3 Kafli Flashcards Preview

Fél 203 > 3 Kafli > Flashcards

Flashcards in 3 Kafli Deck (30):
1

Samfélag

Fólk með sömu menningu

2

Peter Bergman & Thomas Luckman voru fyrstir til að nota?

Hugtakið félagsleg túlkun á veruleikanum

Lögðu grunn að kenningum um táknræn samskipti

3

Fyrirbærafræði

Heimsspekistefna sem rannsakar mannlega reynslu án þess að styðjast við kenningar um ytri veruleika og orsakir

4

Nefndu nokkra menn sem hafa tekið þátt í að móta & þróa kenningar um samskipti gegnum aldirnar

George Herbert Mead
Charles Hortin Cooley
Erving Gofman

5

Raunhyggja

Heimspekistefna sem grundvallisy á því að öll þekking mannsins á veruleikanum byggist á skynreynslu

6

Rökhyggja

Þekking getur verið áskipuð eða tilkomin óháð reynslu

7

Aðstæðuskilgreining

Væntingar eru staðalaðar e. Menningu og þess staðalr hafa áhrif og stýra hegðinarmynstri einstaklinga við gefnar aðstæður

8

Valin skynjun

Þegar áhugi mótar það hverju einstakl fylgist mep í umhverfi sínu

9

Sjálfið

Meðvitaðue skilningur á eigin persónu

10


Spegilsjálfið

Samfélagið er spegillinn & fólk sér viðbrögð annarra við gefðub sinni.

11

George Herbert Mead

-Táknræn samskipti

12

Leikstig

Hefst um leið & barn byrjar að nota tungumálið

13

Félagslegur bakgrunnur

Stýrir áhuga þínum eða skilningi á veruleikanum

14

Félagsmótun

Stýrir þér, með henni er þér kennd menning samfélagsins, gildi & viðmið

15

Félagslegur bakgrunnur

Engin 2 eru mótaðir eins, það sem m.a. Hefur áhrif er menning, kyn, búseta, aldur

16

Klassísk skilyrðing

Hegðun lærist vegna tenginga milli áreita

17

Hópleikjastigið

Barnið þarf að læra að skoða sig með augum allra í hópnum en ekki bara ákveðinna einstakl

Dæmi: ung börn geta ekki verið með í leiknum vegna þess að þau skilja ekki reglurnar og geta ekki sett sig í spor heildarinnar

18

Staða

Vísar til ákveðins þáttar eða hluta af sjálfu leikritinu

19

Hlutverk

Tengist handriti, þar sem skapgerð, samtölum og framvindu f. Hverja persónu er lýst

20

Framhliðin

Auka áhrifamátt hlutverksins sem þú leikur

21

Baksvið

Geta "leikararnir" slakað á og farið úr hlutverkum sínum

22

Að missa andlitið

Leiksýningin mistekst

23

Samkv. Paul Ekman eru 4 atr i huga þegar maður skoðar og metur framkomu?

1. Orð
2. Rödd
3. Líkamsál
4. Svipbrigði

24

Hvað var rannsókn Hochschild?

Hvernig tilfinningar & birtinaform þeirra eru félegsega skilyrt

25

Tilgáta P. Ekman

Mikill munur var á milli samfélaga um hvað kom tilfinningum af stað

Fólk sýnir viðbrögð samkv viðteknum gildum sem eru ríkjandi í menningunni

Misjafnt er e samfélögum hvernig brugðist er við tilfinngum

26

Félagsleg lagaskipting

Einstakl sem eiga upphaf að sneringu hafa oftar en ekki hærri stöðu en þeir sem móttaka snertinguna

27

Félagslegur hreyfanleiki

Notað til að lýsa því þegar staða einstaklings breytist og hann færist yfir í stéttamörk, úr einu starfi eða stöðu yfir í aðra

28

Láréttur félagslegur hreyfanleiki

Blaðamaður verður kennari
Erfiðara að kennari verði atvinnuforstjóri

29

Lóðréttur félagslegur hreyfanleiki

Getur unnið þig upp í starfi

30

Félagsleg samskipti

Ýmis viðbrögð sem við sýnu við hegðun annarra og sem aðrir sýna gagnvart hegðu okkar