Hjúkrun fyrir, í og eftir aðgerð Flashcards

1
Q

Hvað á fasta að vera löng fyrir aðgerð?

A

amk 6 klst af fitulitlum mat.
amk 2 klst af tærum vökva.

(Fitumikil máltíð = 8 klst fyrir aðgerð. bróstamjók = 4 klst )

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað má drekka mikinn vökva með forlyfjagjöf fyrir svæfingu?

A

150 ml fyrir fullorðna og 75 ml fyrir börn allat að 1 klst fyrir svæfingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Undir hvað flokkast skurðsár?

A

Flokkast sem acute sár - bráð sár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Helstu áhættuhópar fyrir blóðtappa DVT? (11)

A
  1. Fjölskyldusaga, 2.Eldri en 40 ára,
  2. Offita, 4. pillan,
  3. meðganga, 6. skurðaðgerð,
  4. lega í 72 klst, 8.flug lengra en 4 klst,
  5. þurrkur, 10. KVK frekar en KK,
  6. Hjartasjúkdómar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru kostir og gallar við barkaþræðingu?

A

Kostir= öruggasta aðferðin til að tryggja loftveg og öndunaraðstoð. Ekki takmarkandi þáttur í legu sjúklings. Minnkar líkur á apiration.

Gallar = þrýstingsskaði á larynx, skaði á tönnum, vör og slímúð, þarf að vera djúpt sofandi, vöðvaslökun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjr eru kostir og gallar við kokgrímu?

A

Kostir = minna inngrip en barkaþræðing, ekki þörf á vöðvaslakandilyfjum.

Gallar = mengun, möguleg ásvelging.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Í hvaða hitastigi eiga skurðstofur að vera áður enn sjúklingur kemur inn og hvenær ætti að nota hitablástursmeðferð?

A

24°

Nota ætti hitablástursmeðferð þegar aðgerð er lengur en 30 mín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvers vegna er erfitt að meta dýpt svæfingar í opnum hjartaaðgerðum?

A

Því einstaklingurinn er í hjarta og lungnavél og ekki hægt að meta hjartslátt og blóðþrýsitng.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly