Efnafræði Flashcards

1
Q

Alkalímálmur

A

Málmur í flokki 1A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Anjón

A

Neikvæð jón

Fær endinguna -íð t.d. Oxíðjón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Atóm

A

Minnsta eining efnis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Atómmassi

A

Þyngd atóms

Er fyrir neðan efnatákn í lotukerfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Eðallofttegund

A

Málmleysingi í flokki 8A

Er með fullskipað gildishvel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Efnahvarf

A

Þegar eitt eða fleiri efni búa til nýtt efni með nýja eiginleika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Efnajafna

A

Efnajafna lýsir efnahvarfi

T.d. H2 + O2 = H2O (óstillt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Efnasamband

A

Þegar atóm ólíkra frumefna tengjast og mynda sameindir verður til efnasamband

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Flokkar

A

Lóðréttu dálkarnir í lotukerfinu
Hafa svipaða eiginleika
Segir til um fjölda rafeinda á ysta hveli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Frumefni

A

Efni sem ekki er hægt að kljúfa í önnur efni

Öll efnin í lotukerfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Gildisrafeind

A

Rafeind á ysta hveli

Stjórna tengigetu þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Halógenar

A

Í flokki 7A

Málmleysingjar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Jarðalkalímálmar

A

Í flokki 2A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Jón

A

Atóm og sameindir með rafhleðslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Jónatengi

A

málmur + málmleysingi = jónaefni
Gefa frá eða taka til sín rafeindir.
Þá er sterkur rafkraftu á milli jóna með gagnstæðar hleðslur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Katjón

A

Jákvæð jón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Lota

A

Láréttu dálkarnir í lotukerfinu

Segja til um fjölda rafeindahvela

18
Q

Massatala

A

Samanlagður fjöldi róteinda og nifteinda atóms

19
Q

Mól

A

1 mól = 6.02 x 10^23
Grunneining í SI einingakerfinu
Mælir fjölda atóma, sameinda og annarra öreinda í tilteknu efni

20
Q

Mólmassi

A

Massi eins móls af atómum efnis í grömmum

Talan sem er undir efnatákninu í lotukerfinu er mólamassi efnisins ef þú bætir við massaeiningunni g/mól

21
Q

Mólstyrkur

A

Fjöldi móla af uppleystu efni í einum rúmdesimetra(lítra) af lausn
Hægt að tákna sem M, n/V og mól/dm3

22
Q

Nifteind

A

Óhlaðnar agnir í kjarna atóms

Hafa sama massa og róteindir en fjöldi þeirra getur verið breytilegur

23
Q

Punktamynd=Lewis mynd

A

Mynd sem sýnir fjölda rafeinda á ysta hveli

24
Q

Rafeindir

A

Hafa neikvæða hleðslu

Sveima um á rafeindahvelum í kringum kjarna atóms

25
Q

Róteindir

A

Hafa jákvæða hleðslu

Er í kjarna atóms

26
Q

Reynsluformúla

A

Efnaformúla sem sýnir minnsta hlutfall atóma eða jóna í efnasambandi

27
Q

Samgild tengi

A

Málmleysingi + málmleysingi = sameind
Deila með sér rafeindum
Taka með sér forskeytin dí, trí, …

28
Q

Samsætur

A

Misþung atóm sömu frumefna
Fleiri nifteindir
T.d. Vetni, tvívetni og þrívetni

29
Q

Svigrúm

A

Ákveðið rými þar sem líklegast er að finna rafeind

s,p,d,f

30
Q

Sætistala

A

Fjöldi róteinda í kjarna atómana

Fyrir ofan efnatáknið

31
Q

Takmarkandi hvarfefni

A

Það hvarfefni sem fyrst klárast og takmarkar magn myndefnis

32
Q

Þynning lausna

A

Þegar tekið er sterka lausn og búið til aðra veikari

33
Q

OH-

A

Hydroxíðjón

34
Q

SO3 2-

A

Súlfítjón

35
Q

SO4 2-

A

Súlfatjón

36
Q

NO2 -

A

Nítrítjón

37
Q

NO3 -

A

Nítratjón

38
Q

CO3 2-

A

Karbónatjón

39
Q

NH4+

A

Ammoníumjón

40
Q

Málmtengi

A

Málmur + málmur

Rafeindir flakka á milli gildishvela

41
Q

Samfellt litróf

A

Þegar ljós er á öllum bylgjulengdum eins og regnboginn

42
Q

Línulitróf

A

Þegar ljós er bara á nokkrum ákveðnum bulgjulengdum