Dæmi um krossa Flashcards
(55 cards)
Hvað er grundvöllur félagsráðgjafa?
a. Að fylgja eftir stefnumótun og samfélagsvinnu
b. Virðing fyrir manngilid og sérstöðu einstaklings
c. Að aðstoða fólk við persónuleg vandamál
d. Að tengja fólk við stuðningskerfi
b. Virðing fyrir manngildi og sérstöðu einstaklings
Hver er tilgangur félagsráðgjafar samkvæmt félagsráðgjafafélagi Íslands?
a. Að veita fjárhagsaðstoð
b. að sporna við félagslegu ranglæti
c. að stuðla að stefnumótun í stjórnmálum
d. að efla fyrirtæki í samfélagsmálum
b. Að sporna við félagslegu ranglæti
Hvað felst í hlutverki félagsráðgjafa?
a. Að byggja umm tengsl til að finna lausn á vandamálum
b. Að veita lyfjameðferð
c. Að stjórna samfélagsmálum
d. Að rannsaka félagsleg vandamál á landvísu.
a. að byggja upp tengsl til að finna lausn á vandamálum
Hvað þarf félagsráðgjafi að hafa í huga við vinnu sína?
a. sjálfsskoðun og tilfinningagreind
b. vald og fjárhagsstöðu skjólstæðinga
c. þekkingu á viðskiptamódelum
d. staðsetningu einstaklinga í samfélaginu
A. sjálfskoðun og tilfinningagreind
Hvað einkennir klíniska félagsráðgjöf?
a.. að þróa stefnumótun fyrir ríkið
b. að beita viðurkenndum aðferðum til að bæta líðan
c. að stjórna félagslegum hópum
d. að framkvæma rannsóknir á félagslegum gögnum
b. að beita viðurkenndum aðferðum til að bæta líðan
Hvað eru helstu verkfæri félagsráðgjafa í meðferðarvinnu?
a. viðtöl og mat
b. fjárhagsstuðningur
c. yfirherslur
d. námskeið í samfélagsfræðum
a. viðtöl og mat
Hverjar eru forsendur valdeflingar?
a. þátttaka einstaklingsins í að skoða valkosti og taka ábyrgð
b. að treysta eingöngu á stuðningskerfi samfélagsins
c. að láta einstaklinga fylgja skipunum
d. að einblína á fjárhagslega uppbyggingu
a. þátttaka einstaklings í að skoða valkosti og taka ábyrgð
Hvað er markmið valdeflingar?
a. að veita aðgang að öllum félagslegum björgum
b. að hjálpa einstaklingum að ná stjórn á lífi sínu
c. að tryggja jöfn réttindi fyrir alla
d. að efla stefnumótun hjá yfirvöldum
b. að hjálpa einstaklingum að ná stjórn á lífi sínu
Hver er frumkvöðull hópa- og samfélagsvinnu?
a. Mary Richmond
b. Jane Addams
c. Gertrude Wilson
d. Kurt Lewin
b. Jane addams
Hver var megináhersla Jane Addams í félagsráðgjöf?
a. rannsóknir á samfélögum
b. þróun einstaklings með sjálfshjálp
c. félagsleg áhrif aðstæðna og samfélagsins
d. aðstoð við geðsjúka einstaklinga
c. Félagsleg áhrif aðstæðna og samfélags
Hvað er aðalmarkmið samfélagsvinnu?
A. Að tryggja einstaklingum fjárhagsaðstoð
B. Að færa vald til þeirra valdalausu
C. Að þróa nýjar stjórnsýsluaðferðir
D. Að styðja við ríkisstofnanir í vinnu þeirra
B. að færa vald til þeirra valdalausu
Hvaðan eiga upptök samfélagsvinnu að koma samkvæmt hugmyndafræðinni?
A. Frá ráðgjöfum og sérfræðingum
B. Frá grasrótinni
C. Frá háskólastofnunum
D. Frá ríkisstofnunum
b. frá grasrótinni
Hvað einkenndi hópastarf á sjöunda áratugnum?
A. Endurskoðun vinnuaðferða
B. Gullöld hópastarfs
C. Þróun nýrra líkangerða
D. Áhersla á einstaklingsvinnu
b. gullöld hópastarfs
Hvaða líkan hópvinnu leggur áherslu á að einstaklingar séu hluti af kerfi?
A. Líkan félagslegra markmiða
B. Líkan félagslegra úrbóta
C. Líkan gagnkvæmnra leiða
D. Líkan sjálfshjálpar
c. líkan gagnkvæmnra leiða
Hvað er mikilvægt að taka tillit til við undirbúning hóps?
A. Fjölda og aldri þátttakenda
B. Fjármögnun verkefnisins
C. Tímalengd og staðsetningu
D. Öll ofangreind atriði
d. öll ofangreind atriði
Hver er lykilhlutverk hópstjóra/leiðbeinanda?
A. Að stjórna hópnum
B. Að hvetja til samstarfs og ígrundunar
C. Að ákveða markmið fyrir hópinn
D. Að leiða einstaklinga án þátttöku hópsins
b. að hvetja til samstars og ígrundunar
Hvað er kjarni reynslunáms?
A. Að veita leiðbeinanda stjórn
B. Að auka skilning einstaklings á sjálfum sér
C. Að kenna reglur og lög samfélagsins
D. Að styðja við þekkingu hópa á vinnumarkaði
b. að auka skilning einstaklings á sjálfum sér
Hver er tilgangur ígrundunar í reynslunámi?
A. Að tryggja árangur með mælanlegum niðurstöðum
B. Að byggja á reynslunni og yfirfæra hana á víðara samhengi
C. Að þróa stefnur fyrir samfélög
D. Að útrýma félagslegum vandamálum
b. að byggja á reynslunni og yfirfæra hana á víðara samhengi
Hvað er hlutverk félagsráðgjafa á heilbrigðissviði?
A. Að veita lyfjameðferð
B. Að meta sálfélagslegar þarfir skjólstæðings
C. Að framkvæma skurðaðgerðir
D. Að setja stefnu í stjórnsýslumálum
b. að meta sálfræðilegar þarfir skjólstæðings
Hvenær hóf fyrsti félagsráðgjafinn störf á geðsviði Landspítala?
A. 1957
B. 1967
C. 1977
D. 1987
b. 1967
Hvaða þekkingu þarf félagsráðgjafi á heilbrigðissviði að hafa?
A. Aðeins almenna menntun í félagsráðgjöf
B. Yfirsýn yfir sjúkdóma, einkenni og áhrif þeirra á líðan einstaklinga og fjölskyldna
C. Þekkingu á stjórnsýslulögum
D. Sérhæfingu í læknisfræði
b. yfirsýn yfir sjúkdóma, einkenni og áhrif þeirra á líðan einstaklinga og fjölskyldna
Hvað einkennir þverfaglega vinnu félagsráðgjafa á heilbrigðissviði?
A. Vinna einungis með læknum og hjúkrunarfræðingum
B. Samstarf við fjölbreyttan hóp fagfólks og ættingja skjólstæðings
C. Sjálfstæð ákvörðunartaka án samráðs við aðra
D. Aðeins að vinna innan sjúkrahúsa
b. samstarf við fjölbreyttan hóp fagfólks og ættingja skjólstæðings
Hvað er markmið barnaverndarlaga nr. 80/2002?
A. Að styrkja fjölskyldur í uppeldishlutverki sínu
B. Að efla félagsleg úrræði fyrir fullorðna
C. Að þróa nýja menntastefnu fyrir börn
D. Að veita fjárhagsaðstoð til barnafjölskyldna
a. að styrkja fjölskyldur í uppeldishlutverki sínu
Hvað segir 16. gr. barnaverndarlaga um tilkynningarskyldu?
A. Að aðeins fagfólk þurfi að tilkynna um vanrækslu barna
B. Að öllum sé skylt að tilkynna ef þeir telja barn búa við óviðunandi aðstæður
C. Að aðeins lögreglan hafi tilkynningarskyldu
D. Að tilkynningar verði að vera nafnlausar
b. að öllum sé skylt að tilkynna ef þeir telja barn búa við óviðunandi aðstæður