1. Kafli Flashcards Preview

Fél 203 > 1. Kafli > Flashcards

Flashcards in 1. Kafli Deck (13):
1

Hnattvæðing

Litið á heiminn sem eina heild & staðsetning eða staða hvers samfélags skoðuð út frá því

2

Þjóðhverfur hugsunarháttur

Fólk dæmir annara manna menningu ut frá sinni eigin

3

Afstæðishyggja

Að menning sé afstæð og ekki hægt að skilja hana nema með tilliti til samfélagsins sem hún tilheyrir

4

Félagsfræðil. Sjónarhorn

Gleraugu sett upp til að skoða samfélagið
-Sjá almenn félagsleg hegðunarmynstur í hverjum einstakl.

5

Félagsfræði

Kerfisbundin og gagnrýnin rannsókn á mannlegu samfélagi

6

Félagsleg skilyrði

Þær aðstæður sem fólk býr við. (Samfélag)
-áhrif á athafnir

7

Hnattrænt sjónarhorn

Þegar við attum okkur a þvi hvernig hiparnir sem við tilheyrum hafa áhrif á okkur lifsreynslu sem einstakl

8

Rannsóknarferlið

1. Viðfangsefni skilgreind
2. Heimildir skráðar
3. Tilgáta sett fram
4. Rannsóknaraðferð valin
5. Rannsókn framkvæmd
6. Túlkun upplýsinga
7. Niðurstöður kynntar

Við Heimir tilluðum rassin rauðann, tútturunar, niður

9

Er félagsfræðin vísindagrein?

Að því leyti að hún notast við kerfisbundnar rannsóknaraðerfðir & greiningu gagna

10

Hawthorne áhrifin

Fólk veit að það er verið að rannsaka þau og breyta þá hegðun sinni

11

Einstaklingshyggja

Stefna sem leggur áherslu á rétt einstakl

12

Eigingjarnt sjálsvíg

Fólk ekki með lítil/ engin tengsl við aðra i samfelaginu

Dæmi. Mótmælendur

13

Óeigingjarnt sjálfsvíg

Svo mikil tengsl við aðra en þau eru tilbúin til að fórna sér fyrir þau til að þókna þeim

Dæmi. Sjálfsmorð trúarhópa