1 Flashcards

1
Q

Hvaða hlutir verða að vera við rúm sjúklings með tracheostomyu? (6)

A
  1. sog, sogleggir, hanskar og vat,
  2. Súrefni, súrefnisglas með sæfðu vatni,
  3. Öndunarbelgur og maski,
  4. Trac túpur 1 af sömu stærð og 1 minni,
  5. Sprauta 5 eða 10 ml til að taka úr cuffi.
  6. bjalla .
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru einkenni kalsíumskorts? (4)

A
  1. Erting/dofi við munnvik, á tám, fingrum,
  2. Lækkun á se. Calsíum,
  3. spasmi í hendi þegar blþr.mælir þrengir,
  4. Chvosteks sign: potað í kinn/munnvik og brosir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða HLA sameindir skipta mestu máli að séu eins þegar færa á líffæri á milli manna? (3)

A

HLA -A og -B og DR.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær ætti að hefja hitablástursmeðferð?

A

Ef aðgerð er lengur en 30 mín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fylgikvillar eftir aðgerð á lungum (5)

A
  1. Samfall lungablaðra
  2. Þrening loftvega
  3. Fleiðruvökvi,
  4. Blóðtappi í lunga
  5. Lungabólga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er ábyrgð hjúkrunarfæðinga í tengslum við verkjalyfjameðferð? (7)

A
  1. að meta verki, 2. Fyrirbyggja fylgikvilla,
  2. fyrirbyggja og meðhöndla aukaverkanir.
  3. meta óyrta tjáningu um verki,
  4. Tryggja verkjastillingu
  5. Meta áhrif verkjameðferðar mt.t. virkni og öndunar
  6. alltaf skal meta árangur verkjameðferðar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly