Veriu og berklalyf Flashcards

1
Q

Eru veirulyf gagnleg við inflúensu?

A

Þau eru gagnleg ef meðferð er hafinn innan 24 klst frá upphafi einkenna. Gagnsemi þeirra er lítil sem engin eftir 48 klst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

í hvaða tilfellum ætti að meðhöndla inflúensu með lyfjum (4) og hvaða lyfjum? (2)

A
  • Veikindi sem þarfnast innlagnar á sjúkrahús,
  • Alvegrlegur sjúkdómur vesnandi,
  • Einstaklingurinn í aukinni hættu á fylgikvillum,
  • Þungaðar konur eða 2 v eftir barnsburð.

Lyf sem hamla neuraminidasa = Oseltamivir og Zanamivir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig virkjast lyf við herpes simplex og varicella zoster veiru?

A

Það er virkjað með veirueinsími, veiran sjálf byrjar að virkja lyfið með því að bæta fosfathóp á það og svo tekur líkaminn við í frammhaldinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Acyclovir (3)
og
Valaciclovir (1)

A

A =

  • Notað við herpex simplex og varicella zoster veiru.
  • Frásogast illa (10-20%, þarf að gefa 5-6x á dag)
  • Í ALVARLEGUSTU sýkingum þarf að gefa í æð (annars yfirleitt staðbudnið á húð eða augndropa)

V= virkar alveg eins og acyclovir nema frásogast betur, það verður alveg eins og acyclovir við að komast inn í líkamann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Á hvaða ferli veirunar virka HIV-lyf?

A

HIV hefur erfðaefnið RNA, það þarf að breyta því yfir í DNA til þess að geta fjölfaldað sig.
Lyfin innihalda ensím sem er kallað bakriti sem kemur í veg fyrir þetta skref og að hún geti fjölfaldað sig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvert er markmið HIV-lyfjameðferðar?

A

Marmiðið er að veirumagn HVERFI úr blóði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru 3 algengustu HIV-lyfin?

A
  1. Bakritahemlar af flokki núkleótíða. NRTIs
  2. Bakritahemlar af flokki ekki-núkleóíða. NNRTIs.
  3. Hemlar á innlimun veiruerfðaefnis innri erfðamegni hýsils. ISTIs

(líka til: prótein kljúfs hemlar, CCR5-viðtaka hemlar pg Samruna hemlar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

3 mismunadni markmið lyfjameðferðar HIV

A
  1. Virk sýking (3 lyf sett saman í 1 töflu, 2 bakritahemlar og 3 lyfið er annaðhvort innlimunar hemill eða prófteiknisklúfs hemill, 1 tafla á dag ævilangt)
  2. Eftir útsetnignu (t.d. stunguslys, meðferð í 28 daga til að koma í veg fyrir hugsanelgt smit)
  3. Varnarmeðferð fyrir útestningu (samkynheigðir karlmenn sem stunda óvarið kynlíf, annaðhvort tekin lyf daglega eða tímabundið í kringum áhætthegðun)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hversu margir af þeim sem sýkjast af berklum fá virka sýkingu?

A

Bara 10%,

90% verða ekki veikir en bera bakteríuna með sér.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í hvaða lög skiptist frumuveggur berklabakteríu? (4)

A
  1. Ytra lag,
  2. Þykkt lag af mycolic sýru,
  3. Fjölsykrulag (arabinogalactan)
  4. Peptidoglycan lag.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Berklalyf (4)

A
  1. Rifampisin (hindrar myndun á erfðaefni)
  2. Isoniazid (hindrar myndun á mycolinsýru)
    Þessi tvö mest notuð, en svo eru líka:
  3. Pyrazinamide,
  4. Ethambutol
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða lyf er alltaf gefið með Isoniazid og af hverju?

A

Er alltaf gefið með B6 vítamíni til þess að minnka úttaugaskaða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða lyf litar allann líkamsvökva appelsínugulann?

A

Berkalyfið Rifampin.

Þarf að vara fólk við þessu fyrir inntöku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða berklalyf er líklegast til þess að valda lifraskaða?

A

Pyrazinamide
Eykur einnig líkur á þvagsýrugigt.

(öll berklalyf valda í rauninni lifraskaða nema ethambutol)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly