1 kafli Flashcards

How brands work (13 cards)

1
Q

Brand image
(Vörumerkjaímynd)

A
  • Hvernig vörumerkið er túlkað í huga viðskiptavinsins.
  • Það getur verið einkenni vörunar, sagan, lífstíllin og getur verið ólík eftir því hver eða hvaða hópur er að túlka það.
  • Ímynd vörumerkisins er ekki aðeins stjórnuð af vörumerkjastjóra heldur líka af orðspori, ytri áhrifum og samfélagsmiðlum
    positive associations, negitive associations, promises
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Brand identity

A
  • Hvað vörumerkið stendur fyrir.
  • Þetta mótar væntingar viðskiptavina til vörumerkisins.
  • Þegar vörurnar standa við loforð vörumerkisins þá styrkist vörumerkið sjálft. name, logo, colors, products, services
  • Sterkt vörumerki hefur sterka eiginleika og sker sig út frá samkeppninni.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Brand personality
(Persónuleiki vörumerkis)

A
  • Eru þau persónueinkenni sem vörumerki hefur og eru notuð til að skapa tilfinningalega tengingu við viðskiptavini.
  • Það felur í sér hvernig vörumerkið „hagar sér“ og hvernig viðskiptavinir skynja vörumerkið sem manneskju eða persónu.
  • Þetta gerir vörumerki aðlaðandi og minnisstætt og getur hjálpað því að standa upp úr á samkeppnismarkaði.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Brand style
(Vörumerkjastíll)

A
  • Vísar til sjónrænnar og hljóðrænnar framsetningar vörumerkisins. Þetta felur í sér hönnun, litaval, leturgerðir, og almenna framsetningu vörumerkisins.

Dæmi: Coca-Cola: Klár rauðlit, sígild leturgerð, og glæsileg framsetning.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Brand promise
(Loforð vörumerkis)

A
  • Loforð sem vörumerkið gefur um gæði og upplifun sem viðskiptavinir geta treyst á.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Functional risks
(Áhættuþættir)

A
  • Áhættan sem neytendur skynja ef vara eða þjónusta virkar ekki eins og búist er við.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hedonic Products
(Unaðsvörur)

A
  • Vörur sem eru keyptar til að veita unað, ánægju eða tilfinningalega ánægju.
  • Þær uppfylla ekki alltaf hagnýtar þarfir, heldur tengjast lífsstíl og lúxus.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

High-Involvement Products
(Há þátttöku vörur)

A
  • Vörur sem krefjast mikils rannsókna og þátttöku við kaupákvörðun.
  • Dýrar eða flóknar vörur, þar sem neytendur vilja vera vissir um gæði og verðmæti.
  • dæmi: bílar eða heimili
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Low-Involvement Products
(Lágþátttökuvörur)

A
  • Vörur sem krefjast lítillar þátttöku eða rannsókna við kaup.
  • Oft daglegar nauðsynjar eða ódýrar vörur.

Dæmi: Tannkrem, brauð, ruslapokar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Iconic Brands

A
  • Vörumerki sem hafa orðið að menningarlegum táknum og skara fram úr vegna sérstöðu sinnar.
  • Þau hafa sterka tengingu við ákveðnar hugmyndir, gildi eða lífsstíl sem gera þau eftirminnileg og eftirsóknarverð.

Dæmi um Iconic brands: Nike er tákn nýsköpunar og frammistöðu í íþróttum. Með slagorðinu „Just Do It“ og samstarfi við stórstjörnur hefur Nike orðið meira en bara skómörk; það er tákn sjálfstrausts og seiglu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Psychological Risk
(Sálfræðileg áhætta)

A
  • Áhættan sem neytendur skynja ef vara skaðar sjálfsmynd þeirra eða félagslega stöðu.

Dæmi: Að kaupa óþekkt vörumerki af lúxusvöru gæti skaðað félagslega ímynd einstaklings.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Self-Expressive Benefits

A
  • Ávinningur sem neytandi fær af því að nota vörumerki til að tjá sjálfsmynd sína eða félagslega stöðu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Utilitarian Products
(Nytjavörur)

A

Vörur sem eru keyptar til að leysa hagnýtar eða virkniþarfir.
Dæmi: Þvottavél og þurrkari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly