14. kafli Flashcards

1
Q

Hvað er landsframleiðsla?

A

Verðmæti alls þess sem er framleitt á landinu á einu ári.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru afskriftir?

A

Rýrnun sem verður á verðmæti véla eða búnaðar vegna aldurs og notkunar. Kostnaður fyrirtækja vegna notkunar fjármagnsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er munurinn á vergri landsframleiðslu og hreinni landsframleiðslu?

A

Munurinn er afskriftirnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða hugtak er notað um muninn á þjóðarframleiðslu og landsframleiðslu?

A

Hreinar þáttatekjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er hrein landsframleiðsla?

A

Verg landsframleiðsla að frádregnum afskriftum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru hagsveiflur?

A

Þegar landsframleiðsla sveiflast milli þenslu- og samdráttaskeiða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er samdráttaskeið?

A

Tímabil sem einkennist af atvinnuleysi, minnkandi eftirspurn, stöðugu eða lækkandi verðlagi, minni hagnaði eða tapi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er kreppa?

A

Langvarandi samdráttatímabil.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er útflutningur?

A

Verðmæti vöru og þjónustu sem seld er fyrir erlendan gjaldeyri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er innflutningur?

A

Verðmæti allrar innfluttrar vöru og þjónustu. Allt sem við greiðum með gjaldeyri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru fjárfestingar?

A

Eyðsla fyrirtækja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru skattar?

A

Tekjur ríkisins sem við borgum. Skiptast í beina og óbeina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru útgjöld hins opinbera?

A

Eyðsla ríkisins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er vísitala?

A

Tala sem sýnir breytingar á einhverju yfir ákveðið tímabil, t.d. breytingar á verðlagi, gengi, innflutningi eða landsframleiðslu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er verðbólga?

A

Hækkun á almennu verðlagi á tólf mánaða tímabili.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er þjóðarframleiðsla?

A

Allt það verðmæti sem þjóðin framleiðir, bæði hérlendis og erlendis.