POSSESSIVPRONOMEN Flashcards

Eignarfornöfn. Þau eru samsett úr stofni og endingu. Eignarfornöfn standa oftast með nafnorði og fallbeygjast eins og KEIN.

1
Q

ich →

A

mein = minn
d. Das ist mein Vater (Þetta er faðir minn.)
Ich sehe meinen Vater (Ég sé föður minn.)
Ich helfe meinem Vater (Ég hjálpa föður mínum.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

du →

A

dein = þinn
d. Das ist deine Frau. (Þetta er konan þín.)
Ich sehe deine Frau. (Ég sé konuna þína.)
Ich helfe deiner Frau. (Ég hjálpa konunni þinni.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

er →

A

sein = hans, ihr = hennar, sein = þess
d. Das ist sein Kind. (Þetta er barnið hans.)
Ich sehe sein Kind. (Ég sé barnið hans.)
Ich helfe seinem Kind. (Ég hjálpa barninu hans.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

wir →

A

unser = okkar
d. Hier sind unsere Bücher (Hér eru bækurnar okkar).
Ich sehe unsere Bücher (Ég sé bækurnar okkar)
Wir lernen mit unseren Bücher (Við lærum með bókunum okkar).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

ihr →

A

euer = ykkar
d. Hier ist euer Lehrer (Hér er kennarinn ykkar.)
Ich sehe euren Lehrer (Ég sé kennarann ykkar).
Ich helfe eurem Lehrer (Ég hjálpa kennaranum ykkarþ.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

sie →

A

ihr / Ihr = þeirra / yðar
d. Hier ist ihre / Ihre Tochter (Hér er dóttir þeirra, hér er dóttir yðar.)
Ich sehe ihre / Ihre Tochter (Ég sé dóttur þeirra / ég sé dóttur yðar.)
Ich helfe ihrer / Ihrer Tochter (Ég hjálpa dóttur þeirra / ég hjálpa dóttur yðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly