Vímuefnaneysla og konur Flashcards

(34 cards)

1
Q

Munurinn á vímuefnafíkn hjá konum og körlum

A

Konur þróa vímuefnafíkn hraðar en karlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Afhverju þróa konur vímuefnafíkn hraðar en karlar?

A

Líkamleg fyrirstaða er minni

Konur þurfa að drekka minna til að komast á ákveðinn stað í sjúkdómsgreiningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fleiri konur en karlar eru háðar…

A

…róandi- og svefnlyfjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Konur og hjálp

A

Meira samþykkt af konum að leita sér hjálpar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Einkenni sjúkdóma tengdir vímuefnaneyslu koma fyrr fram hjá…

A

…konum en körlum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Konur þurfa að vera meira vakandi fyrir…

A

Beinþynningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Konur eru í meiri ____ þegar þær neyta áfengis

A

Samfélagslegum tengslum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Líffræðilegir þættir

A

Lífsskeiðshringurinn

Hormónastarfsemi (margar konur upplifa vanlíðan í tíðarhringnum sínum og slá á verki með verkjalyfjum eða áfengi)

Neysla á meðgöngu

Átröskun (samband er á milli átröskunar kvenna og vímuefnaneyslu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvor verður fyrir meiri áhrifum vegna áfengisneyslu á meðgöngu - móðir eða fóstrið?

A

Fóstrið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hófleg drykkja er ____ á meðgöngu

A

Skaðleg

(Léttvín, bjór, sterkt vín)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Áfengisneysla á meðgöngu getur haft áhrif á fóstrið eftir að það fæðist

A

Námserfiðleikar

Hegðunarvandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

!! Tíðni og magn

A

Því meira magn > því meiri áhætta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Áfengisneysla á meðgöngu getur leitt til….

A

Fóstursláts og Fetal Alcahol Syndrome

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Neysla annarra vímuefna (kannabis, amfetamín, morfín, kókaín) á meðgöngu getur valdið…

A

Fósturláti

Fylgjulosi

Fyrirburafæðingu

Skertum vitsmunaþroska hjá barni

Alvarlegum sjúkdómum

Fetal Alcahol Spectrum Disorder (FASD)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Útlitseinkenni vegna neyslu á meðgöngu kemur einungis vegna…

A

Áfengis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Alþjóðlegar rannsóknir benda til að um ____ barna á skólaaldri séu með FASD

17
Q

Rannsóknir sýna fram á aukna þekkingu á FASD og þróun betri aðferða til þess að…

A

…greina heilkennið frá öðrum röskunum eins og ADHD þótt að staðfesting sé ekki til staðar um drykkju eða neyslu annarra vímuefna móður á meðgöngu

18
Q

Rannsóknir hafa sýnt að 30-60% kvenna sem misnota vímuefni og koma til meðferðar….

A

…hafa verið beittar ofbeldi, andlegu, líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi

19
Q

Keppni og vantraust kvenna í meðferð

A

Það er mikil keppni og vantraust milli kvenna í meðferð – fyrsta skref í kvennameðferð er að fá konur til að treysta hver annarri

20
Q

Sálrænir þættir sem geta fylgt neyslu

A

Sektarkennd

Skömm

Aðrar geðgreiningar

21
Q

Sektarkennd

A

Viðkomandi fer út í lífið með ákveðin viðhorf og gildi – konur bregðast því kannski. Ákveða að drekka ekki eða neyta lyfja en gera það samt

Sjálfstraust, sjálfvirðing og sjálfsmynd

22
Q

Skömm

A

Það fer enginn út í lífið með það markmið að enda eins og manneskjan er (vímuefni)

23
Q

Aðrar geðgreiningar

A

Þunglyndi

Kvíði
Áfallastreituröskun (andlegt, líkamlegt, kynferðislegt ofbeldi)

24
Q

Félagslegir þættir sem tengjast neyslu (7)

A

Fordómar

Stuðningur frá umhverfi

Hjúskaparstaða

Atvinnustaða

Heimilisleysi

Fjárhagur

Ofbeldi og áföll

25
Fordómar
Oft þeirra eigin fordómar um staðalímynd kvenna Líka fordómar í samfélaginu
26
Stuðningur frá umhverfi
Fjölskylda Mikill ótti hjá konum með lítil börn hvort það sé staðfesting á að hún sé slæm móðir
27
Hjúskaparstaða
Kona hrædd við að maki fari frá sér
28
Atvinnustaða
Óttast við að missa vinnuna ef maður fer í meðferð
29
Heimilisleysi
Hrædd um að enda heimilislaus ef maki fer td frá manni Vera nú þegar heimilislaus og vera hrædd að fara í meðferð þar sem er smá öryggi
30
Fjárhagur
Að komast ekki í meðferð því maður missir bæturnar Að komast ekki í meðferð því maður hefur ekki efni á að hætta að vinna
31
Ofbeldi og áföll
Mæta nauðgara í meðferð, fá flashback, trauma og fara úr meðferð og geta ekki hugsað sér að fara aftur í meðferð
32
Konur að sækja sér hjálp
Konur sækja sér seinna í þróunarferlinu aðstoð heldur en karlar Loksins þegar konur koma í meðferð þá eru þær orðnar mjög veikar og eru að skora langt yfir 7 sem er alvarleg vímuefnaröskun
33
Heilbrigðis- og félagsþjónusta
Meðferð þarf að vera áfallamiðuð (hvenær á að byrja áfallahjálp? Í upphafi eða þegar búið er að vinna úr fíkn) (er hætta á að einstaklingur fari úr meðferð ef byrjað er að rifja upp áföll því manneskjunni líður svo illa að rifja upp áföll að hún vill bara fara aftur út og deyfa sársaukann með vímuefnum?) (getur haft erfið áhrif að byrja á því að tala um erfiðustu reynsluna) Það þarf að skima fyrir ofbeldi og áfallastreituröskun Nauðsynlegt að það sé sérstök meðferð fyrir konur Mörgum finnst betra að vera í hópum með eingöngu konum, frekar en í blönduðum hóp með körlum Meðferð á að vera fjölskyldumiðuð Langtímaendurhæfing og eftirfylgd er nauðsynleg fyrir konur Formleg samvinna á milli kerfa (félagsþjónusta, sjúkrahús, heilsugæsla, SÁÁ með þverfaglegum teymum og málstjórum)
34
Menntun og rannsóknir
Mikill skortur hérlendis á rannsóknum á konum og vímuefnafíkn Rannsóknir hafa aukist mikið erlendis á síðustu 25 árum Þjálfa þarf allt starfsfólk í heilbrigðis- og félagskerfinu í áfallamiðaðri íhlutun Auka og bæta menntun áfengis- og vímuefnaráðgjafa