Skriðuföll 4. vika Flashcards

1
Q

Skriðuföll

A

Eru mikilvægur þáttur í hringrás bergs.

  • fyrsta skrefið í flutningi sets til hafdjúpa
  • Allt efni í hallandi landslagi er óstöðugt og breytist í sífellu
  • Athafnir manna geta komið af stað skriðföllum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Flokkun skriðufalla

A

Flokkunin byggist á 4 þáttum :

  1. Gerð efnis sem fer af stað (grjót, jarðvegur, snjór o.fl.)
  2. Hraði hreyfingarinnar (hratt, hægt eða mjög hægt)
  3. Hvers konar efni fer af stað (ryk, aur eða bergbrot)
  4. Umhverfi (á þurru landi eða neðansjávar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sil (creep)skriðufall

A

Sil (creep) - róleg færsla jarðefnis undan halla

  • verður vegna útþenslu og samdráttar :
    • Blautt og þurrt
    • Frost og þíða (holklaki)
  • Kornin hreyfast:
    • Rísa upp af berggrunni við útþenslu
    • Síga beint niður við samdrátt

Dæmi um sil (creep) : hallandi tré , legsteinar og girðingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Jarðföll skriðufall

A

Jarðföll (slumping)
hraðfara - massin hreyfist úr stað í samhangandi stykkjum
- Hreyfing eftir bogalaga flötum (skúfflötum)
- Eru bæði stór og smá (m til km á breidd)
- Hraði breytilegur (mm/dag til tuga m/dag)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Eðjuflóð og aurflóð skriðföll

A

Eðjuflóð og aurflóð (hraðfara) - blanda af vatni og bergmolum

Eðjuflóð (mudflow) - úr vatni og fínefnum

Aurflóð (debris flow) - Samskonar súpa en með stærri molum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lahar (eðjuflóð)

A

Er hraðfara flóð sem er gert úr gosefnum og vatni.

  • gosefni úr yfirstandandi gosi eða nýlegu
  • Rigningarvatn, snjór eða bráðnaður jökulís
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Berghlaup

A

Hraðfara.
Skrið massa á hallandi fleti
- Hreyfing er skyndileg og oft mjög hættuleg
· Hreyfingin verður á eða um veikleika í berggrunni
· massinn getur færst langt út frá hrunstað

  • Vegna minnkunar viðnáms milli massans og undirlags
  • Getur náð allt að 300 km hraða á klst
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Flóð skriðufall

A

Hraðfara.
Massi af efnisbrotum og lofti
- snjóflóð - þurr/blaut - flekar/kóf
- Bergflóð - bergbrot og ryk blandast lofti
- Ferðast með allt að 250 km/klst á loftpúða
- Falla í rásum oft úr giljum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Grjóthrun skriðfall

A
hraðfara.
Grjóthrun/seinkast
berg molar losna úr klettum og safnast saman fyrir neðan klettanna og mynda:
- skriður og urðir (talus
- Stórgrýtisurðir ("hraun")
- Skriðukeilur (cones)
- Samfellar skriður (Aprons)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

3 helstu skriður á sjávarbotni

A

3 gerðir skriðufalla á sjávarbotni:

  1. Jarðföll (slump)
  2. Aurskrið (debris flow)
    - eðjustraumar (turbidity current)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skriður á sjávarbotni

A

þær eru oftast stærri en skriðurnar á landi.

  • landgrunnsbrúnir eru töluvert einsleitar á stórum svæðum
  • Geta valdið mjög stórum Tsunamis
  • Stóregga skriðurnar fyrri 600,800 og 30.0000 árum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Orsakir skriðufalla

A

Jarðlög í halla geta verið stöðug eða óstöðug.
Stöðuleiki er samspil tveggja krafta:
- Þyngdarafl togar massan niður á við
- Viðnámskraftar - ýmis einkenni á jarðefnunum sem halda efninu á sínum stað

Skriðuföll verða þegar þyngdaraflið yfirvinnur viðnámskraftana

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Skriðhorn:

A

Skriðhorn er það horn sem laust steinefni er stöðugt við.
Það byggir á kornastærð, kornalögun og hrýfi

Algeng skriðhorn :

  • Finn þurr sandur
  • grófur sandur
  • kantaðar völur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Veikleikafletir

A

Eru veik lög : efni sem liggur fyrir ofan getur brotnað frá eða runnið yfir.

  • Vatnsmettaður sandur eða leirlög
  • sprungur sem eru samsíða yfirborði
  • harðfenni undir lausari snjó
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tektóník skriðuföll

A

Jarðhnik (tectonics) hefur mikil áhrif á skriðuföll:

  • með landrisi / hæðarmun
  • með myndun sprungna
  • með molum bergs

jarðskjálftar geta komið af stað skriðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Varnir gegn skriðuföllum:

A
  • Gróðursetning (dregur vatn úr jarðvegi og ræturnar binda efnið saman)
  • tilfærsla á massa til að “jafna” út landslag
  • Afrennsli - skapa vatnsrásir til að afvatna jarðefnið
  • stöllun - manngerðir stallar (draga úr álagi og taka við efni)
  • setja öldubrjóta undir sjávarkletta
  • net eða dúkur kemur í veg fyrir að efni hrynji út á t.d. veg
17
Q

Vatnsdalshólar:

A

Eru myndaðir af skriðu sem féll úr fjallinu og barst efnið langtút frá fjallinu á n.k. Loftpúða. Þegar efnið stöðvaðist seig loftið úr og eftir stóðu þessir myndarlegu hólar.