4.kafli Flashcards
(35 cards)
Húðin
Stærsta líffæri líkamans
Húðþekja
Örþunn (0,1mm)
Veitir vörn
Hornlagið
Allra yrst
Dauðar húðfrumur
Stöðug endurnýjun
Leðurhúðin
Undir húðþekjunni 1-4mm
Teygjanlegir þræðir
Undirhúð
Geymir fitu
Einangrar og ver
Litfrumur
Eru í húðþekjunni
Verndar erfðaefnið gegn útfjólubláum geislum
Neglur og hár
Úr dauðum húðfrumum
Stjórnun líkamshita
Ef okkur verður heitt þá svitnum við
Æðar í húðinni þenjast út og dragast saman
Bólur
Fitukirtlar stíflast
Exem
Bólga í húðinni, rauð og þrútin
Sortuæxli
Húðkrabbamein vegna sólbaða
Myndast í fæðingablettum og brenndri húð
Brunasár
Misalvarleg eftir því hvaða lag húðarinnar brennur
Beinagrindin
Veitir líkamanum styrk og verndar hana
Beinin
Beinin eru þétt og hörð að utan en mjúk og frauðkennd að innan
Inni í beinunum
Er rauður og gulur beinmergur
Rauður beinmergur
Myndar rauðkorn og hvítkorn
Gulur beinmergur
Er að mestu fita
Beinhimnan
Klæðir beinin að utan
Hefur æðar-súrefni og næring
Taugar
Frumur í beinum
Í beinunum eru frumur sem byggja upp beinvefinn og brjóta hann niður
Liðamót
Þar sem tvö bein kima saman
Liðamót (brjósk)
Vernda enda beina í liðum
Liðamót (vökvi)
Smyr núningsfletina
Mismunandi gerðir liða
Kúluliður
Hjöruliður
Hverfiliðir
Hryggurinn
Er úr 30 mismunandi hryggjarliðum