6. kafli Flashcards

1
Q

Til beinakerfis teljastst:

A

Bein
Brjósk
Liðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hlutverk beinakerfisins er (6):

A
  1. Stuðningur
  2. Vernd
  3. Vöðvafesta
  4. Geymsla á steinefnum, kalsíum og fosfór
  5. Blóðkornamyndun (hemopoiesis) stofnfrumur blóðkorna eru í rauðum beinmerg
  6. Orkuforði, fita í gulum beinmerg (fitumerg)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Flokkun eftir löng:

A
  1. Stutt (short bones)
  2. Flöt (flat bones)
  3. Löng bein (long bones)
  4. Óregluleg (irregular bones)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hlutar langra beina (3)

A
  1. Beinleggur (diaphysis),
  2. Beinkast (epiphysis),
  3. Beinfalur (metaphysis),
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q
  1. Beinleggur (diaphysis) er:
A

lengsti hluti beinsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q
  1. Beinkast (epiphysis) er:
A

proximal og distal endar beins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q
  1. Beinfalur (metaphysis) er:
A

svæðið á milli diaphysis og epiphysis, inniheldur vaxtarlínu (epiphyseal line) og út frá henni lengist beinið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hlutar beina framhald (4)

A
  1. Liðbrjósk (articular cartilage), klæðir beinenda
  2. Beinhimna (periosteum),
  3. Merghol (medullary cavity), aðsetur gula beinmergsins (forðanæring)
  4. Beinþel (endosteum), klæðir mergholið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q
  1. Liðbrjósk (articular cartilage)
A

, klæðir beinenda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
  1. Beinhimna (periosteum),
A

klæðir beinið að utan, sér um þykktarvöxt og viðgerðir á beininu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q
  1. Merghol (medullary cavity),
A

aðsetur gula beinmergsins (forðanæring)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q
  1. Beinþel (endosteum),
A

klæðir mergholið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Frumur í beinvef eru:

A
  1. Osteogenic frumur (ósérhæfðar) , skipta sér mítósuskiptingum
  2. Osteoblastar (beinmyndunarfrumur)
  3. Osteocytar (beinfrumur/beinviðhaldsfrumur) aðalfrumur beinsins og viðhalda því
  4. Osteoclastar (beinætufrumur) leysa upp beinið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Matrix beinvefs:

A

er hart grunnefni (aðallega kalsíum- og fosfat- sölt) og kollagenþræðir sem auka sveigjanleika beinsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

beinmyndunarfruma, þýddu og segðu hlutverk hennar.

A

osteogenic cell.
grunnfrumur að stoðfrumum. þau skipta sér og breytast í beinkímfrumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

beinkímfruma, þýddu og segðu hlutverk hennar.

A

osteoblast. beinbyggingarfruma sem byggir upp beinin.

17
Q

beinfruma, þýddu og segðu hlutverk hennar.

A

osteocyte. fullmótaðar beinfrumur sem stuðla að næringaskiptum og samvægi í stoðvef.

18
Q

beinbæta, þýddu og segðu hlutverk hennar.

A

osteoclast. stór margkjarna fruma sem eyðir beinvef.

19
Q

Þéttur beinvefur (Compact Bone Tissue):

A

myndar beinskelina, hefur mikinn styrk, gert úr Havers kerfum (osteons) sem eru hringlaga þynnur úr kollageni með beinfrumum í lónum (lacunae)

20
Q

Frauðbein (Spongy Bone Tissue):

A

er í flötum beinum og í endum langra beina, gert úr beinbjálkum (trabeculae), léttara og brothættara en þétt bein, holrými með rauðum beinmerg,
þar er aðsetur blóðkornamyndunar

21
Q

Beinmyndun hefst á…

A

6 -7. viku fósturlífs

22
Q

Beinmyndun getur gerst á tvennan hátt:

A

Út frá bandvef (intramembranous ossification), flöt bein höfuðsins, neðri kjálki og hluti viðbeins myndast þannig
Út frá glærbrjóski (endochondral ossification). Flest bein myndast þannig, sést best í löngum beinum

23
Q

Beinvöxtur og viðhald beina er háð:

A

Steinefnum, vítamínum, hormónum, hreyfingu og álagi (tafla 6.1) Það hvernig líkaminn geymir og losar kalsíum er aðallega háð PTH (parathyroid hormóni/kalkkirtilsvaka)

24
Q

Hvað gerist þegar við eldumst?

A

Minna framleitt af kynhormónum en þau auka virkni beinmyndunar frumna
- Beinþynning
-Beinin missa kalk

 Hægari prótínframleiðsla
- Minna framleitt af lífrænnu efni	(osteoíði) í beinvef
-Beinin verða stökkari
25
Q

Það tekur bein að meðaltali um …. að gróa

A

12 vikur

26
Q

Algengustu beinbrot eru ….

A

handleggsbrot. Um 50% beinbrota hjá fullorðnum eru á handleggsbeinum

27
Q

hvað eru mörg bein í líkamanum?

A

206

28
Q

bein líkamans mætast á…

A

liðamótum

29
Q

hvernig skiptist beinagrindin?

A

í ásgrind (80 bein) og limagrind (126 bein)

30
Q

í ásgrind er…

A

höfuðkúpa, hryggsúla og brjóstgrind

31
Q

í limagrind er…

A

Axlargrind og efri útlimir
Mjaðmargrind og neðri útlimir

32
Q

höfuðkúpan er gerð úr…

A

8 kúpubeinum + 14 andlitsbeinum = 22 höfuðbein

33
Q

Kúpubeinin eru 8:

A

Ennisbein (frontal bone) 1 stk.
Hvirfilbein (parietal bone) 2 stk.
Gagnaugabein (temporal bone) 2 stk.
Hnakkabein (occipital bone) 1 stk.
Mænugat (foramen magnum) ekki bein
Fleygbein (sphenoid bone) 1 stk.
Sáldbein (ethmoid bone) 1 stk.

34
Q

Andlitsbeinin eru 14:

A

Nefbein (nasal bone) 2 stk.
Efri kjálki (maxilla) 2 stk.
Kinnbein (zygomaticum bone) 2 stk.
Neðri kjálki (mandible) 1 stk.
Tárabein (lacrimal bone) 2 stk.
Gómbein (palatine bone) 2 stk.
Neðri nefskeljar (conchae nasales inferior) 2 stk.
Plógbein (vomer) 1 stk.

35
Q

holrými í höfuðbeinum:

A

Í ennisbeini eru ennisholur (frontale sinuses)
Í efri kjálka eru kinnholur (maxillary sinuses)
Í fleygbeini (sphenoidal sinuses)
Í sáldbeini (ethmoidal sinuses)

36
Q

hvaða bein í höfuðkúpusvæðinu tengist ekki öðrum beinum?

A

Tungubein (hyoid bone)

37
Q

Hryggsúlan (columna vertebralis) hefur 33 hryggjaliði (26 bein), hvernig skiptast þeir upp?

A
  • 7 hálsliðir (vertebrae cervicales),
    -12 brjóstliðir (vertebrae thoracicae)
    -5 lendarliðir (vertebrae lumbales),
    -Spjaldbein/spjaldhrygg (sacrum) sem er úr 5 samvöxnum spjaldliðum
    -Rófubein (coccyx) úr 4 samvöxnum rófuliðum
38
Q

bein brjóstgrindar eru:

A

-Bringubein (sternum)
-Flagbrjósk (xiphoid process) er brjósk neðst á bringubeini
-Rifbein (costa) 12 pör rifbeina