V - Eðlisþættir (Stefanía) Flashcards

(34 cards)

1
Q

Kornótt bygging verður til í …?

A

Yfirborðslögum, ekki síst þar sem ánamaðkar lifa góðu lífi ( Þeir auka frjósemi jarðvegsins)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er helsta ástæða þess að jarðvegurinn myndar samkorn ?

A

Lífverur og lífræn efni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað segir til um ýmsa eiginleika moldarinnar, s.s. leirinnihald og jafnvel frjósemi?

A

Bygging moldarinnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað þarf að vera til í moldinni svo auðvelt sé að “drullumalla”?

A

Blaðsilíköt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þegar eiginleikar moldar loða saman er það nefnd?

A

Samloðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað segir samloðun okkur ?

A

Hún gefur okkur upplýsingar um leirmagn, leirgerð, ýmsa vinnslumöguleika og verkfræðilega eiginleika moldarinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Samkorn eru mikilvæg af því að ….?

A

Þau hafa áhrif á loftun og vatnsleiðni og því mikilvæg til að jarðvegur sé frjósamur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Eldrauða mold má finna í ?

A

Hitabeltinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Grámóskulega mold má finna í ?

A

Votlendi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ljósa mold má finna í ?

A

Eyðimerkursvæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Dökka lífræna og litríka mold má finna í ?

A

Barrskógum og eldfjallasvæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig eru lífræn efni oftast á litinn?

A

Eru alla jafna dökk og jafnvel alveg svört

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hernig er kalk og kvars á litinn ?

A

Eru ljósleit efni í jarðvegi sem og salt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig eru járnsteindir á litinn ?

A

Eru rauðleit á litinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er litur jarðvegs metinn?

A

Með sérstökum litakortum ; Munsell-litaspjalda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er eðlisþyngd kvars eða gjóskuglers í moldinni?

17
Q

Eðlisþyngd basískt gler?

18
Q

Holrými í jarðveginum gerir það að verkum að ……?

A

Rúmþyngd moldar er mun minni en eðlisþyngd bergefnanna, oft á bilinu 1,1-1,5 g/cm3 í algengum jarðvegstegundum erlendis.

19
Q

Hver er eitt megineinkenni eldfjallajarðar s.s. á íslandi ?

A

Lítil rúmþyngd, sem er oft á bilinu 0,5-0,8 g/cm3

20
Q

Hvor jarðvegur er lengur að hlýna, rakur eða þurr? og afhverju?

A

Þurr jarðvegur, því holrýmið í þurri mold hefur einangrunargildi en rakinn hann leiðir aftur á móti varmaorku milli jarðvegslaga

21
Q

Hvaða áhrif hefur það s-þegar dökkt yfirborð hitnar í sólskíni á sólríkum dögum ?

A

Slík hitun hefur áhrif á hitastig jarðvegsins langt niður fyrir yfirborðið, sem raskar vatnsbúskap hans því uppgufun getur orðið ákaflega ör og jarðvegurinn þornað á skömmum tíma. Hefur einnig áhrif á starfsemi örvera og næringarhringrás.

22
Q

Hvað hefur jarðvegsvatn mikil áhrif á ?

A

Hitafar í jarðegi, bæði hitaleiðni og hitastig.

23
Q

Hvað útskýrir uppgufunarorka?

A

Hún útskýrir kulda í yfirborði mýrlendis á vorin, sem getur verið mun kaldara en yfirborð þurrlendis. Samspil moldar við andrúmsloft er því mjög margbreytilegt, og þessa þætti þarf m.a. að hafa í huga við gerð loftlagslíkana fyrir veðurspár.

24
Q

Hvað felur jarðverkfræði í sér?

A

Að flytja og fjarlægja jarvegsefni, undirbúa land undir ýmisskonar framkvæmdir við t.d. veg, stíflur, flugvelli, byggingar, hljóðmanir o.fl. Þeir meta einnig hættu á skriðföllum og vinna að margvísilegum úrlausnunarefnum þar sem laus jarðlög á yfirborði jarðar koma við sögu.

25
Hvað er þjálnitala (PI)
Er vísbending um hvað mikið vatn moldin getur bundið, en er þó mun ónákvæmari aðferð en aðrar.
26
Hvað er silt?
Silt er kornastærðarflokkur sem liggur á milli 0.02 og 0.002 mm í þvermál. Setlög úr silti eru nefnd löss og er jarðvegur Íslands rosalega ríkur af silti.
27
Hvernig myndast silt?
Silt myndast helst við núning sem jöklar mynda á milli bergefna undir gríðarlegum þrýstingi.
28
Hafa áhrif hefur rakastig á jarðveg?
Hefur árhif á afoxunarspennu og efnafræði hans, sem og ræktunarskilyrði. Rakastigið mótar einnig eðlisástand moldarinnar m.a. með tilliti til notkunar við byggingarframkvæmdir og landslagmótun.
29
Mjög vel ræstur jarðvegur =
Grunnvatn stígur aldrei upp fyrir yfirborðslag, engin afoxunareinkenni.
30
Vel ræstur (fremur þurr) jarðvegur =
Grunnvatn stígur ekki upp fyrir yfirborðslag, vatnsmettun varir aðeins í skamma stund t.d. í tenglsum við frost. Engin ummerki um díla, gráma eða önnur afoxunareinkenni
31
lælega ræstur jarðvegur =
Ummerki um að grunnvatn stígi til yfirborðslaga í skamma hríð eða nái að liggja nálægt yfirborði m.a. við jarðvegsfrost. Dílar, grámi, hnyðlingar og útfellingar við gróf jarðvegslög.
32
Illa ræstur jarðvegur =
Grunnvatn liggur í langan tíma við yfirborð, þó það geti þornað nokkuð ef grunnvatnsborð lækkar í þurrkatíð. Mikil ummerki um gráma, díla o.fl.
33
Mjög illa ræstur jarðvegur =
Mýrar, flóar og önnur viðvarandi votlendi
34
Hlutverk samkorna ?
Þau leiða loft og vatn um jarðveginn og vega á móti vindrofi og vatnsrofi í plægðri mold.