Huðin (5.kafli) Flashcards

1
Q

Hvaða hlutverk hefur huðin?

A
  • Hun er vörn gegn skaða fra umhverfinu
  • Ser um hitastjornun likamans
  • Framleiðir og geymir fitu
  • losar urgangaefni
  • skynjun
  • samhæfing onæmisviðrbragða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er huðin stor og þung?

A

Hun er stærsta liffæri likamans og er ca 5-6 kg, og 1.2-2 fermetrar a lengd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig losar huðin urgangsefni?

A

I gegnum kirtla huðarinnar. Td sviti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað skynjar huðin?

A

Sarsauka, hita, kulda, snertingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Huðin skiptist i 2 svæði..?

A

Epidermis (yfirhuð) og dermis (leðurhuð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Utvextir huðar eru?

A

Har, neglur, huðfitukirtlar og svitakirtlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ur hverju er epidermis buið til?

A

Hun er gerð ur marglaga flöguþekju sem inniheldur keratin protein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Flöguþekjur i epidermis?

A

Innihalda keratin, er efst i huðinni og eru hyrningslaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

I epidermis (yfirhuð) eru 4 aðal frumugerðir?

A

Keratincytes (hyrnisfrumur)
Melanicytes (litfrumur)
Langerhans frumur (apc)
Markel frumur (snertifrumur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Keratinocytes (hyrnisfrumur)?

A

Eru um 90% af frumum yfirhuðar
Þær framleiða proteinið keratin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Melanocytes (litfrumur)? Hvað framleiða þær?

A

Eru um 8% af frumum yfirhuðar
Framleiða litarefnið melanin
Um 1 melanin frumu eru ca 30 keratin frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Langerhans frumur (apc)

A

Er synifruma
Koma fra rauða bloðmergnum
Taka þatt i onæmisviðbrögðum (eru atfrumur)
Þessar frumur deyja auðveldlega af völdum utfjolublarra geisla
Geta fundið sykil i huð, skriðið i eitla og fundið b og t frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Markel frumur (snertifrumur)?

A

Minnst af þessum frumum i epidermis
Eru i innsta lagi huðarinnar
Þær tengjast taugafrumum Og skynja þa snertingu og þrysting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er keratin? Og hvað gerir það?

A

Keratin er protein sem eru þett saman og vernda huðina og neðanliggjandi lög fyrir sarum, skurðum, hita og örverum ofl
Keratin gerir huðina vatnshelda. Þvi þær liggja svo þett saman.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er melanin og hvað gerir það?

A

Melanin er litarefni i hupinni sem er vörn gegn utfjolublarri geislun. Melanin ræður lika lit huðar, þvi meira melanin þvi dekkra er folk. Melanin er flutt sem farmur i bólu.

I sol framleiðir folk meira melanin það er astæðan afh við verðum brun i sol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Yfirhuðin skiptist i 5 lög (stratum)

A

Er raðað eftir röð. Ysta lag- innsta lag

  • stratum corneum (hornlag)
  • stratum lucidum (tærlag)
  • stratum granulosum (kornlag)
  • stratum spinousum (þyrnifrumulag)
  • Stratum basale (grunnlag)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er epidermal ridges?

A

Hryggir eða fellingar i neðsta lagi huðarinnar sem na alveg niður i leðurhuð og mynda fellingar a yfirborði. Td fingraför

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Endurnyjun huðar?

A

Nymyndqðar frumur i stratum basale er ytt hægt upp i gegnum öll lög yfirhuðarinnar og a leiðinni i gegnum lögin safnast alltaf meira og meira keratin a þær. (Keratinization)
Siðan gangast þær undir frumudauða og nyjar koma i staðinn. Þetta ferli tekur ca 4-6 vikur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er dermis? Og hvaða hlutverk hefur hun? Hvað kemur fra dermis?

A

Dermis er leðurhuð. Hun er mun þykkari og teygjanlegri en epidermis. Hun er gerð ur þettum bandvef sem inniheldur collagen og teygjanlega þræði.
Bloðæðar, taugar, kirtlar og harsekkir koma fra dermis

20
Q

Dermis (leðurhuð) greinist i 2 svæði?

A

Papillary lag (totulag)

reticular lag (grisjulag)

21
Q

Hvað er Papillary lag (totulag)?

A

Er lag i dermis sem inniheldur collagen og teygjanlega þræði. I þessu lagi er dermal papillae (mikið af þvi i þykku skynni eins og lofum og iljum)

22
Q

Hvað er Reticular lag (grisjulag)?

A

Er neðra lag dermis (leðuhuðar)
Tengist hypodermis
Er þettur oreglulegur bandvefur
Það inniheldur köggla af collagen vefjum, dreifðum fibroblöstum og mikið af sveimandi frumun

23
Q

Litur huðar ræðst af hverju?

A

Samspili 3 þatta.
Bloðflæði i leðurhuð
Þykkt efsta lags yfirhuðar
Og breytilegu magni þriggja litarefna
- carotene
- hemoglobin
- melanin

24
Q

Hvar er mesta magn af melanini?

A

Huð typpisins
Geirvörtum
Svöðinu i kringum geirvörturnar
Andlitinu og utlimum

25
Q

Tattoo i huð? Afh er það varanlegt?

A

Tattoo er varanlegt þvi nalin fer alla leið að leðurhuð. Leðurhuðin endurnyjar sig ekki og þvi eru þau varanleg. Geta samt upplitats gegnum ævina vegna solarljoss

26
Q

Hvað er hypodermis? Og hvaða hlutverk hefur það?

A

Hypodermis (undirhuð) Er eiginlega ekki hluti af huð en tekur þatt i starfsemi huðar.
Hypodermis er gert ur gulum fituvef og lausgerðum bandvef
Hypodermis er geymsla fituefna og inniheldur storar bloðæðar sem ganga til huðarinnar
Tengir saman lika efri og neðri lög huðarinnar og verndar undirliggjandi vöðva og bein

27
Q

Hvar er harvöxtur mestur?

A

Höfði
Kringum augnsvæði
I handakrikum
Kynfærum

28
Q

Hvað segir til um hversu mikill harvöxtur er?

A

Gen og hormon

29
Q

Hvað er hlutverk hára?

A

Har verndar likaman

Har a höfði:
verndar höfuðleður og huðinni fra solargeislum

Augnhar og augabryr:
Vernda augun

Harin i nefinu:
Vernda hals og kok

Har i eyrum:
Vernda eyrað

30
Q

Hvað er shaft? Og hvernig getur lögun hárs verið?

A

Shaft er yfirborðshluti harsins

Þqð getur verið
Kringlótt- slett har
Egglaga- gylgjott har
Nyrna laga- krullað har

31
Q

Shaft og rot innihalda 3 sammiðja lög..?

A

Medulla- innst
Cortex- miðjunni
Cuticle- yst

32
Q

Harsekkur i kringum rotina er gerður ur ?? (2)

A

External root sheet
Internal root sheet

33
Q

Hvert og eitt har hefur? (3)

A

Skaft
Rót
Rótarslíður

34
Q

Hver harsekkur gengur i gegnum vaxtarhring?

A

Resting stage- hvildararstig
Regression stage- hrörnunarstig
Growht stage - vaxtarstig

35
Q

Hvaða 3 hartýpur eru til?

A

Lanugo - harin sem umlykja fosturvisi

Vellus hairs - har a nyburum

Terminal hairs - har manneskju

36
Q

Hvað eru neglur? Ur hverju eru þær gerðar?

A

Neglur eru bara framlenging a yfirhuð.
Þær eru gerðar ur hörðu keratini. Frumurnar mynda glært og hart yfirborð

37
Q

Hver nögl samanstendur af..?

A

Free edge
- hlutinn af nöglinni sem er utan putta
- ekki lengur fast við puttann

Nail body- naglplata
- þessi hluti litur ut fyeir að vera bleikur utaf bloðflæði i puttanum

Nail root
- sa hluti naglar sem er undir skinninu
- hviti halfmaninn kallast lunula
(Er hvitt vegna þykknunar a stratum basale)

38
Q

Hverjir eru huðkirtlarnir?

A

Fitukirtlar
Svitakirtlar

39
Q

Fitukirtlar? Hvar eru þeir ?

A

Þeir finnast allstaðar i huð nema i lofum og iljum (eru i leðurhupinni)
Þeir Tengjast harsekkjum og eru þeir þess vegna magn þeirra meira þar sem mikill hatvöxtur er (handakriki)

40
Q

I hvaða 2 tegundir skiptast fitukirtlar?

A

Typical sebaceous glands
- seyta i harsekki

Sebaceous follicles
- seyta ut a yfirborð huðar

41
Q

Svitakirtlar? Hvar eru þeir? Og hvað er hlutverk þeirra?

A

Þeir finnast um alla huð nema a geirvörtum og kynfærum

Þeir koma i veg fyrir ofhitnun likamans

42
Q

I hvaða typur skiptast svitakirtlar?

A

Eccrine sweat glands
- klassisku svitakirtlarnir, eru a fleatum stöðum huðar

Aprocrine sweat glands
- eyrnamergskirtlar (seyta vaxi)
- mjolkurkirtlar (framleiða mjolk)

43
Q

Hvernig stjornar huðin hita likamans?

A

Með svita og með þvi að breyta bloðflæði um leðurhuðina

44
Q

Hvað gerist þegar huðin eldist?

A

Það verða færri litfrumur
Yfirhuðin er þurrari - minni starfsemi huðfitukirtla
Yfirhuð og leðurhuð þynnist
Bloðflæði minnkar og har fækka

45
Q

bruni, hvað gerist? Hvernig eru brunastigin?

A

Verður þegar vefir skaddast vegna mikils hita, geisla eða hættulegra efna.

1.stigs bruni
- það er aðeins epidermis sem skaddast
- litill sarsauki og roði
- engin starfsemi huðar skaddast

2.stigs
- gerist i epidermis og hugsanlega i dermis lika
- einhver starfsemi huðarinnar getur skaddast
- roði, blöðrur, bolgur og sarsauki

3.stigs
- er oft alvarlegt
- skemmir hluta af epidermis, dermis og undirvefi
- starfsemi huðarinnar skaddast
- brennda svæðið litur illa ut, oft dofið vegna skynjunartaugaendar skaddast

46
Q

Bloðstreymi i huðinni?

A

Leðurhuðin hefur mikið bloð. Æðarnar sem liggja i leðurhuð koma fra greinum storra slagæða sem flytja bloð til beinagrindar eða beint til huðar