Aðilar Að Kröfusambandi Flashcards

1
Q

Hversu margir aðilar í kröfuréttarsambandi

A

Aðilar að kröfuréttarsambandi eru a.mk. Tveir (skuldari og kröfuhafi).

  • stundum eru aðilar þó fleiri en tveir.
    • tveir eða fleiri kröfuhafar
    • tvei eða fleiri skuldarar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er innbyrði réttarsamband skuldara þegar þeir eru fleiri?

A

Þetta veltur á því hvort rétti og skyldu er skipt að hluta (pro rata) eða hvort um sameiginlega ábyrgð er að ræða (ábyrgð in solidum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Grundvöllur ábyrgða, þegar um tvo eða fleiri skuldara er að ræða:

A
  • óskipt ábyrgð/solidarisk ábyrgð/ábyrgð in solidum
    Ef skuldarar eru fleiri en einn er hver þeirra skyldur til að greiða kröfuhafa að fullu og er skyldum hinna skuldaranna þá lokið.
    Kröfuhafi getur því krafist fullrar greiðslu kröfu hjá báðum eða öllum skuldurum og getur valið hjá hverjum hann krefst fullnustu
    Sá sem greiðir kröfu eignast endurkröfu á hendur samskuldurum sínum
    Ef um er að ræða fleiri en einn kröfuhafa getur hver fyrir sig krafið skuldarann um alla greiðsluna og sá síðarnefndi losnar undan sinni skyldu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

HLUTFALLSLEG ÁBYRGÐ PRO RATA ÁBYRGÐ

A

Felur í sér að aðili ber ábyrgð á tilteknum hluta kröfunnar, en ekki á henni allri.
Rétti og skyldu er m.ö.o. Skipt að hluta (pro rata)
Ýmist þannig að kröfuhafar sækja allir rétt sinn í einu eða skuldarar eru allir sóttir saman. Annars sækir hver kröfuhafi fyrir sig sinn rétt og hver skuldari verður sóttur sér.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

ÁBYRGÐ IN SOLIDUM - MEGINREGLA

A

Ef ekkert verður ráðið af samningi eða löggjöf um viðkomandi kröfuréttarsamband, er grundvallarreglan sú að um ábyrgð in solidum sé að ræða, þegar skuldarar eru tveir eða fleiri að einni kröfu í einu kröfuréttarsambandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

INNBYRÐIS RÉTTARSTAÐA SKULDARA

A

Þegar um tvo eða fleiri skuldara er að ræða og einn þeirra þarf að greiða alla skuldina eignast hann endurkröfurétt á hendur öðrum skuldurum viðkomandi réttarsambands.
Leiði ekkert annað af samningi eða lögum er innbyrðis ábyrgð milli tveggja eða fleiri skuldara pro rata ábyrgð. Í því felst að þeir bera hlutfallselga ábyrgð gagnvart hver öðrum.
Ábyrgðin getur verið hlutfallslega jöfn á milli þeirra eða ekki. Ef ekkert er samið um hversu stórt hlutfall hver skuldari á að bera. Yrði horft til þess hversu stóran hluta af arðgreiðslunni hver skuldari fékk í sinn hlut - og hlutfallið látið ráðast af því

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly