Æxlunarfæri Flashcards

1
Q

Hver eru ytri kynfæri fóstra 5 vikna gömul?

A

Kynhnjótur(genital tubercle),glans(glans)þvagrásarfellingar(urethral folds),kynhnjóskur(labioscrotal swelling) og spöng(perineum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er búið að gerast við fóstur við 10 vikna aldur?

A

Orðinn munur á kynjum við glansinn og þvagrásarfellingum, og spöngin hefur tengst endaþarminum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er innanrás?

A

Hypospadias. Þvagrásin (urethtra) er ótengd þvagblöðru (bladder). Það er leiðrétt eftir fæðingu vanalega.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru innri æxlunarfærin fyrstu 10 vikurnar?

A

Kynkirtlar (gonads), müllers rás(paramesonephric duct eða Müllerian duct) og miðnýrarás(mesonephric dust).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerist við innri æxlunarfærin þegar fóstrið eldist?

A

Eistun(testis), eistnalyppurnar(epididymis), miðnýrarás(mesonephric duct) og blöðruhálskyrtillinn(prostate) byrja að þróast í karlkyns fóstrinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerist mismunandi við Müllers rásina í karlkyns og kvenkyns fóstri?

A

Mullerian duct hrörnast í drengjum en þroskast í stúlkum og verða eggjaleiðarar(fallopian tubes).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er tvíkynjun?

A

Hermaphroditism. Það er þegar æxlunarfæri í báðum kynjum þroskast smá inn í einstaklingi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lýstu pungnum.

A

Scrotum. Það eru eistu þar. Grunnt vöðvafell (fascia) undir húðinni getur dragist saman og dragið hann að líkamanum svo hann hitnar. Sæðisframleiðsla gengur best við nokkrar gráður lægri en líkamshiti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly