Fall Vestrómverska Ríkisins, Upphaf Kristni, Íslam Oflr... Flashcards

0
Q

Hvenær er talið að stofnun rómar hafi verið? Hvenær var það lýðveldi?

A

753 f.kr…. Lýðveldi 500f.kr.( varð stórveldi á þeim tíma)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Segðu frá falli vestrómverska ríkisins

A

Seint á 5. Öld féll vesturhluti rómaveldis í hendur germanskra þjóðflokka
Talað er um að sá atburður marki upphaf miðalda í evrópskri sögu
U.þ.b. 1000 ára tímabil sem var mikilvægt mótunarskeið í sögu Evrópu
Orsakir fyrir falli veldisins má bæði rekja til innri veikleika og ytri þrýstings (slæm hagstjórn, farsóttir og tíðar innrásir úr norðri)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Segðu frá keisaratímanum

A

Um miðja 1. Öld f.kr. Geisuðu borgarastríð í Róm, þegar það kom friður varð ágústus að keisara. Á hans tíma breyttist rómaveldis í keisaraveldi. Hann tryggði öryggi og frið í ríkinu: Pax Romana(friður rómar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Segðu frá konstantínópel

A

Kanstantínus keisari gerði árið 330 Býsans að höfuðborg rómverska keisaradæmisins. Nefnd konstantínópel, ætlaðist til að borginn yrði háborg kristinnar.
Klofnaði í austur- og vesturkrikjurnar á 5. öld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Segðu frá kristni

A

Kristni markaði mjög djúp spor í Rómverksri vestrænni menningu, kristni á rætur í gyðingdómi og mótaðist af HELLENÍSKRI MENNINGU. Útbreiðsla kristni hefst á 1. ÖLD. Kristnir menn máttu þó þola ofsóknir þar til konstantínus boðaði ríkistrú.
380-kristni gerð að ríkistrú í Rómaveldi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar var kirkjuþingið staðsett?

A

Í níkeu og kalkedon

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða atburður markar upphaf miðalda í evrópskri sögu?

A

Fall vestrómverska ríkisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Segðu frá upphafi klausturlifnaðar

A

Á fyrstu öldum kristinnar fór kristið fólk að leita sér næðis og skjóls frá ofsóknum í óbyggðum.
Á 4. öld mislíkaði mörgu kristnu fólki auð söfnun og stjórnmálaþátttaka kirkjunnar og æ fleiri kusu að segja sig frá hinu veraldlega samfélagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver stofnaði fyrsta klaustrið og hvar?

A

Egyptinn Pakómíus við ána níl. Mikil áhersla á einveru og íhugun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað voru benidiktsklaustrin?

A

Í vesturhluta rómaveldis mótaðist klausturhefðin í reglu benedikts frá núrsíu, en hann stofnaði klaustur á Cassínófjalli árið 529.
“Biðja og iðja”
Klaustrin urðu miklar mennta- og menningarmiðstöðvar.
Hér á landi voru 4 benidiktsklaustur á miðöldum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað voru umbótareglur?

A

Með tímanum fór mörgum að gremjast sú veraldshyggja sem farin var að setja svip sinn á klaustrin, þá urðu til umbótareglur.
Dæmi: clunyhreyfingin, cistersíanareglan, ágústínusarreglan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað voru betlimunkareglur?

A

Komu fram á 13. öld, til að aðstoða fátæka
Fransiskanareglan: kennd við frans frá Assisi
Dómíníkanareglan: kennd við heilagan Dóminíkus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig var kristin trú boðuð?

A

Á 8. öld sigldu fjölmargir munkar til meginlandsins til að boða kristni. Trúin barst þannig til Hollands og þýskalands

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver var Kloðvík?

A

Leiðtogi franka, sagði að allir þegnar sínir skyldu taka skírn eftir að hafa heitið með árangursríkum hætti á Guð kristinna manna í orrustu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjir voru stjórnendur frankaríkis?

A

Frægustu stjórnendur frankaríkisins voru karlungar sem komust til valda um miðja 8. öld. Þeirra voldugastur var karlamagnús sem lét krýnd sig keisara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver var jústiníanus?

A

Keisari, lét byggja ægisif, samræmdi einnig hið mikla safn af rómverskum lögum í einn lagabálk. Lagði mikið kapp í að vinna aftur landsvæði í vestrómverska ríkinu sem germanir höfðu lagt undir sig

16
Q

Hver var við völd þegar gríska varð opinbert tungumál í Býsans?

A

Heraklíus, keisari sem ríkti á 7. Öld.

17
Q

Hverjir voru myndbrjótarnir?

A

Voru á 8.-9.öld, fóru á milli kirkja og heilagra opinbera staða og eyðilögðu helgimyndir í Býsans. Voru sendir af stjórnvöldum, með tímanum fóru svo menn að sættast með helgumyndir

18
Q

Hver var múhameð?

A

Fæddist í Mekka, byrjar að boða trúnna 610, eftirmenn hans nefndust Kalífar

19
Q

Hvað er helgirit íslam?

A

Kóraninn

20
Q

Hverjar eru 5 stoðir íslam?

A

Trúarjátningin, bænin, pílagrímsferðin, fastan og ölmusan

21
Q

Hvernig skiptist íslam eftir að múhameð lést?

A

Í súnní og sjía