Endurreisnin Flashcards

0
Q

Hver kom fyrst með hugtakið endurreisn?

A

Jules Michelet, sagnfræðingur, notaði það í verki hans um sögu frakklands, á 19.öld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvenær er endurreisnin talin hefjast?

A

Það tímabil í mannkynsöguni sem tekur við af miðöldum, oft notað “renaissance” (endurfæðing)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar er miðað við að endurreisnin hefjist?

A

Í ítalíu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað fóru listamenn að gera öðruvísi á endurreisnartímabilinu?

A

Þeir skildu við innri sýn miðalda sem miðaði að einingu við guðdóminn, þess í stað farið að líta út á við. Veraldleg ytri sýn tók þannig við af trúarlegri innri leit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er stundum talinn fyrsti endurreisnarmaðurinn?

A

Petraka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver málaði loftið á sixtínsku kapelluni?

A

Michelangelo

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver málaði síðustu kvöldmáltíðina og vitrúvíusarmanninn?

A

Lonardo da Vinci

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver málaði fæðingu venusar?

A

Sandra Botticelli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver hannaði hvolfþakið á Dómkirkjuni í Flórens?

A

Brunelleschi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly