Kafli 17, 18 og greinar. Flashcards

1
Q

Hver eru viðmiðin 3 þegar kemur að geðröskunum?

A
  1. Sársauki (distress), 2. Truflun á virkni (dysfunction) ,
  2. Frávik (deciance)

*D-in 3.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða geðröskun er algengust og hversu mörg % hafa hana á hverjum tíma? (í evrópu)

A

Kvíðaröskun lang algengust, um 14% fólks hefur hana.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

7 tegundir kvíðaraskana?

A
  1. Einföld fælni, 2.Félagsfælin,
  2. Ofsakvíði, 4.Víðáttufælni,
  3. Almenn kvíðaröskun, 6.Áráttu/þráhyggjuröskun
  4. Áfallastreituröskun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Munurinn á þráhyggju og áráttu?

A

Þráhyggja = óþægilegar hugsanir, hugsýnir eða hvatir.

Árátta = Eitthvað sem fólk gerir til að eyða í burtu þráhygjunni. (t.d. slökkva ljósin 3x)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

4 einkenni PTSD - Áfallastreituröskun?

A
  1. Upplifa kvíða,streitu og vanlíðan sem voru ekki til staðar fyrir atburðinn.
  2. Upplifa áfallið aftur og aftur.
  3. Verður dofinn og forðast áreiti sem gætu minnt á áfallið.
  4. Upplifa sektarkennd gagnvart áfallinu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er munurinn á þunglyndi og óyndi?

A

Þunglyndi = Alverleg geðlægð sem stendur yfir minnst í hálfan mánuð.

Óyndi = Færri og vægari einkenni en þunglyndi, geðlægð allavega helming tímanns yfir 2 ára tímabil.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvort er kvíði, þunglyndi og bipolar algengara hjá KK eða KVK?

A

Þunglyndi og kvíði = algengara hjá KVK.

Bipolar = Jafn algengt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er munurinn á bipolar 1 og 2?

Og hvort er algengara?

A

Bipolar 1 = Allavega 1x manía eða bæði manía og þunglyndi.

Bipolar 2 = Allavega 1x hypomanía (vægari en manía) og 1x þunglyndi.

*Bipolar 2 er algengara.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverskonnar villu er um að ræða hjá einstakling sem viðheldur lágu sjálfsmati og eigin viðhorfi um að vera verri en aðrir?

A

Eignunarvilla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Seyting á hvaða þremur taugaboðefnum minnkar í þunglyndi?

A

Norepinephrín, dópamín og serótónín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Á hvaða heilasvæði er aukin virkni í þunglyndi?

A

Möndlu (amygdala).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Á hvaða 5 þáttum byggðist Psychoanalysis stefna Fraud?

A
  1. Frjáls hugrenningartengsl (geta talað á opinskáan hátt)
  2. Túlkun drauma.
  3. Mótstaða.
  4. Yfirfæra vanlíðan yfir á meðferðaraðila.
  5. Túlka langanir og þrár.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjir eru 3 megin þættir í persónumiðuðu meðferð Carl Rogers við geðröskunum?

A
  1. Skylirðislaust jákvætt viðmót.
  2. Samkennd. 3. Heiðarleiki.

(Meðferðarsamband er lykilatriði í þessari stefnu, að manneskjan verði að treysta meðferðaraðila til að meðferðin egi að skila árangri.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjir eru upphafsmenn hugrænnar atferlismeðferðar?

A

Albert Ellis og Aaron Beck þróuðu hugræna meðferð uppúr 1960 og er hún forveri HAM.

(hugrænmeðferð + atferlidmeðferð = HAM)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað eru sókratískar spurningar?

A

Spurningar sem fá einstaklingin til að velta fyrir sér hlutunum á annan hátt og horfa á aðstæðurnar frá nýju sjónarhorni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Í hverju felst berskjöldun?

A

Hún felst í að setja manneskjuna í aðstæður sem hún forðast eða hræðist. Berskjalda hana fyrir þeim og síðan kenna henni að takast á við þær og að það verði allt í lagi.
(t.d. að fara út á meðal fólks, í flug og fl.)

17
Q

Á hverju byggir atferlismeðferð? (2)

A

Byggð á klassískri og virkri skilyrðingu.

18
Q

Hvað er…

Berskjöldun með svarhömlun, kerfisbundin ónæming og færniþjálfun?

A

Berskjöldun með svarhömlun: manneskjan sett í aðstæður sem hún óttast og svarinu hennar breytt.

Kerfisbundin ónæming: byrjað á neðsta skefinu og unnið sig í átt að því sem manneskjan óttast. t.d byrja á því að tala um hunda ef manneskjan er hrædd við hunda.

Færniþjálfun: kenna færni eins og t.d. félagsfærni.

19
Q

Hvaða meðferðir henta best fyrir..

Vægu til miðlungs þunglyndi, Miðlungs til alvarlegu þunglyndi og kvíða?

A

Væg til miðlungs: Sjálfshjálp + hóp eða einstaklings HAM.
Miðl. til alvarlegt: SSRI lyf, einstaklings HAM.
Kvíði: HAM + SSRI lyf.

20
Q

Hvaða virkni hafa geðrofslyf og hvernig virka þau á heilann?

A
  • Þau draga úr ranghugmyndum, óeirð og ofskynjun (geðrofseinkennum).
  • Þau loka eða draga úr næmni dópamín-viðtaka í heila.

*(Þau bæta EKKI úr félagsfælni, hugsanatruflunum, einbeitingarskorti eða flattness)

21
Q

Hvernig virka kvíðastillandi lyf og hvað þarf að hafa í huga í meðferð með kvíðalyfjum?

A
  • Þau virka á sjálfvirka taugakerfið.

- Lyfin eru mjög ávanabindandi, ætti bara að nota í skemmri tíma og vinna með vandan í meðferð á sama tíma.

22
Q

Hvaða virkni hafa geðdeifðarlyf og hvernig virka þau á heilann?

A
  • Notuð í þunglyndi og kvíðaröskunum.

- Þau auka magn noradrenalíns og/eða seretóníns í heila.

23
Q

Hvaða tegund geðlyfja er mest notuð í dag og hvaða virkni hafa þau?

A

SSRI-lyf - Hafa engöngu áhrif á magn seratóníns í heila.

24
Q

Hvernig virka… MAO-Hemlar, Þríhyrningalyf (TCA)

og Seratonin-hemlar (SSRI) ?

A

MAO: Hamlar eða blokkar ensím sem hafa áhrif á noradrenalín og/eða serotónín.

TCA: Kemur í veg fyrir endurupptöku noradrenalín og/eða serotóníns.

SSRI: Svipuð virkni og TCA nema virka engöngu á magn serotóníns.

25
Q

Útá hvað gengur… tvíhyggja, hughyggja og einhyggja?

A

Tvíhyggja: Hugurinn er af öðru tagi en efnisheimurinn en líkaminn er hluti af efnisheiminu.

Hughyggja: Ekkert er til nema það sé skynjað, allt er því huglægt og ekkert efnislegt.

Einhyggja: öll fyrirbæri eru samstofna og á sama grunni.

26
Q

Hvað er líkömnunar röskun?

A

Röskun þar sem eitt eða fleiri líkamleg einkenni eru til staðar sem ekki finnst skíring á og einkennin má rekja til sálrænna einkenna.

27
Q

Helstu líkamlegu einkenni þunglyndis (6) og kvíða (7)?

A

Þunglyndi: orkuleysi, þreyta, breyting á matarlyst, breyting á svefni, hægari líkamsstarfsemi og verkir.

Kvíði: vöðvaspenna, skjálfti, geta ekki slakað á, þreyta, brjóstsviði, ógleði, magaverkir og fl.

28
Q

Skilgreining á heilsukvíða..

A

Viðkomandi gagntekin af þeirri hugmynd að hann sé haldinn alvarlegum sjúkdómi sökum mistúlkunar á líkamlegum óþægindum eða breytingum.