1. kafli Flashcards

1
Q

Hvað er rekstarhagfræði?

A

Rekstrarhagfræði er hagfræði, smærri eininga hagkerfisins. Hún fjallar um rekstur fyrirtækja og stofnana, en verksvið hennar er samt miklu víðtækara. Hún fjallar t.d. um verð á olíu og bensíni, um framboð og eftirspurn, einstök laun, ólíkar tegundir fyrirtækja og mismunandi rekstrarumhverfi þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er þjóðhagfræði?

A

Þjóðhagfræði fjallar um samtölurnar í hagkerfinu. Hér er fjallað um almennt verðlag, þ.e. verð á öllum þeim vörum og þjónustu sem þjóðin eyðir sínum tekjum til kaupa á. Þjóðhagfræðin fjallar m.a. um verðbólguna, hagvöxtinn, þjóðarframleiðsluna, atvinnuleysið, sparnaðinn, fjárfestinguna, útgjöld ríkisins, skatta, innflutning, útflutning, viðskiptajöfnuðinn, peningamagnið og gengi krónunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly