Sjúkdómar og sýkingar Flashcards

1
Q

SSSS - Staphylococcus Scalded Skin Syndrome

A

Húðflögnunareitur
* rífur prótein í ysta lagi húðarinnar
* mynda blöðrur
* Eitrið finnst í 5 - 10% S.aureus stofnum
EINKENNI
* byrjar með smásýkingu (roði og bólga) t.d. kringum munn - eiturmyndun
* eitrið breiðist út á svæðinu eða með blóði um allan
líkama á 2 dögum
* blöðrur í húð - húðin flagnar af
* bullous impetigo - staðbundið form af SSSS
* fer um allan líkama - útbreitt heilkenni SSSS
* húðin grær á 7 - 10 dögum án öramyndunar
áhættuhópur
* aðallega ung börn
GREINING/RÆKTUN
* finna upphaf sýkingar - oft í andliti
* þýðir ekkert að taka strok úr blöðrum- eiturmyndun
ekki sýking
* klínísk greining
MEÐFERÐ
* mörg beta - laktam lyf virka á S.aureus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Matareitrun af völdum Staphylococcus

A

Meltingarvegseitur af S.aureus
* fæða mengast af S.aureus
* oftast frá fólki = húðsýkingarm nef…
* bakteríufjölgun og enterotoxin framleiðsla fer fram
VIÐ STOFUHITA
EINKENNI
* koma fram <4 klst frá neyslu
* uppköst, kiðverkir, þurrkur, niðurgangur
* gengur yfir á <24 klst
clean - cook - cover - cool

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Toxic Shock Syndrome

A

EITURMYNDUN
* TSST -1 toxín
BÓLFESTA
* TSST -1 berst í blóðið og breiðist út í líkamann
* orsakast af: túrtöppum (áður fyrr) og skurðsárum
EINKENNI
* hiti, blóðþrýstingsfall, útbrot og síðar húðflögnun
* einkenni frá MTK, blóði, nýru, lifur o.fl.
* 5% dánartíðni - lost eða líffærabilun
MEÐFERÐ
* flestir fullorðnar með mótefni gegn TSST - 1
** fólk getur samt fengið þetta aftur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

S.aureus - sýkingar

A

algengustu húðsýkinga bakteríur
Húð og mjúkvefir
KOSSAGEIT (impetigo)
HÁRSLÍÐURBÓLGA (folliculitis)
GRAFTARKÝLI (furuncle, boil)
DREPKÝLI (carbuncle)
SÁRASÝKINGAR
BRJÓSTASÝKINGAR
innri líffæri
* blóðsýkingar
* lungnabólga
* hjartaþelsbólga
* beina - og liðasýkingar
* heilahimnubólga
greining: klínísk sýni ef alvarlegri sýkingu eða ónæmisbæling
meðferð: staðbundin eða p.o. sýklalyf (ná staphylococcum), hitameðferð á kýli til að opna þau

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

kossageit (impetigo)

A
  • oftast ung börn
  • einkennist af graftarbólum - hrúðurskorpa
  • oft margar bólur á mismunandi stigum
  • bæði virka bólu og bólu sem er að þorna með hrjúðri
    ekki rugla saman við bullous impetigo (eituráhrif)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hárslíðurbólga (folliculitis)

A
  • lítil rauð sýkt bóla
  • sýking í hársekkjum
  • hvar sem er á húð
  • getur þróast í graftarkýli (furuncle)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Graftarkýli (furuncle, boil)

A
  • subcutan vefur
  • andlit, háls, holhönd, rasskinnar
  • getur þróast í drepkýli (carbuncle)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

drepkýli (carbuncle)

A
  • graftarkýli renna saman
  • háls, baki, læri
  • alvarlegar sýkingar, jafnvel út í blóð
  • oft hiti
  • gott að fá sýni ú þessum sýkingum og síðan
    meðhöndla í samræmi við næmnisprófin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly