Starfsánægja Flashcards

1
Q

Hvað er starfsánægja?

A

Starfsánægja er jákvætt viðhorf eða tilfinningalegt ástand sem rekja má til mats á eigin starfi eða reynslu sem viðkomandi nýtur í starfinu. Starfsánægja er til vinnu sem fela í sér huglæg og tilfinningaleg viðbrögð gagnvart ákveðnu starfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað hefur áhrif á starfsánægju?

A
  • Starfið sjálft:
  • Laun og umbun:
  • Vinnuumhverfið:
  • Við sjálf:
  • Fólkið í kring:
  • Fyrirtækið og stjórnun:
  • Almenn viðhorf í fyrirtækinu:
  • Umhverfisþættir, einstaklingsþættir, menningarlegir þættir, félagslegir þættir og fyrirtækjaþættir
  • Sálfræðilegi samningurinn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er tveggja þátta kenning Herzberg?

A

Tveggja þátta kenningin Herzberg var með fyrstu nútímakenningunum er lúta að starfsánægju. Samkvæmt henni eru grunnþarfir okkar tvær, annars vegar viðhaldsþarfir (e.hygiene needs) og hins vegar hvatningarþarfir (e.motivator needs). Herzberg taldi að ef viðhaldsþörfum væri mætt myndi það útrýma óánægju en myndi ekki hafa hvetjandi áhrif á hegðun eða ánægju. Aftur á móti ef hvatningarþörfum væri mætt myndi það leiða af sér árangur og ánægju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað græða fyrirtæki á því að starfsfólk sé ánægt?

A

Meiri afköst og aukinn árangur. Minni fjarvistir og starfsmannavelta. Aukin vellíðan og þegnhegðun. Aukin ánægja viðskiptavina. Ef starfsmanninum líður vel og er peppaður fyrir starfinu sínu, þá vill hann vera áfram, talar vel um fyrirtækið út á við sem veldur því að aðrir hugsa jákvætt um fyrirtækið og vilja jafnvel starfa fyrir það.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly