4. kafli Flashcards

1
Q

hvað er vefur? nemdu fjögur einkenni.

A

Vefur er hópur svipaðra frumna sem starfa saman

Frumurnar í vefnum eru oftast af sama stofni þ.e. komnar út af sömu tegund fósturfruma (stem cells)

Algengt er að vökvi sé í bilinu milli fruma (extracellular fluid)

Frumur í vef mynda oft ákveðið millifrumuefni (matrix) sem er líka hluti af vefnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Meginvefjaflokkar líkamans eru:

A
  1. Þekjuvefur (epithelial tissue)
  2. Stoðvefur (connective tissue)
  3. Vöðvavefur (muscle tissue)
  4. Taugavefur (nervous tissue)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Einkenni þekjuvefjar (8):

A

Frumur liggja þétt saman,
úr einu eða fleiri frumulögum,
lítið millifrumuefni
Grunnhimna (basement membrane) tengir vefinn við undirliggjandi bandvef

Hefur ekkert blóðflæði þ.e. háræðalaus vefur,
treystir á undirliggjandi vefi

Er taugatengdur (has nerve supply)

Hefur mikla endurnýjunarhæfni þ.e. ör frumuskipting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Undirflokkar þekjuvefjar (2):

A
  1. yfirborðsþekja (covering and lining epithelium)
  2. kirtilþekja (glandular epithelium)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

yfirbroðsþekja:

A

Hefur alltaf frítt yfirborð, er klæðir líffæra utan og innan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

kirtilþekja:

A

Þekja sem seytir efnum um leið og hún klæðir, innkirtlar og útkirtlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvernig er flokkun yfirborðsþekja?

A

Flokkun byggir á lögun, lagskiptingu og uppröðun frumna

Lögun:
1. Flatar/Flögulaga (squamose)
2. Teningslaga (cuboidal)
3. Stuðlalaga (columnar)

Lagskipting:
1. Eitt lag (simple)
2. Mörg lög (stratified)
3. Sýndar/þykjustu marglaga þekja (pseudostratified)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

einföld flöguþekja finnst í…

A

lungnablöðrum og háræðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

marglaga flöguþekja finnst í…

A

húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

einföld stuðlaþekja finnst í…

A

þörmum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Flokkun þekja eftir hlutverki:

A
  1. Skiptiþekja (exchange epithelia) skipti á efnum yfir vefinn t.d. loftskipti í lungum
  2. Flutningsþekja (transporting epithelia) stjórnar flutningi á efnum inn og út úr líkama, aðallega í meltingarvegi og nýrum
  3. Bifhærð þekja (ciliated epithelia) með bifhár til að flytja t.d. slím og agnir í öndunarvegi
  4. Varnarþekja (protective epithelia) er varnarlag, t.d. í munni, leggöngum og húðin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Marglaga stuðlaþekja klæðir…

A

kokið (pharynx) að innan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Aðal-munnvatnskirtlarnir (parotid glands) eru klæddir að innan með…

A

„þykistu“ sýndar-marglaga stuðlaþekju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvernig þekju má finna innan á barka?

A

„þykistu“ sýndar-marglaga og bifhærð stuðlaþekja með slímseytandi birkarfrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Marglaga flöguþekja án keratíns er í…

A

vegg legganga

má líka flokka sem varnarþekju (protective epithelia)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

lístu mjög sterkri varnarþekju og komdu með dæmi.

A

Efsta lag húðar er marglaga, keratínmyndandi flöguþekja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvað er breytiþekja (transitional epithelium) ?

A

þekjuvefur sem hefur mikin teygjanleika, frumurnar breyta um lögun eftir því hvort strekkt er á þekjunni eða ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvernig þekja klæðir þvagblöðruna að innan?

A

Breytiþekja (transitional epithelium)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvernig er flokkun kirtilþekja?

A

Innkirtlar og Útkirtlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Innkirtlar (endocrine glands), kallast líka lokaðir kirtlar:

A

eru án kirtilrása og seyta efnum út í blóðið eða annað millifrumurými

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Útkirtlar (exocrine glands), kallast líka opnir kirtlar:

A

hafa kirtilrásir og seyta efnum út um húð eða út í meltingarveg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

hverju seyta útkirtlar?

A

Dæmi: sviti, tár, slef, meltingarensím, magasýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

hvaða kirtlar seyta efnum sínum út í rás (duct) hormónum ofl

A

dæmi: bris, skjaldkirtill

24
Q

Stoðvefur (conective tissue) einkenni (5):

A

Algengasta vefjagerðin

Gerður úr frumum og oftast miklu millifrumuefni (matrix)
þ.e. hlutfallslega mikið millifrumuefni miðað við frumur

Millifrumuefnið er úr: grunnefni (ground substance) og þráðum (fibers)

Æðaríkur vefur sem oftast hefur ríkulegt blóðflæði, undan-tekningar eru brjósk, sinar og liðbönd sem eru án blóðflæðis

Hefur taugatengingu, brjósk er þó undantekning

25
Q

Frumur í stoðvef

A

Frumur eru breytilegar eftir vefjagerð t.d. blóðkorn í blóði og beinfrumur í beinvef

26
Q

Algengar frumugerðir í stoðvef (4):

A
  1. Trefjakímfrumur (fibroblastar) þráðmyndandi frumur
  2. Stórátfrumur (macrophagar) sýklavarnir
  3. Mastfrumur sem mynda histamín
  4. Fitufrumur (adipocytes) geyma fituforða
27
Q

Millifrumuefni (matrix) í stoðvef

A

Milli frumna er grunnefni með próteinþráðum

28
Q

þræðirnir eru þrennskonar:

A
  1. Stífir kollagenþræðir (collagen fibers) t.d. í beinum og sinum
  2. Teygjuþræðir (elastic fibers) t.d. í húð, æðum og lungum
  3. Netjuþræðir (reticular fibers) t.d. milli fitufrumna og í eitlum
29
Q

Flokkun stoðvefja (6)

A
  1. Laus bandvefur (loose connective tissue)
  2. Þéttur bandvefur (dense connective tissue)
  3. Bein (bone tissue)
  4. Brjósk (cartilage)
  5. Fljótandi stoðvefur (liquid connective tissue)
  6. Blóð (blood tissue) og Vessi (lymph)
30
Q

laus bandvefur (loose connective tissue) megin einkenni.

A

Í lausum bandvef er hlutfallslega meira af grunnefni en þráðum

31
Q

flokkun lausra bandvefa: (3)

A

A. Laus almennur bandvefur (areolar connective tissue)
B. Fituvefur (adipose tissue)
C. Netjubandvefur (reticular connective tissue)

32
Q

a. Laus almennur bandvefur (Loose connective tissue) einkenni, staðsetning og hlutverk:

A

Margar frumugerðir

Milli frumna er mjúkt grunnefni með kollagen-þráðum, teygjuþráðum og netjuþráðum

Vefurinn er mjúkur og teygjanlegur

Finnst víða í lík
amanum, m.a. í undirhúð og slímhimnum

og myndar fylliefni milli líffæra

33
Q

b. Fituvefur (adipose tissue) eikenni, staðsetning og hlutverk:

A

Fitufrumur (adipocyts) mynda mestan hluta vefjarins

og stór fitudropi fyllir hverja fitufrumu að mestu

Fituvefur er m.a. í undirhúð, milli líffæra og í gulum beinmerg

Hlutverk fituvefjar er að geyma forðanæringu, vera einangrun og stuðningur fyrir önnur líffæri

34
Q

c. Netjubandvefur (reticular connective tissue) einkenni og staðsetnning:

A

Í netjubandvef eru netjufrumur (reticulocyts)

Milli frumnanna eru netjuþræðir

Vefurinn er í líffærum ónæmiskerfisins svo sem 	í lifur, eitlum og milta
35
Q

II. Þéttur bandvefur (dense connective tissue) einkenni:

A

Í þéttum bandvef er hlutfallslega meira af þráðum en grunnefni. Þræðirnir auka styrk vefsins eða líffærisins

36
Q

flokkun þétts bandvefs:

A

D. Þéttur reglulegur bandvefur (dense regular c.t.)

E. Þéttur óreglulegur (bandvefur (dense irregular c.t.)

F. Teygjanlegur bandvefur (elastc connective tissue)

37
Q

D. Þéttan reglulegan bandvef má finna í…

A

sinum og vöðvafestum

38
Q

E. Þéttur óreglulegur bandvefur finnst t.d. Í…

A

leðurhúð þekjukerfisins

39
Q

F. Teygjanlegan bandvefur (elastc connective tissue) má finna í…

A

vegg ósæðar.

Þar þarf vefurinn bæði að vera eftirgefanlegur og mjög sterkur

40
Q

Flokkun beinvefs:

A
  1. Þétt bein (compact bone), gerð úr hringlaga einingum sem kallast Havers-kerfi
  2. Frauðbein (spongy bone), gert úr beinbjálkun og þar er aðsetur rauða beinmergsins
41
Q

Iv. Brjóskvefur (cartilage tissue) einkenni og staðsetning:

A

Í brjóski eru brjóskfrumur (chondrocyts) sem liggja í lónum (lagunae) stakar eða fleiri saman

Í millifrumuefninu eru ýmist kollagen- eða teygjuþræðir

Brjóskvefur hefur hvorki blóðflæði né taugatengingu

42
Q

hvernig flokkast brjóskvefur?

A
  1. Glærbrjósk (hyaline cartilage)
  2. Trefjabrjósk (fibrocartilage)
  3. Gulbrjósk (elastic cartilage),
43
Q

Glærbrjósk (hyaline cartilage) einkenni og staðsetning:

A

algengasta brjóskgerðin, milli frumna í glærbrjóski eru fínlegir kollagenþræðir

Dæmi: á endum langra beina í barka, berkjum og í fósturbeinum

44
Q

Trefjabrjósk (fibrocartilage) einkenni og staðsetning:

A

milli frumna eru stífir kollagen- þræðir, finnst t.d. í brjóskþófum milli hryggjarliða

45
Q

Gulbrjósk (elastic cartilage) einkenni og staðsetning:

A

milli frumna eru teygjuþræðir finnst t.d. í eyrum

46
Q

Himnur líkamans (membranes) einkenni:

A

Líkaminn er þakinn og fóðraður af himnum sem eru yfirleitt gerðar úr þekjuvef og undirliggjandi bandvef

47
Q

himnum má skipta í fjóra flokka:

A
  1. Slímhimnur (mucosa),
  2. Háluhimnur (serosa),
  3. Húð (cutis)
  4. Liðhimnur (synovial membranes)
48
Q
  1. Slímhimnur (mucosa) einkenni og staðsetning:
A

klæða holrými sem opnast út á yfirborð, t.d. Í meltingarvegi

49
Q
  1. Háluhimnur (serosa)einkenni og staðsetning:
A

klæða líffæri að utan og líkamshol (brjósthol og kviðarhol) að innan

50
Q
  1. Húð (cutis) einkenni og staðseting:
A

klæðir líkamann að utan

51
Q
  1. Liðhimnur (synovial membranes) einkenni og staðsetning:
A

hafa ekki þekjuvef, eru bandvefshimnur, klæða liðhol að innan og mynda liðvökva

52
Q

Fljótandi stoðvefir (liquid connective tissue):

A

Blóðvefur og vessi

53
Q

Blóðvefur (blood tissue) einkenni, skipting blóðkorna og hlutverk þeirra:

A

skiptist í blóðvökva (plasma) u.þ.b.55% og blóðkorn u.þ.b.45%

Rauð blóðkorn (erythrocytar) flytja súrefni

Hvít blóðkorn (leucocytar) sjá um varnir líkamans

Blóðflögur (thrombocytar) sjá um stöðvun blæðinga

54
Q

Vessi (lymph) einkenni, staðsetning:

A

er tær vökvi, staðsettur í vessaæðum, líkist blóðvökva að efnasamsetningu, en hefur minna próteininnihald, hefur líka nokkrar frumugerðir

55
Q

Vöðvavefur (muscular tissue) einkenni:

A

Frumur í vöðvavef eru sérhæfðar til þess að dragast saman
Við vöðvasamdrátt er efnaorku (ATP) breytt í hreyfiorku

56
Q

Vöðvavefur er flokkaður í:

A

Beinagrindarvöðva (skeletal muscle)

Slétta vöðva (smooth muscle)

Hjartavöðva (cardiac muscle)

57
Q

Taugavefur (nervous tissue) frumur og hlutverk þeirra:

A

Í taugavef eru taugafrumur (neurones) sem eru sérhæfðar boðfrumur
Taugafrumur takaá móti/skynja áreiti (stimuli) og breyta því í taugaboð, vinna úr upplýsingum og flytja boð áfram til annarra taugafrumna, vöðvafrumna eða kirtla
Í taugavef eru líka taugatróðfrumur (neuroglia) þær flytja ekki boð en styðja við taugafrumurnar og sjá um ýmsa aðra starfsemi í taugavefnum