53.1 Flashcards

1
Q

Samstæðir litningar

A
eru eins hvað 
varðar 
- lengd, staðsetningu þráðhafts og 
bera gen fyrir sömu einkenni í 
sömu röð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Samsæt gen

A
•Gen sem skrá fyrir sama einkenni á 
samstæðum litningum kallast 
genasamsætur (allele) eða samsæt gen
• Samsæt gen hafa þannig áhrif á sama 
eða sömu eiginleika eða hæfileika 
lífverunnar
• Samsæt gen eru alltaf í sama sæti /stað 
(locus) á samstæðum litningum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lögmál Mendels um aðskilnað:

A

• Sérhver (2n) einstaklingur hefur tvo þætti
(gen) f
yrir hvert einkenni
• Þættirnir (genin) aðskiljast við myndun kynfrumna (n)
• Kynfrumur hafa aðeins annan þáttinn (gen)
úr hverju þáttapari (samstæðum litningi) (eru n)
• Frjóvgun leiðir til þess að okfruman (2n)
og nýr einstaklingur (2n) hefur tvo þætti
(gen) fyrir hvert einkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Arfgerð

A

Arfgerð er genagerð
einstaklings
– Safn allra gena

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Svipgerð

A
Svipgerð eru þeir 
eiginleikar sem eru 
sýnilegir
– Mótast af erfðum og 
umhverfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Arfblendinn

A
Arfblendinn 
einstaklingur hefur 
mismunandi samsæt 
gen
– A/a
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Arfhreinn

A
Arfhreinn 
einstaklingur hefur 
bæði samsætu genin 
eins
– A/A eða a/a
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Litblinda

A

• 8% hvítra manna hafa rauð-græna litblindu
• Flestir sjá: ljósgrænt – sólbrúnka
ólívugrænt – brúnt
rautt – rauðbrúnt
• Sumir greina ekki milli rauðs og græns litar
og sjá aðeins gulan, bláan, svartan, hvítan
og gráan lit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Brotgjarnt X-litningsheilkenni

A

• Algengasta orsök erfðafræðilegrar
greindarskerðingar
• Þessi erfðagalli er algengari meðal karla
en kvenna (yfirleitt mildari einkenni hjá
konum)
• Orsök ákveðinnar gerðar af einhverfu
• Ákv. útlitseinkenni fylgja þessu heilkenni,
langleitt andlit, áberandi kjálkar, stór eyru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Gregor Mendel

A

1822-1884)
Austurískur bóndasonur, munkur og
stærðfræðingur er talinn vera frumkvöðull
erfðarannsókna
• Mendel setti fram kenningar um erfðir sem
byggðu á rannsóknum hans á
baunaplöntum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly