almennt um Örveru og sýklafræði - Lota 1 Flashcards

1
Q

einfrumungar

A

1 fruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

fjölfrumungar

A

fruma samsett úr mörgum frumum sem koma saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Dreifkjörnungar

A
  • bakteríur og arkeur (fornbakteríur)
  • erfðaefni flýtur um í umfrymi (ekkert
    afmarkað)
  • ekki himnubundin líffæri
  • litlar frumur
  • einföld frumubygging
  • einfrumungar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Heilkjörnungar

A
  • plöntur, sveppir, frumdýr, dýr, sníkjudýr
  • kjarni aðgreindur með himnu
  • einfrumungar eða fjölfrumungar
  • flókin frumubygging
  • himnubundin líffæri
  • stórar frumur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Veirur

A
  • ekki frumur - ekki lífverur
  • fjölga sér í lifandi frumum
  • erfðaefni inní próteinhjúp
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Bakteríufruma - lögun

A
  • kúlur (coccus)
  • stafir (bacillus)
  • gormar (spirillum)
  • óregluleg lögun (pleomorphic)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er munurinn á bakteríum og veirum?

A

?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða hópum tilheyra sjúkdómsvaldandi örverur?

A

?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Bakteríufruma - frumulíffæri

A

á yfirborði:
* slímhjúpur og slímlag
* svipur
* festiþræðir
innan frumuhimnu:
* frymi
* frymiskorn
* frymisgrind
* kjarnasvæði
* Ríbósóm
* gró
- frumuveggur
- frumuhimna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Eru sníkjudýr heilkjörnungar eða dreifkjörnungar?

A

heilkjörnungar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er stærðamunurinn á frumum heilkjörnunga, baktería og veira?

A

bakteríur eru litlar (1µm), heilkjörnungar eru stórir (10 -100µm) og veirur eru (30 -300nm)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

mismunandi gerðir - Kúlur/ kokkar

A

stök - coccus
tvær saman - diplokokkar
fjórar saman - tetrads
átta saman( í reglulegum teningi) - sarcina
klasakokkar - stafýlokokkar
keðjukokkar - streptokokkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

mismunandi gerðir - stafir

A

stakur - bacillus
keðja - streptobacilli
mjög stuttir stafir - coccobacilli
bognir stafir - vibrio
óreglulegir stafir - diptheroid (kylfulaga, mislangir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

mismunandi gerðir - gormlaga

A

spírillur - grannar gormlaga bakteríur
spíróketur - sveigjanlegir gormar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

slímhjúpur (e.capsule)

A

fasttengdur frumunni, samsett úr fjölsykrum og/eða próteinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

slímlag (e. slime layer)

A

laust, vatnsleysanlegt, utanum frumuna

17
Q

hlutverk slímhjúps og slímlags

A

hjálpar bakteríum við að:
* komast frá ofþornun
* festa sig við yfirborð
* komast hjá vörnum líkamans
* mikilvægur meinvirkniþáttur

18
Q

tengsl slímhjúps og slímlags við sjúkdóma

A

hjálpar bakteríum að festa sig við yfirborð
t.d. glerung tanna, æaðleggi og fleiri íhluti
geta valdið t.d. streptococcus mutans og staphylococcus epidermidis
hefur áhrif á meinvirkni ýmissa tegunda
* streptococcus pneumonia (pneumokokkar)
* klebsiella pneumoniae
* haemophilus influenzae gr.B (Hib)
* meningokokkar

19
Q

svipa (e. flagellum/flagella)

A
  • hreyfitæki
  • snúningur skrúfar bakteríur áfram í vökva
  • ekki allar bakteríur hafa
  • þráðurinn (e.filament) er langur allt að 20µm á lengd
20
Q

staðsetning svipa - sérkenni tegunda

A

endlægar
* stök endlæg
* ein við hvorn enda
* endlægur brúskur
dreifðar

21
Q

innlægar svipur - spíróketur

A
  • grannar gormlaga bakteríur
  • mynda þráðabúnt sem er vafið utan um
    frumuhimnuna en er innan ytri himnu
  • snúningur þráðabúntsins gerir frumum kleift að bora
    sig áfram
  • treponema pallidum (sýfillis)
  • borrelia burgdorferi (lyme sjúkd)
22
Q

festiþræðir

A

skiptast í fimbríur og pili
óhreyfanlegir, stuttir þræðir

23
Q

fimbríur

A
  • stuttar
  • mjög margar á hverri frumu
  • festa bakteríur saman, við hýsil og efni í umhverfinu
  • mikilvægar við myndun örveruþekju
  • oft mikilvægir meinvirkniþættir
  • Neisseria gonorrhoeae
24
Q

pili

A
  • langir, holir þræðir
  • 1 -2 á frumu
  • tengja saman tvær frumur og mynda göng þar sem
    DNA kemst frá einni til annarra frumu
25
Q

frumuveggur (e. cell wall) hlutverk

A
  • gefur frumum lögun
  • verndar frumuna - t.d. gegn osmótískum krafti
  • verndar þær frá því að sringa ef saltstyrkurinn utan
    frumu er meiri en innan
26
Q

frumuveggur (e.cell wall) - gerð

A
  • einstök fyrir bakteríur
  • finnst aldrei utan um frumur annarra lífvera
  • mörg sýklalyf hafa áhrif t.d. penicillin
  • gerður úr peptidoglycani (PG) hjá flestu bakteríum
27
Q

peptidoglycan

A
  • samsett úr sykrugrind
  • Tvær sykrur NAG og NAM - skiptast á og mynda
    keðjur
    *NAG - N -acetyl glucoosamín
  • NAM - N - acetylmuramík sýra
  • úr NAM koma 4 amínósýrur, tengdar öðrum slíkum
    beint eða með peptíðkeðjum, þær tengja NAM og
    NAG keðjurnar saman
  • utan um eina frumu er HEIL STÓR SAMEIND sem
    myndar grind um frumuna
28
Q

Tvær gerðir frumuveggjar sem skipta bakteríum tvennt

A

GRAM jákvæðar
GRAM neikvæðar

29
Q

Gram litun

A
  • mikilvæg við greiningu baktería
  • Gram jákvæðar litast - fjólubláar
  • Gram neikvæðar litast - bleikar
30
Q

Veggur Gram jákvæðra

A
  • þykkt PG lag (20 -80nm)
  • litast fjólublár í Gram litun
  • fjölsykrur og/eða teikoíð sýrur (teichoic)
  • Streptokokkar, stafýlokokkar, Listeria, Bacillus,
    Clostridium o.fl.
31
Q

sýrufastar bakteríur

A
  • litast illa í Gram litun - hrinda litnum frá sér
  • innihalda mykolik sýrur (vaxkennd fita)
  • mjög þolnar umhverfisáhrifum - þurrki og
    sótthreinsiefnum
  • Mycobacterium tuberculosis - berklabakterían
  • Mycobacterium leprae - holdsveikibakterían
32
Q

veggur Gram neikvæðra

A
  • þunnt PG lag (2-7nm)
  • litast bleikar í Gram litun
  • ytri himna úr lípíðum, lípópróteinum og
    lípópólíðsakkaríðum (LPS)
    ** gegndræpari en frumuhimnan vegna “porin próteina”
    (holupróteina)
    ** sterkari gagnvart umhverfinu heldur en frumuhimnan
33
Q

Lípópólíðsakkaríð (LPS)

A

samsett úr fjölsykrum og lípíði
* eitrað ef það losnar
gerir ytri himnuna sterka og þolna
vörn t.d. fyrir lyfjum

34
Q

LPS endotoxín

A

einkenni
* hiti, bólga, æðavíkkun, lost
* endotoxin losun = mjög hættulegar sýkingar
á þátt í samspili hýsils og sýkils
* O - mótefnavaki

35
Q

vegglausar bakteríur

A

Mycoplasma bakteríur
* viðkvæmar fyrir osmósukrafti
* litlar og formlausar
* fara í gegnum bakteræiuheldnar síur
* Mycoplasma pneumonia

36
Q

frumuhimna (plasma membrane)

A
  • er hjá ölum frumum
  • umlykur umfrymið og aðskilur frumu frá umhverfi
  • stjórnar flutningi inn og út úr frumunni
  • samsett úr fosfólípíðum, próteinum og sykrupróteinum
    ** vatnssækinn hlaðinn haus
  • vatnsfælinn hali