Íslenska Eitt Flashcards

(47 cards)

1
Q

Ljóðmælandi

A

Innbyggð persóna sem segir ljóðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Alvitur sögumaður

A

Sögumaður sem stendur fyrir utan og ofan frásögn og sýnir í hug allra persóna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sögumaður með takmarkaða vitneskju

A

Höfundur sem takmarkar aðgang lesanda að hugsunum persónu og sýna aðeins í hug einnar eða fárra persóna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hlutlægt sjónarhorn

A

Sögumaður stendur fyrir utan og ofan frásögn og sýnir ekki í huga neinnar persónu heldur segir bara frá því sem hægt er að sjá, heyra og rannsaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fyrstu persónu frásögn

A

Þegar einhver “ég” er í frásögninni. Þá sést bara í hug einnar manneskju, getur bæði verið aðalpersóna og aukapersóna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ytri tími

A

Tíminn sem frásögnin gerist á t.d. 20. Öldin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Innri tími

A

Tíminn sem líður í textanum t.d. 3 dagar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Epík

A

Frásagnarbókmenntir eins og skáldsögur, smásögur og frásagnarkvæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lýrík

A

Tjáir tilfinningar eða hughrif, án þess að um frásögn sé að ræða, eins og ljóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Dramatík

A

Kemur á framfæri það sem höfundi liggur á hjarta með samtölum eins og leikrit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Myndmál

A

Beinar myndir, líkingar, myndhverfingar, persónugervingar og hluti í stað heildar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Beinar myndir

A

Segir okkur hvernig eitthvað er eða gerist án líkingamáls

T.d Álftirnar komu fljúgandi yfir fjöllin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Líkingar

A

Þegar fyrirbæri er sagt vera eins og eitthvað annað eða líkt við eitthvað annað. Tveir liðir eru tengdir með samanburðu t.d. Eins og, líkt og eða sem.
Morguninn birtist eins og gjöf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Myndhverfing

A

Eins og líking nema án samanburðar. Einu fyrirbæri er lýst með því að sýna mynd af öðru fyrir bæri.
T.d. Hár þitt sólskinið á öræfum vetrarins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Persónugerving

A

Þegar fyrirbærum eða hlutum eru gefnir mannlegir eiginleikar.
T.d. Og geislar komu hlaupandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hluti í stað heildar

A

Þegar ákveðinn hluti fyrirbæris er nefndur í stað fyrirbærisins alls.
T.d. Sagt segl í stað skips eða odd í stað spjóts

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Bundið mál

A

Texti sem settur er saman eftir ákveðnum bragreglum, t.d. Reglum um atkvæðafjölda í ljóðlínum, hrynjanda, stuðlasetningu og rím

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Íslenskir bragarhættir

A

Ferskeytla, hringhenda, stafhenda, samhenda, braghenda og afhending

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Ferskeytla

A

Fjórar línur, víxlrím (abab), hefðbundin stuðlasetning

20
Q

Hringhenda

A

Fjórar línur, víxlrím (abab), innrím, hefðbundin stuðlasetning

21
Q

Stafhenda

A

Fjórar línur, runurím (aabb), fjóra bragliði í línu (síðasti stífður), hefðbundin stuðlasetning

22
Q

Samhenda

A

Fjórar línur, fjórir bragliðir (síðasti stífður), runurím (aaaa), hefðbundin stuðlasetning

23
Q

Braghenda

A

Þrjár línur, runurím (aaa)

24
Q

Afhending

A

Tvær línur, runurím (aa)

25
Erlendir bragarhættir
Sonnetta (ensk/sheakspeare og ítölsk), tanka og limra
26
Sonnetta
14 línur Ítölsk: 4,4,3,3 Ensk: 4,4,4,2 Oftast ABBA rím
27
Tanka
Japanskur bragarháttur, 5 línur og samtals 31 atkvæði (5,7,5,7,7), ekki rím
28
Limra
5 línur, endarím (aabba), 1., 2. og 5. línan eru jafn langar og 3. og 4. línan eru styttri. Oft notað í spaugilegt efni.
29
Sögumaður
Sá sem talar í sögu
30
Stílbrögð
Endurtekningar, andstæður, þversögn, ýkjur, úrdráttur, vísun, tákn, aukamerkingar og háð
31
Endurtekning
Þegar eitthvað er endurtekið eins og orð og orðasambönd, geta verið óbreytt og með einhverjum breytingum
32
Andstæður
Þegar orð, orðasambönd eða heilar setningar fela í sér andstæðar merkingar og er stillt upp saman og látin mætast.
33
Þversögn
Orðalag sem felur í sér innbyrðis mótsögn, kemur lesanda á óvart
34
Ýkjur
Þegar það er ýkt eitthvað, mjög algengt í daglegu máli
35
Úrdráttur
Þegar gert er lítið úr einhverju, andstæða ýkju
36
Vísun
Þegar skáld vísar beint eða óbeint til atburða, persóna eða aðstæðna
37
Tákn
Þegar eitthvað kemur í strað einhvers annars og táknar það eins og svartur táknar sorg
38
Fallorð
Nafnorð, lýsingarorð, fornöfn, töluorð og greinir
39
Persónu hættir sagna
Framsöguháttur (Hann kemur) Viðtengingarháttur (Ég held ég komi og ég hélt ég kæmi) Boðháttur (Komdu)
40
Fallhættir sagna
Nafnháttur (að koma) Lýsingarháttur nt. (komandi) Lýsingarháttur þt. (Hjálparsagnirnar hafa og vera til að finna)
41
Óbeygjanleg orð
Atviksorð, forsetningar, samtengingar og nafnháttarmerki
42
Forsetningar
Standa með fallorðum og stýra aukafalli á þeim.
43
Samtengingar
Tengja saman orð, setningarhluta eða setningar. | Skiptist í aðal og aukatengingar
44
Setningarliður
Hluti setningar af ákveðinni gerð með tiltekið hlutverk (nafnliður, sagnliður, forsetningarliður, lýsingarliður og atviksliður) Einkenni: mynda merkingarlega heild, sambeygjast ef fallorð, tengjast stundum þannig að eitt sjórnar falli á öðru, má flytja til innan setningar og má tengja við aðra setningarliði með samtengingunni og.
45
Fallsetning (aukasetning)
Skiptist í skýringarsetningu (tengingin að) og spurnarsetningu (tengingin spurnarorð sem byrja á hv-)
46
Tilvísunarsetning (aukasetning)
Tengingarnar sem og er
47
Atvikssetning (aukasetning)
Skiptast í 7 flokka. Tíðarsetning (þegar, áður en, á meðan, uns, eftir að), Skilyrðissetning (ef, nema), Tilgangssetning (til þess að, til að, svo að), Orsakasetning (af því að, því að, vegna þess að, úr því að, fyrst), Samanburðarsetning (eins og, heldur en, en), Afleiðingarsetning (svo að, að), Viðurkenningarsetning (þó að, þótt, enda þótt)