4 kafli Flashcards
(48 cards)
Epidermis (yfirhúð)
Ysta lag húðarinnar. Samanstendur af þunnu lagi af frumum sem verndar undirliggjandi vefinn. Með tímanum missa frumur yfirhúðarinnar reglulegt mynstur sitt
Dermis (leðurhúð/húðbeð)
Innra lag húðarinnar. Samanstendur af bandvef, þar á meðal eru taugafrumur, kirtlar og hársekkirnir. Mestu breytingarnar eiga sér stað í leðurhúðinni
Photoaging
Breytingar sem verða á húðinni vegna sólargeisla sem geta skemmt húðina
Hverjar eru helstur breytingar á húð eldra fólks?
Teygjanleiki húðarinnar minnkar og fita í húðbeði færist til, í áttina að miðju líkamans. Húðblettir myndast.
Cross linking
Prótein byrja að flækjast saman, collagenin fara að festast saman í húðinni svo hún verður stífari og minna sveigjanleg.
- útfjólubláir gielsar hraða cross linking ferlinu
Afhverju byrjar húðin að síga?
Vegna þess að elastín sameindir eiga erfiðara með að komast í sama form og þær voru í áður. Hún verður sömuleiðis þurrari og viðkvæmari.
Subcutaneous fat layer (undirhúðar-fitulag)
Neðsta lagið. Gefur húðinni ógagnsæi og sléttir sviga handanna, fóta og andlits. Hjá miðaldra fólki byrjar lagið að þynnast og efur því minni stuðning við lögin fyrir ofan –> hrukkur og húðin sígur
- blóðæðarnar undir húðinni verða meira sýnilegar útaf ógagnsæinu
Androgenetic alocepia
Algengasta form hárloss með auknum aldri. Hárið byrjar að detta í ákveðnu mynstri og er mismunandi milli kk og kvk (mynd).
- 95% kk
- 20% kvk
Afhverju lækkum við í hæð?
Vegna minna magns af steinefnum í hryggjarliðum
Hvernig breytist þyngdin (3) ?
- Dregur úr FFM (Fat Free Mass)
- BMI (aukin miðjufita milli 20-50 ára)
- Dregur úr þyngd frekar seint á æviskeiðinu (60 ára - missir vöðva)
Fat Free Mass (FFA)
Lean vefir líkamans minnka
Body Mass Index (BMI)
Mælieining til að meta líkamsfitu. Kg/cm
Breytingar á vöðvum
Vöðvarýrnun og smærri + færri trefjar í vöðvunum. Sinarnar verða stífari með aldrinum og taugaboðin til vöðvanna verða stífari.
Vöðvarýrnun (sarcopenia)
Missir á vöðvamagni og missir þar af leiðandi meiri styrk
Með hverjum áratugi sem líður eftir 60+ dregur úr vöðvastyrk allt að ___%
12-15%
Breytingar á beinum
Minna verður eftir að steinefnum í beinum
- kk 0,5% lækkun
- kvk 1% lækkun
Breytingar á liðamótum
Dregur úr liðbrjóski og getur verið sárt að hreyfa sig þá
Breytingar á hjarta- og æðakerfi
Aerobic capacity: hámarkssúrefnis-upptaka (sem flyst í gegnum blóðið með æðunum) minnkar um ca 1% á ári
- meira hjá kk en kvk
Breytingar á öndunarfærakerfi
Dregur úr magni lofts í útöndun því vöðvar og vefir öndunarfæranna eiga erfiðara með að þenjast út og dragast saman
Lungnaaldur (lunge age)
Formúla sem sýnir hversu gömul lungun þín eru (aldur þinn blandað við mælikvarða á öndunarmagni)
Breytingar á þvagfærakerfi (2)
Dregur úr hraða útskilnaðar/þveiti með nýrum
Þvagleki
Urge incontinence
Finnast eins og maður þurfi að fara á klósettið, getur komið þvag meðfram
- ca 30% hjá 65+
Stress incontinence
Getur ekki haldið þvagi við að hreyfa sig eða reyna á sig, t.d. að snýta sér
- kvk 60-64: 12%
- kvk 85+: 21%
Hvaða þættir auka líkur á stress incontinence (þvagleka) hjá konum?
Að vera hvít, með sykurssýki, notar estrogen eða með þunglyndi