Kröfuréttur Flashcards

1
Q

Skilgreining

A

Krafa hefur verið skilgreind sem lögvarin heimild manns (kröfuhaga) til þess að kefjast þess af öðrum aðila (skuldara), að skuldari geri eitthvað eða láti eitthvað ógert

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er gildisskilyrði kröfu

A

Krafa þarf að stofnast með réttmætum hætti. Krafa er ekki gild ef hún stofnast ekki með gildum réttmætum hætti. Lögvernd krafna tekur ekki til krafna eins og t.d. Spilaskuldir, fyrndir skuldir, o.fl. Krafan þarf a’ vera virk, henni má ekki vera lokið með tómlæti eða fyrningu. Ef aðili ber ekki fyrir sig að krafa sé fyrnd mun dómarinn vætnanlega bara árita stefnuna og þá er komin dómur sem er hægt að fullnusta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skýrleika skilyrði kröfu?

A

Það verður að vera skýrt hvers kröfuhafi getur krafist. Ef við náum ekki að sýna fram á það fáum við kröfuna ekki viðurkennda. Leiðir í raun af d.lið 1.mgr.80.gr.eml. Það er ekki alltaf nauðsynlegt að endurgjaldið (peningaskudlbindingin) sé nákvæmlega tilgreint í samningi. 45.gr.lkpl er fyllingarregla og ákvæði um skýrleika, kveðið á um að kaupverð skuli vera í samningi og ef það er ekki skuli fara eftir gagnverði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Krafan ma ekki vera andstæð lögum.

A
  • Það er ekki hægt að semja um eitthvað sem fer gegn lögum, þá stofnast ekki fullgild krafa. Samningalögin heimila ógildingu samninga. Siðgæðisþátturinn og Velsæmisþátturinn eru mikilvægur. Þar sem meginreglan er skuldbindingargildi samninga verður að fara í mál til að fá samninginn ógildan.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Möguleiki á efndum

A
  • krafa má ekki hljóða uppá neitt sem skuldara er ómögulegt að láta af hendi. Í siglingal0gum er farmflytjandi ekki skyldugur um flutning ef skip hans ferst áður en að flutningi kemur. Sbr,78.gr. Siglingalaga. Þó í staðinn fyrir að tleja þetta var athugataksskylyrpi kröfu er þetta meira fágætt tilvik þar sem löggjöf kýs að leysa menn undan skyldum til efnda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skilyrði um aðila.

A

Það verður að vera ljóst hverjir eru aðilar skuldarsambands. Aðilassskortur leiðit til sýknu ekki frávísunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly