Kafli 9, 11, 14 og 16. Flashcards

1
Q

Hver er munurinn á… hugtaki, frumgerð og yrðingu?

A

Hugtak = flokkun vegna sameignlegra eginleika. t.d. tilfinningar (reiði, depurð, kvíði).

Frumgerð = sérstaklega góður fulltrúi fyrir hugtak og einfaldasta gerðin til að mynda það.
t.d. Íþróttir: fótbolti vs glíma.

Yrðing = staðhæfing um hugtök. t.d. chihahua eru klárir hundar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er aðalmunurinn á af- og aðleiðslu.

A

Í afleiðslu getur maður vitað hvort eitthvað sé satt en í aðleiðslu er það ekki endilega svo skýrt.

Afleiðsla dæmi: Sókrates er maður, þá hlítur hann að vera dauðlegur því menn eru dauðlegir.
Aðleiðsla dæmi: HAM virkar oft á þunglyndi. Gummi notar HAM. Gummi læknar þunglyndi. þarna er aðleiðslan röng.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er metacongnition?

A

Skilningur okkar og meðvitund um okkar egin hugarstarf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er áhugahvört og eðlishvöt?

A

Áhugahvöt = Ferli sem hefur áhrif á þrautsegju og styrk marksækninnar hegðunar ásamt því að hverju hún beinist. Nátengd tilfinningum.

Eðlishvört = ekki mikill vísindalegur stuðningur. t.d. hungur og sedda. Kallar sjálfkrafa fram ákveðin viðbrögð við ákveðnum áreitum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dæmi um innri og ytri áhugahvöt?

A

Innri = Þegar hegðunin er styrkurinn í sjálfum sér. T.d. að læra fyrir próf og efnið skiptir þig miklu máli að læra.

Ytri = Þegar hegðun er styrkt af einvherju úr umhverfinu. t.d. að læra fyrir próf og einkunin á prófinu skiptir þig miklu máli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Munurinn á nálgunar og forðunar áhugahvöt?

A

Nálgunar = Nálgast eitthvað, fá verðlaun - jákvæðar tilfinningar.

Forðunar = Að forðast refsingu - erfiðar tilfinningar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er kenningin um 3 grunn sálfræðilegar þarfir?

A

Að fólk sé ánægt/fullnægt ef allar þessar 3 þarfir séu uppfylltar.

  • Hæfni (læra eithvað ákveðið)
  • Sjálfstæði (treysta egin ákvörðunum)
  • Tengsl (merkingabær tengsl við aðra)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nálgunar-nálgunar togstreita.
Forðunar-nálgunar togstreita.
Nálgunar-froðunar togstreita.

A

Nálgunar-nálgunar togstreita = 2 valkostir jafn góðir.
Forðunar-nálgunar togstreita = velja á milli 2 slæmra kosta.
Nálgunar-froðunar togstreita = sami valkosturinn hefur bæði kosti og galla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skilgreiningin á tilfinningum.

A

Viðbrögð við atburðum sem fela í sér ákveðið mynstur hugsana, líkamlegra viðbragða og hegðunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjir eru fjórir þættir tilfinninga?

A
  1. Kverikja = Eitthvða sem kveikir ákv. tilfinningar.
  2. Mat = Hvernig við túklum aðstæður.
  3. Líffræðileg viðbrögð = t.d. þegar okkur verður óglatt, fáum skjálfta eða annað vegna kvíða.
    4 = Tilhneiging til hegðunar = Þessi viðbrögð láta okkur haga okkur á ákv. hátt.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skilgreiningin á streitu

A

-Mynstur hugræns mats, líkamlegra viðbragða og tilhneigingar til hegðunar sem verður til þegar við metum erfiðleikastig aðstæðna meira en getu til að takast á við þær.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Þrjú stig streitu (general adaptation syndrome)

A
  1. Viðvörunarstig = adrenalín eykst, aukin orka, spenna í vöðvum og hærri sársaukaþröskuldur (fight or flight)
  2. Viðnámsstig = Reynt að verjast eða lifa af ógnina, ekki hægt að forðast hana. Lífeðlisleg viðbrögð ennþá í gangi og gera líkaman veikari fyrir öðru álagi.
  3. Örmögnunarstig = stöðug streita dregur úr orku og eykur viðkvæmni fyrir líkamlegum kvillum og sjúkdómum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Verndandi þættir við streitu (5)

A
  • Félagslegur stuðningur
  • Líkamleg streituviðbrögð,
  • Hardness (að finnast við hafa stjórn á aðstæðum)
  • Bjartsýni og jákvæðni.
  • Finna merkingu í erfiðleikunum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Félagssáfræðin fæst við… (3)

A

Áhrif á hugsun, minni og skynjun.

-Áhugi á því hvernig fólk skynjar sig og aðra og hvaða áhrif það hefur á samskipti, hugsun og skoðanir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Munurinn á eignunarhagsmuna-skekkju og greundvallar-eignunarvillu?

A

Eignunarhagsmuna-skekkju = Þegar við “eigunum” okkur heiðurinn fyrir árangursríka hegðun en ef hún er mishepnuð þá kennum við aðstæðunum um.

Grundvallar-eignunarvillu = þegar við ofmetum persónuleikaþætti og vanmetum aðstæður. t.d. að fólk sem geri vonda hluti sé vont fólk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er hugrænt missamræmi?

A

Þegar fólk hefur tvær skoðanir sem stangast á við hvor aðra eða þegar hegðun fólks er ekki í samræmi við skoðanir.

Oft breytir fólk um skoðanir þegar þetta gerist

17
Q

4 þættir sem stuðla að hlýðni?

A
  • Ábyrgðin sett á yfirvald.
  • Verkefnin skilgreind sem faglegar skyldur.
  • Góðir mannasiðir.
  • Stigvaxandi fjötrar.
18
Q

Félagsleg norm og fégsleg hlutverk?

A

Félagsleg norm = sameiginlegar væntingar um hvernig fólk á að hugsa, líða og hegða sér.

Félagslegt hlutverk = viðmið sem segja til um hvernig fólk í tiltekinni fél.stöðu á að hegða sér.

19
Q

Hvað er hópgusun?

2 dæmi um hóphugsun.

A

Hóphugsun = þegar þörf fólks fyrir því að vera sammála verður meiri en þörfin til að taka viturlega ákvörðun.

t.d. Svínaflóaárásin 1961 og þegar NASA sendi Challenger út í geim 1986 þrátt fyrir viðvaranir.