Skýringar á hegðun 1.próf Flashcards

1
Q

Vélrænar skýringar

A

Útskýra hvernig aðlögun verðir til (á líftíma tegundar eða lífveru) á algjörlega vélrænan hátt og án þess að vísa til tilgangs eða yfirnáttúrulegra afla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Úrvalsskýringar (selectional explanations)

A

Lýsa því hvernig tiltekið úrval verður, á algjörlega vélrænan hátt, ef tiltekin skilyrði eru uppfyllt. lýsir hvernig velst hegðun úr á tilteknu tímabili, ef ákveðin skilyrði eða forsendur eru uppfyllt. Þróunarkenningin….

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þýðishugsunarháttur

A

ekkert óbreytanlegt að baki breytileikanum. Tegund er eins konar meðaltal á hópi (þýði) en hefur ekki sjálfstæða tilvist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Formgerðarhugsunarháttur

A

Samkvæmt henni býr formgerð að baki breytileikanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Frumspeki

A

fæst við eðli veruleikans eða það sem er

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þekkingarfræði

A

Fæst við það sem við getum vitað um veruleikann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Siðfræði

A

Fæst við það hvernig við eigum að haga okkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Íbyggni

A

Vísa til einhvers annars eða vera eitthvað annað en það sjálft.
Dæmi;
hugsun er ekki um hugsun heldur um eitthvað annað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Algildishyggja

A

Það er það sem það er, ekki bundið neina tiltekna lýsingu.
Dæmi;
Þyngdaraflið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Huggrip

A

Samhæfandi heildarstjórn á afmörkuðum skynferlum - Flétta saman ferlin og gera úr eina vitund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Róttæk atferlisstefna

A

B.F. Skinner main dude, hafna því að vitund orsaki hegðun - hugsun er hegðun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Heimspekileg atferlisstefna

A

Hafnar tvíhyggju, hafnar þvi að hugur sé til aðgreindur frá hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Frumatferlisstefna (behaviorism)

A

áhersla á tilraunaaðferðir og samband manns og umhverfis. Hafnar allri tvíhyggju. Lagði til 3.persónu sálfræði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Verkhyggja (functionalism)

A

skoðar hvernig margir þættir í okkur vinna saman og gera eitt sjálf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Formgerðarhyggja (structuralism)

A

áhersla á innskoðun. Wilhelm Wund og E.B. Titchener main dudes. Markmið að lýsa uppbyggingu hugans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hughyggja

A

eini veruleikinn er andi. Ýkt mynd af hughyggju er t.d. að einn veruleiki er ég sjálfur

17
Q

efnishyggja

A

Einhyggju hugtak, ekkert er til nema frumeindir og tómið á milli þeirra

18
Q

tengslahyggja

A

tenging sem fylgir áreitisumhverfi lífveru og svörun lífverunnar þegar nám á sér stað, bæði með prófunum sínum og mistökum sem lífveran gerir á meðan nám á sér stað. Tenging á náttúru, umhverfi og atferli.