Charles Darwin Flashcards

1
Q

Hvað hét skipið sem Charles Darwin var á í fimm ár?

A

H.M.S Beagle

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert var hlutfallið á milli þess að vera á sjó og á landi í ferðinni á H.M.S Beagle?

A

3 ár 3 mánuðir á landi, og 18 mánuðir a sjó.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lýstu ferðinni hans Charles Darwins aðeins.

A

Hann fór til Ástralíu, Suður Afríku, Norður Evrópu, Suður Ameríku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða bók gaf Charles Darwin út?

A

The Voyage of The Beagle

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða niðurstöðu komst Charles að eftir ferðina?

A

Lífið tekur stöðugt afrit af sjálfu sér.
En afritunin er ekki fullkominn.
Afkomendur eru ekki alltaf eins og foreldrarnir.
.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða afleiðingar getur stökkbreyting haft?

A

Aukið líkur á að lífveran fjölgi sér. Minnkað líkur á að lífveran fjölgi sér. Hefur engin áhrif á það.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða eiginleikar eru líklegastir til að hverfa og afhverju?

A

Þeir eiginleikar sem minnka líkur þínar á að lífveran fjölgi sér, því flestar lífverur af þeim deyja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða andstöðu mætti þróunarkenningin?

A

Tímeþverstæðunni, og Status-quo þverstæðunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er tímaþverstæðan?

A

Á þessum tíma var haldið að jörðin hafi aðeins verið 75.000 ára gömul (byggt á röngum jarðfræðilegum rannsóknum), og til að þróunarkenningin virki þyrfti það meira en 5.000.000 ár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Afhverju hafði Darwin ástæðu til þess að trúa að jörðin væri eldri en 75.000 ára?

A

Því fjallagarðar hljóta að hafa myndast á lengri tíma en það.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er Status-quo þverstæðan?

A

Jafnvel þótt að handahófskenndir eiginleikar bættust við veru myndi því alltaf vera deilt í 2 (því 2 foreldrar) þangað til þessi eiginleiki hverfur alveg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly