Organizational justice. New insights from behavioural ethics Flashcards

1
Q

Hvað er aðal inntak greinarinnar?

A

Rannsóknir á sanngirni á vinnustöðum hafa gjarnan einblínt á af hverju og hvernig stjórnendur eru metnir sem ósanngjarnir af starfsmönnum og hvernig það hefur áhrif á frammistöðu þeirra og vellíðan í starfi.

Greinin snýr að því að huga ætti frekar að því hvernig fólk ætti að hegða sér (fyrirbyggjandi)

Fyrirbyggjandi aðgerðir eru til dæmis að setja siðareglur/verklagsreglur í fyrirtæki sem fólki ber að vinna eftir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Að hverju beinist rannsóknin?

A

Af hverju skiptir sanngirni á vinnustöðum fólk máli
Hvað hefur áhrif á viðbrögð okkar við upplifan af ósanngirni
Hverjar afleiðingarnar eru af ósanngirni
Hvaða þættir leiða til sanngirni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly