Lyf 5 Flashcards

1
Q

Hvað er það sem gerist í parkinson

A
  • Hreyfifrumur í substancia nigra deyja og þar að leiðandi erfiðara að hefja hreyfingar.
  • Gerist vegna dópamínskorts
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er fyrsta lyfið sem er yfirleitt gefið þegar einstaklingur greinist með parkinsons?

A

Levodopa - forveri dópamíns.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er það sem skemmist í alzheimers

A
  • Frumur í drekanum (hippocampus) deyja.

- Einnig verður tap á kólínergískum frumum sem eru víða í framheilanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða lyf eru notuð til þess að minnka einkenni alzheimers?

A
  • Tacrine (er cholinesterasa hindrari)

- Memantine (hjálpar aðeins, ekki mikið)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerist í MND og hvaða lyf hefur verið notað við því?

A

-Taugahrörnunarsjúkd. þar sem hreyfitaugafrumurnar deyja. Þekktar stökkbreytingar í geni sem heitir SOD. Ólæknandi.

Lyf = Riluzole (eina lyfið sem hefur sýnt árangur, hindrar losun glútamats, kemur í veg fyrir að það losni of mikið af glútamati og deyr)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru helstu lyf sem eru notuð við flogaveiki? (3)

A
  1. Carbamazepine (áhrif á Na+ göng, hefur áhif á niðurbr. annara lyfja vegna aukningar á niðurbrotsensímum)
  2. Phenytolin (áhrif á Na+ göng, þarf að mæla styrk í blóði, einstaklingsbreytileiki hár)
  3. Valprote (fjölbreytt virkni)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er munurinn á lyfjum og náttúruefnum?

A

Lyf = sýnt hefur verið fram á með vönduðum rannsóknum að lyfið hafi ákveðna verkun.
-Gæði framleiðslunar tryggð (GMP staðlar)

Náttúrulyf = sjaldnast hefur verið sýnt fram á gagnsemi með gagnrýndum hætti.
-Gæði framleiðsu ekki tryggð, flokkað sem matvæli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er eina náttúrulyfið sem hefur fengið markaðsleyfi lyfjastofnunar?

A

HUSK - psyllium fræ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað hefur verið sýnt fram á með gagnleg eða ógangleg áhrif af .. andoxunarefnum, grænu te, engifer, hvítlauk og sólhatt?

A

Andoxunarefni = ekki sýnt fram á að þau gagnist heilbrigðum.
Grænt te = jákv. áhrif á kynfæravörtur.
Engifer = staðfest verkun á ógleði og uppköst.
Gingsen = fósturskemmdir staðferstar í rottum.
Hvítlaukur = jákv. áhrif á blóðflögur, blóðþr og samloðun blóðflaga.
Sólhattur = lifraskemmdir þekktar við langvarandi notkun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Á hvað virka segavarnarlyf og dæmi um þau (2)

A

-Storkukerfið (kóvar og heparín)
eða
-Blóðflögur (hjartamagnýl, asperín og clopidogrel)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Warfarín vs heparín

A

Warfarín (kóvar) = K-vítamín hindri, tekur um 4-7 daga að ná fullri verkun. Til í töfluformi. Notað í langtímameðferð.

Hepraín = Hindri beint á storkuþættina. Verkun kemur strax fram. Bara í stunguformi. Notað í bráðameðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað mælir PT og INR?

A

PT= hversu margar sekúndur það tekur blóð úr blóðsýni að mynda blóðtappa.

INR= Byggt á niðurstöðum úr PT. Hversu mikið blóð er búið að þynna, mælir sérstaklega K-vítamín storkuþætti. Mælt til að meta verkun blóððþ.lyfja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Heparín vs Létt heparín

A

Heparín = virkar á alla storkuþættina. þarf að fylgjast með blóðprufum.

Léttheparín = virkar bara á storkuþátt 10A. Hægt að gefa án þess að þurfi að fylgjast með blóðprufum.

(*auðveldara að skammta létt heparín, hægt að skammta eftir þyngd)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hjartamagnyl vs venjulegt Magnyl

A

Hjartamagnyl hefur lægri skammt af asperíni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða virkni hefur Asprín?

A
  • Hindrar cyclo-oxygenase óafturkræft.

- Búið að eyðileggja það og þá er kjarninn í frumunni ónýtur. Blóðflagan lifir svo í 5-7 daga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Einkenni hjá einstakling með sykursýki 1 sem er ekki búin að greinast? (8)

A
  1. Hækkaður blóðsykur,
  2. Sykur í þvagi,
  3. Niðurbrot vöðva og fitu,
  4. minnkaður flutningur glúkósa yfir frumuhimnur,
  5. Nýmyndun glúkósa,
  6. Hyperlipemia,
  7. Acidosis-ketosis,
  8. Azoturia (köfnunarefni í þvagi)
17
Q

Insúlin

A
  • Helmingunartími í blóði 10 mín.
  • Blandað hjálparefnunum Zink og prótamín.
  • Helsta aukaverkun er hypogycemia (of lágur bls)
18
Q

Dæmi um lyf notuð við sykursýki 2 (3)

A
  1. Sulfonylurea lyf (Hindra ATP-háð kalíumgöng og valda afskautum betafrumna sem hvetur þær til insúlínseytunar, eykur einnig insúlínvirkni)
  2. Bigvaníð lyf (metformin) (ekki lengur á skrá olli mjólkursýruacidósu)
  3. Glitazone lyf (Rosglitazone, auka glúkósaupptöku í vöðva og minnka þannig insúlínþörf, verka gegnum kjarnaviðtaka)