1. og 2. kafli Flashcards
(40 cards)
Frumu kjarninn
Stjórnstöð frumunnar
Frumuhimna
Umlykur frumuna, verndar hana, hleypir efnum inn/út
Hvatberi
Orkuver frumunnar
Leysikorn
Hreinsistöð frumunnar
Umfrymi
Seigfljótandi vökvi, gerður úr vatni, steinefnum og prótein
Próteinverksmiðjur (netkorn)
Framleiðir ýmiskonar prótein
Tegundir frumna
Taugafruma, blóðfruma, vöðvafruma og fitufruma
Vefir
Blóðvefir, fituvefir, taugavefur og beinvefur
Líffæri
Margir ólíkir vefir mynda líffæri
Blóðrásarkerfið
Flytur súrefni og næringu til frumna og úrgangsefni frá frumum
Öndunarfærin
Þegar andrúmsloft berst niður í lungu flyst súrefni úr því til líkamans
Húðin
Verndarhjúpur um líkamann
Helstu efnin sem við þurfum
Kolvetni, prótein og fita
Niðurbrot fæðunnar
Við meltingu sundrast
Prótein í amínósýrur
Fita í glýseról og fitusýrur
Kolvetni:
Sundrunnin hefst í munni
Tyggjum matinn með tönnunum
Fæðan blandast munnvatni
Í munnvatni er ensím sem sundrar kolvetni
Þá fer tauga viðbrögð í gang-góðurinn lyftist, lokar leiðinni upp í nefhol-barkaspeldið leggst fyrir opið á bankanum
Frá kokinu fer fæðan niður í bélindað-sterkir vöðvar þrýsta fæðunni ofan í maga
Maginn
Vöðvaríkur poki-hnoðar og malar fæðuna
Fæðan blandast súrum magasafa-inniheldur saltsýru og ensímið pepsín (Pepsín sundrar prótín um, saltsýra drepur bakteríur)
Slímhúð magans er þakin slími sem verndar hann gegn saltsýrunni
Brissafinn og gallið
Frá maga fer fæðan í skeifugörnina
Þangað liggja rásir frá brisinu og lifrinni
Brosið framleiðir brissafa (inniheldur mörg ensím)(vinnur gegn sýru í sem kemur úr maganum)
Lifrin framleiðir gall (leysir upp fituna í þörmunum)
Smáþarmarnir taka upp næringarefnin
Í smáþörmunum sundrast næringar efnin til fulls í formi glúkósa, amínósýra og fleiri smárra sameinda
Smáþarmarnir hafa totur sem hafa æðar sem taka upp næringarefnin
Gagnlegar bakteríur í ristli
Í ristli er vatnið tekið upp og ýmis steinefni
Í ristlinum eru bakteríur sem hjálpa til við lokameltingu fæðunnar
Bruni (glúkósi)
Frumur nýta glúkósa sem hráefni í bruna
Ef frumurnar þurfa ekki orku á að halda má geyma glúkósa sem glýkógen
Bruni (fita)
Fita,getur nýst sem eldsneyti í frumun
Ef frumurnar þurfa ekki á orku að halda er hún geymd í fituvef
Harðasta efni líkamans
Glerungur tannana
Helsta ástæða tannskemmdir
Sykur í mat og drykk
Magamunnur
Þar sem vélinda og magi koma saman