Almenn Sálfræði kafli 2 Flashcards

1
Q

Hvað er Sálfræði?

A

Fræðigrein þar sem hugur, heili og hátterni fólks er rannsakað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Markmið rannsókna í Sálfræði

A

Lýsa og/eða útskýra hvernig hegðun, tilfinningar og hugsun verður fyrir áhrifum af líkamsstarfsemi, hugarástandi og umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Tilgáta?

A

Nákmvæm forspá um tiltekið fyrirbæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Kenning?

A

Safn staðhæfinga sem útskýra hvernig og afhverju ákveðnir atburðir tengjast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Eftirhyggja

A

Röksemd færð fyrir niðurstöðu eftir á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Breyta (e.Variable)

A

Hvaða eiginleiki eða þáttur sem er breytilegur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Aðgerðarbundin skilgreining

A

Nákvæm skilgreinning á breytu sem tekur mið af þeirri aðferð sem notuð var tril að búa hana til eða mæla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sjálfsmatslistar

A

Notað til að mæla viðhorf, tilfinningar eða hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Félagslegur æskileiki

A

Tilhneiging svaranda til að svara spurningum í takt við það sem hann heldur að sé félagslega æskilegt í stað þess að svara eins og honum raunverulega finnst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lífeðlislegar mælingar

A

Hjarsláttur, blóðþrýstingur, rafvirkni húðar eða virkni heila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lýsandi rannsóknir

A

Markmiðið er að greina hvernig manneskjur eða aðrar dýrategundir hegða sér, helst í náttúrulegu umhverfi þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Einstaklingsrannsóknir

A

Greining á einstaklingi, hópum eða atburði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Athuganir í eðlilegu umhverfi

A

Viðleitni til að meta hegðun eins og hún á sér stað í eðlilegu umhverfi lífveru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Viðvani

A

Vísar til að með tímanum aðlagast lífveran tilvist rannsakanda og lætur sem ekkert sé

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Þýði

A

Er heildarfjöldi þeirra sem við viljum draga ályktun um

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

úrtak

A

Er tiltekin fjöldi fólks sem valinn er úr þýði

17
Q

Dæmigert úrtak

A

Inniheldur samsvarandi eiginleika og þá sem er að finna í þýði

18
Q

Innra réttmæti

A

Að hvaða marki niðurstöður tilraunar varpa ljósi á orsök og afleiðingu

19
Q

Samsláttur breyta

A

Gildi tveggja frumbreyta tengjast með þeim hætti að við getum ekki skorið úr um hvort hefur áhrif á fylgibreytu

20
Q

Lyfleysa (e.Placebo)

A

Efni sem hefur engin lyffræðileg áhrif

21
Q

Lyfleysuáhrif (e.Placebo effect)

A

Breytingar á hegðun/líðan fólks í meðferð vegna væntinga þeirra en ekki vegna innihalds meðferðar

22
Q

Væntingar rannsóknarmanns

A

Þau hárfínu og óávitandi áhrif (í samræmi við tilgátu) sem rannsóknarmaður kann að hafa á þátttakanda

23
Q

Þóknunaráhrif

A

Þau hárfínu og óávitandi áhrif sem þátttakandi nemur um tilgang tilraunar og breytir hegðun sinni í samræmi við það

24
Q

Tvíblind aðferð

A

Bæði þátttakandi og “rannsakandi” vita ekki hvort þátttakandi er í tilrauna- eða samanburðarhópi

25
Q

Ytra réttmæti

A

Að hvaða marki má alhæfa niðurstöður rannsóknar á aðra hópa eða kringumstæður

26
Q

Endurtekning

A

Lykilatriði í vísindalegu starfi, að rannsókn sé endurtekin af öðrum rannsóknarhópum og á stundum á öðrum þátttakendahópum