4 kafli Flashcards

(48 cards)

1
Q

Epidermis (yfirhúð)

A

Ysta lag húðarinnar. Samanstendur af þunnu lagi af frumum sem verndar undirliggjandi vefinn. Með tímanum missa frumur yfirhúðarinnar reglulegt mynstur sitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dermis (leðurhúð/húðbeð)

A

Innra lag húðarinnar. Samanstendur af bandvef, þar á meðal eru taugafrumur, kirtlar og hársekkirnir. Mestu breytingarnar eiga sér stað í leðurhúðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Photoaging

A

Breytingar sem verða á húðinni vegna sólargeisla sem geta skemmt húðina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru helstur breytingar á húð eldra fólks?

A

Teygjanleiki húðarinnar minnkar og fita í húðbeði færist til, í áttina að miðju líkamans. Húðblettir myndast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Cross linking

A

Prótein byrja að flækjast saman, collagenin fara að festast saman í húðinni svo hún verður stífari og minna sveigjanleg.
- útfjólubláir gielsar hraða cross linking ferlinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Afhverju byrjar húðin að síga?

A

Vegna þess að elastín sameindir eiga erfiðara með að komast í sama form og þær voru í áður. Hún verður sömuleiðis þurrari og viðkvæmari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Subcutaneous fat layer (undirhúðar-fitulag)

A

Neðsta lagið. Gefur húðinni ógagnsæi og sléttir sviga handanna, fóta og andlits. Hjá miðaldra fólki byrjar lagið að þynnast og efur því minni stuðning við lögin fyrir ofan –> hrukkur og húðin sígur
- blóðæðarnar undir húðinni verða meira sýnilegar útaf ógagnsæinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Androgenetic alocepia

A

Algengasta form hárloss með auknum aldri. Hárið byrjar að detta í ákveðnu mynstri og er mismunandi milli kk og kvk (mynd).

  • 95% kk
  • 20% kvk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Afhverju lækkum við í hæð?

A

Vegna minna magns af steinefnum í hryggjarliðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig breytist þyngdin (3) ?

A
  1. Dregur úr FFM (Fat Free Mass)
  2. BMI (aukin miðjufita milli 20-50 ára)
  3. Dregur úr þyngd frekar seint á æviskeiðinu (60 ára - missir vöðva)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fat Free Mass (FFA)

A

Lean vefir líkamans minnka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Body Mass Index (BMI)

A

Mælieining til að meta líkamsfitu. Kg/cm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Breytingar á vöðvum

A

Vöðvarýrnun og smærri + færri trefjar í vöðvunum. Sinarnar verða stífari með aldrinum og taugaboðin til vöðvanna verða stífari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Vöðvarýrnun (sarcopenia)

A

Missir á vöðvamagni og missir þar af leiðandi meiri styrk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Með hverjum áratugi sem líður eftir 60+ dregur úr vöðvastyrk allt að ___%

A

12-15%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Breytingar á beinum

A

Minna verður eftir að steinefnum í beinum

  • kk 0,5% lækkun
  • kvk 1% lækkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Breytingar á liðamótum

A

Dregur úr liðbrjóski og getur verið sárt að hreyfa sig þá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Breytingar á hjarta- og æðakerfi

A

Aerobic capacity: hámarkssúrefnis-upptaka (sem flyst í gegnum blóðið með æðunum) minnkar um ca 1% á ári
- meira hjá kk en kvk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Breytingar á öndunarfærakerfi

A

Dregur úr magni lofts í útöndun því vöðvar og vefir öndunarfæranna eiga erfiðara með að þenjast út og dragast saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Lungnaaldur (lunge age)

A

Formúla sem sýnir hversu gömul lungun þín eru (aldur þinn blandað við mælikvarða á öndunarmagni)

21
Q

Breytingar á þvagfærakerfi (2)

A

Dregur úr hraða útskilnaðar/þveiti með nýrum

Þvagleki

22
Q

Urge incontinence

A

Finnast eins og maður þurfi að fara á klósettið, getur komið þvag meðfram
- ca 30% hjá 65+

23
Q

Stress incontinence

A

Getur ekki haldið þvagi við að hreyfa sig eða reyna á sig, t.d. að snýta sér

  • kvk 60-64: 12%
  • kvk 85+: 21%
24
Q

Hvaða þættir auka líkur á stress incontinence (þvagleka) hjá konum?

A

Að vera hvít, með sykurssýki, notar estrogen eða með þunglyndi

25
Hversu margir finna fyrir þvagleka en fá ekki meðferð?
75%
26
Innkirtlakerfið: growth hormones
Minni virkni á þessum hormónum => Tap á steinefnamagni í beinum, minnkun á vöðvamassa, fituaukning, minnkun/tap á styrk, þoli og lífsgæðum almennt
27
Innkirtlakerfið: cortisol
Aukning á því hefur áhrif á minni og hugrænni virkni í öldruðum (kenning: caukin cortisol gildi ýti undir taugafrumutap í dreka)
28
Innkirtlakerfið: thyroid hormones
Stjórna efnaskiptatíðni; hægir á þeim með aldri og veldur þessari þyngdaraukningu
29
Innkirtlakerfið: melatonin
Melatónín-lyf hjálpa við thyroid virkni og heiladinguls en hefur oft slæmar aukaverkanir (ruglingur, sljóleiki, höfuðverkir og samdráttur blóðæða)
30
Innkirtlakerfið: DHEA
Veikur kk steri sem nýrnahettur framleiða. - Minnkar um 60% milli 20 og 80 ára aldur. - - Hefur verið tengt við hjartasjúkdóma, krabbamein, óvirkni ónæmiskerfisins og offitu
31
Neuronal Fallout Model (3)
1) Taugamótum og taugum fækkar 2) Framheilabörkur og dreki virðast minnka 3) Háþrýstingur aukast í hvíta efninu
32
Plasticity Model
Vöxtur heldur áfram vegna vaxtar í griplum | - ef eitthvað svæði virkar ekki nógu vel þá tekur annað svæði yfir starfsemi þess
33
HAROLD
Vinstra heilahvel getur tekið yfir starfsemi hægra heilahvels, og öfugt
34
PASA
Ennisblað getur tekið við virkni aftari heilasvæða
35
CRUNCH
Þegar maður gerir krefjandi verkefni (púsl) þá virkjar það heilann og hefur góðar afleiðingar
36
Aldurstengd hnignun heilans
Tap á virkni á ákveðnum heilasvæðum vegna þess að tap hefur orðið á taugum og breytingar á taugamótum
37
Hvaða þættir stuðla að sveigjanleika heilans? (3)
1) Andleg virkni 2) Hreyfing 3) Mataræði
38
Hversu há % eldra fólks upplifir svefnvandamál?
50%
39
3 staðhæfingar um hitastýringu og eldra fólk
1. Eldra fólk er í mestri hætu á að deyja úr ofkælingu, sennilega vegna skertrar getu til að viðhalda líkamshita 2. Eldra fólk á erfiðara með að aðlaga líkamshitann að ytri aðstæðum 3. Eldra fólk með hjartasjúkdóm er sérstaklega viðkvæmt fyrir sólsting
40
Fjarsýni (presbyopia)
erfitt að sjá hluti sem eru nálægt - eðlilegar aldurstengdar breytingar
41
Hvaða þrír augnsjúkdómar eru ekki eðlilegur hluti við að eldast?
1. Cataracts (ský á auga) 2. Sjónudepilsrýrnun (ARMD) 3. Gláka (glaucoma)
42
Cataract (ský á auga)
17% hjá 40+ Hæst hjá hvítum en lægst hjá spænskættuðum - Hægt að fara í aðgerð sem lagar þetta
43
ARMD (sjónudepilsrýrnun)
Skemmdir á ljósnemum svo miðjusjón verður skert og erfiðara að lesa/keyra ... - 15% hjá 80+ - er aðalorsök blindu hjá 65+
44
Gláka (glaucoma)
Aukinn þrýstingur í auga. Veldur tapi á hliðarsjón, og sársauka eða roða í augum
45
Presbycusis
erfitt að heyra high-pitched hljóð
46
Hvað eykur líkur á presbycusis?
Sykursýki, hjartasjúkdómar og hár blóðþrýstingur Mestu líkurnar verða vegna þess að hlusta á hávaða (hár styrkur)
47
Tinnitus
áberandi suð í eyrum
48
Hvað er hægt að gera til að efla lyktar- og bragðskyn? (3)
1. Fleiri valmöguleikar á mat 2. Borðaðu mat í ánægjulegu umhverfi 3. Borðaðu með einhverjum skemmtilegum