19. Öldin Flashcards

0
Q

Hvernig og hvenær sprettir rómantíska stefnan aftur?

A

Sprettir aftur á 19. öld, sem andsvar við ný-klassíkinni og skynsemishyggju upplýsingatímans en einkennandi fyrir báðar stefnurnar er hetjudýrkun.
Rómantíkin lagði mikið uppúr því að ímyndunaraflið fengi að njóta sín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvað var ný-klassík?

A

Fornaldaráherslan kemur sterkt inn í ný-klassísk um stíl. Myndir, fatnaður, byggingar, húsgögn ofl. Var gert í klassísk um stíl sem átti að vera að hætti rómverja til forna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær og hvernig var raunsæisstefnan?

A

Náði fótfestu um miðja 19. öld
Ljósmyndun hafði áhrif á myndlist og listamenn fóru að mála óbreytta borgara
Listamenn kepptust við að draga fram sem raunsæjasta mynd af heiminum.
Dæmi um raunsæja höfunda: charles dickens, Henrik ibsen og august strindberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er impressjónismi?

A

Ljóst, litir, líf og hreyfing eru einkenni á málverkum impressjónista, verkin “gróf”. Náttúran og raunveruleikinn viðfangsefnið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað var Le Salon og hvar var hann?

A

Helsti sölumarkaðurinn fyrir listaverk, í París. Til að ná frægð og frama sem listamaður þurfiru að koma myndum á þessa sýningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver hannaði hátíðabúning kvenna hér á landi?

A

Sigurður málari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly