils í tíðnitöflu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

cf

A

Safntíðni – uppsöfnuð tíðni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

c%

A

Safnhlutfall – uppsafnað hlutfall.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Krosstafla

A

Tafla sem sýnir tengsl tveggja flokkabreyta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Dálkaprósenta í krosstöflu

A

Hlutfall innan dálks miðað við heildartölu dálks.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Raðprósenta í krosstöflu

A

Hlutfall innan raðar miðað við heildartölu raðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Miðsækni
Mælingar sem lýsa miðju gagnasafns.
26
Tíðasta gildi
Algengasta gildi breytu.
27
Miðgildi
Talan í miðjunni þegar raðað er eftir stærð.
28
Meðaltal
Heildarsumma mælinga deilt með fjölda þeirra.
29
Tíðasta gildi í óflokkaðri tíðnidreifingu
Algengasta gildið með hæsta f.
30
Tíðasta gildi í flokkaðri tíðnidreifingu
Miðpunktur bilsins með hæstu tíðni.
31
Meðaltal í óflokkaðri tíðnidreifingu
Σ(f·X) deilt með N.
32
Meðaltal í flokkaðri tíðnidreifingu
Σ(f·m) deilt með N.
33
Miðgildi í óflokkaðri tíðnidreifingu
Finnum sætið (N+1)/2 og staðsetjum það í uppsafnaðri tíðni.
34
Miðgildi í flokkaðri tíðnidreifingu
Finnum flokkinn með miðgildið og notum sérstaka jöfnu.
35
Samhverf dreifing
Tíðasta gildi, miðgildi og meðaltal það sama.
36
Jákvætt skekkt dreifing
Hali dreifingar í átt að hærri gildum, miðgildi < meðaltal.
37
Neikvætt skekkt dreifing
Hali dreifingar í átt að lægri gildum, miðgildi > meðaltal.
38
Breytileiki
Lýsir hvernig mælingar dreifast, t.d. spönn, dreifni, staðalfrávik.
39
Margbreytni
Dreifni flokkabreyta á bilinu 0-1.
40
Spönn
Hæsta gildi mínus lægsta gildi.
41
Dreifni (s²)
Meðalfjarlægð mælinga frá meðaltali, mælt í öðru veldi.
42
Staðalfrávik (S)
Kvaðratrót af dreifni.
43
Dreifni í óflokkuðum tíðnitöflum
Σ(f·X²)/N - (X̄)²
44
Staðalfrávik í óflokkuðum tíðnitöflum
Kvaðratrót af dreifni í óflokkuðum töflum.
45
Dreifni í flokkuðum tíðnitöflum
Notum f·m² í stað f·X².
46
Staðalfrávik í flokkuðum tíðnitöflum
Kvaðratrót af dreifni í flokkuðum töflum.
47
Líkindi
Líkur á að atburður gerist, á bilinu 0-1.
48
Fræðileg líkindi
Líkur sem búist er við, t.d. 0,5 fyrir mynt.
49
Raunlíkindi
Líkur út frá raungögnum, t.d. 7/10 ef 7 af 10 sinnum skjaldamerki.
50
Margfeldisregla líkinda
Líkur á A og B = P(A) × P(B).
51
Samlagningarregla líkinda
Líkur á A eða B = P(A) + P(B).
52
Normaldreifing
Bjöllulaga dreifing, samhverf um meðaltal.
53
μ
Gríska táknið fyrir meðaltal þýðis.
54
σ
Gríska táknið fyrir staðalfrávik þýðis.
55
Staðlaða normalkúrfan
μ = 0 og σ = 1, auðvelt að reikna hlutföll.
56
Z-gildi
Z = (X - μ) / σ, staðlað hrágildi.
57
Z-taflan
Notuð til að finna hlutföll fyrir Z-gildi.
58
Slembiúrtök
Úrtök þar sem allir hafa jafnar líkur á vali.
59
Ekki-slembiúrtök
Úrtök sem eru ekki valin af tilviljun, skekkjuhætta.
60
Úrtakadreifing
Dreifing mæligilda úr mörgum úrtökum úr sama þýði.
61
Staðalvilla
Staðalfrávik úrtakadreifingar, mælir óvissu í mati.
62
Öryggisbil
Bil þar sem raunverulegt gildi þýðis er líklegt til að vera.
63
T-dreifing
Líkindadreifing fyrir lítil úrtök og óþekkt σ.
64
Mat (estimation)
Punktmat eða bilmat til að meta þýðistölu.
65
Tilgátuprófun
Ber saman núlltilgátu og gagntilgátu með tölfræðiprófi.
66
Núlltilgáta
Enginn munur eða tengsl, sú tilgáta sem prófuð er.
67
Gagntilgáta
Munur eða tengsl eru til staðar – tekin upp ef H0 er hafnað.
68
Úrtaksdreifing meðaltalsmunar
Normaldreifð dreifing meðaltalsmismuna úr mörgum úrtökum.
69
Marktektarmörk (α)
Líkur sem teljast nægilegar til að hafna H0, oft 0,05.
70
Ályktunarvillur
Type I (α-villa): Hafna H0 ranglega. Type II (β-villa): Hafna ekki H0 sem er röng.
71
Stefna í tilgátu
Tilgreinir hvort við prófum í ákveðna átt (einhliða) eða ekki (tvíhliða).
72
Z-próf (fyrir eitt úrtak)
Metur meðaltal úrtaks gegn þekktu μ þegar σ er þekkt.
73
t-próf (fyrir eitt úrtak)
Notað þegar σ er óþekkt og úrtak lítið.
74
t-próf fyrir mismun meðaltala
Ber saman meðaltöl tveggja óháðra hópa.
75
Parað t-próf
Ber saman mælingar úr háðum hópum (t.d. fyrir og eftir).
76
Kí-kvaðrat próf
Metur hvort tíðnidreifing sé frábrugðin væntri dreifingu.
77
Mátgæðispróf með kí-kvaðrat
Ber saman athugaða og vænta tíðni fyrir eina breytu.
78
Tengslapróf með kí-kvaðrat
Metur tengsl milli tveggja flokkabreyta í krosstöflu.
79
Áhrifastærð
Mælir hversu mikill munur eða tengsl eru, t.d. Cohen’s D.
80
Cohen’s D
Staðlaður munur á meðaltölum tveggja hópa.
81
Fylgni
Mælir samband milli breyta, liggur á bilinu -1 til 1.
82
Pearson’s r
Fylgni milli samfelldra breyta, línulegt samband.
83
Skýringarstuðull r²
Hlutfall dreifingar í Y sem skýrist með X.
84
Marktektarpróf fyrir Pearson’s r
Metur hvort Pearson’s r sé marktækur með t-prófi.
85
Spearman’s rho
Fylgni fyrir raðbreytur eða ef forsendur Pearson’s r brostnar.
86
Marktektarpróf fyrir Spearman’s r
Notar Z-próf til að meta marktekt.
87
Phi (fí)
Fylgni í 2x2 krosstöflum, byggt á kí-kvaðrat.
88
Cramer’s V
Fylgni í stærri krosstöflum en 2x2.