Almenn þekking - um Alþingi Flashcards

1
Q

Hversu margir þingmenn

A

63

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Forseti Alþingis

A

Birgir Ármannsson - D

Tók við af Steingrími J. Sigfússyni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þorsteinn Víglundsson

A

Þingmaður Viðreisnar
Sagði af sér 2020
Ráðinn forstjóri eignarahaldsfélagsins Hornsteins
Rekur félögin BM Vallá, Björgun og Sementsverksmiðjuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Birgir Þórarinsson

A

Sagði skilið við Miðflokkinn 2 vikum eftir kosningarnar 2021

Fór með Sjálfstæðisflokknum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Breytt nöfnum á ráðherraembættunum

A
  1. janúar 2022
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

A

Hét áður vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Matvælaráðherra

A

Hét áður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Svandís Svarasdóttir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Utanríkisráðherra

A

Hét áður utanríkis- og þróunarmáæaráðherra

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Viðskipta- og menningarmálaráðherra

A

Hét áður ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra

Lilja Alfreðsdóttir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Jón Gunnarssom

A

Tók við sem innanríkisráðherra þegar stjórnin var stofnuð en er nú dómsmálaráðherra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Í hvaða kjördæmi var endurtalning

A

Norðvesturkördæmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fyrir endurtalningu

A

33 konur

30 karlmenn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Eftir endurtalningu

A
5 frambjóðendur misstu jöfnunarsæti: 
Rósa Björk Brynjólfsdóttir - S
Guðmundur Gunnarsson - C
Lenya Run Taha Karim - Þ
Hólmfríður Árnadóttir - V
Karl Gauti Hjaltason - M
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands

A

Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir gagnrýndu ummæli Sigurðs Inga Jóhannssonar á flokksþingi í tengslum við Búnaðarþing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tómas Tómasson

A

Nýkjörinn þingmaður Flokkur Fólksins
Elsti þingmaður - 72 ára
Hamborgarabúlla Tomasar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Jakob Frímann

A

Nýkjörinn þingmaður Flokks fólksins

Stofnaðir Stuðmenn

17
Q

Sigmar Guðmundsson

A

Nýkjörinn þingmaður Viðreisnar

Frétta- go drágskrárgerðarmaður

18
Q

Umboðsmaður Alþingis

A

Tryggvi Gunnarsson

19
Q

Ráðinn tímabundinn sem umboðsmaður Alþingis, samhliða Tryggva

A

Kjartan Bjarni Björgvinsson

20
Q

Skrifstofustjóri Alþingis

A

Ragna Árnadóttir

Fyrst kvenna

21
Q

Forseti lýðveldis

A

Guðni Th. Jóhannesson
Endurkjörinn 2020
92,2% atkvæði
Mótframbjóðandi var Guðmundur franklín Jónsson, hótelstjóri og fyrrverandi verðbréfasali